Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 13
Eden sjúkur ásamt seinni konunni. FREMUR hefur verið hljótt um Eden fyrrverandi forsæt- isráðherra Breta síðan hann lét af eimbætti 10, janúar 1957. Það hefur nú í seinni tíð komið skýrara í Ijós en áður að lausnarbeiðni hans frá embætti vegna variheilsu var ekki yfirskin eitt vegna erf- iðleika hans í Súesdeilunni. Þáð hefur komið fram -af um mælum lækna, að það var fyllilega rétt að heilsufar Ed- ens var um þetta leyti mjög bágborið og honum lífsnauð- syn að taka sér algert frí frá ■störfum. Það var þó ekkj fyrr en ný lega, að ýmislegt koni í ljós, sem sýnir hversu slæmt heilsufar forsætisráðherrans tfyrrverandi var um þessar mundir. Nýlega hafa birzt í þýzku blaði greinaflokkar um þstta mál, sem byggjast á rannsó'knum á skýrslum þeirra lækna, sem stunduðu Eden og ekki hatfa áður kom- ig fyrir almenningssjónir. Það hefur sem sé komið í Ijós, að Eden hefur um fjölda ára þjáðst af mis- heppnaðri skurðaðgerð, en læknirinn, sem framkvæmdi hana g°rði s;g siskan um al- varleg m'Vtök. AHt frá seinni heimsstvriötdinni þjáðist Ed- en af v=rkium í kv-iðarholi, Cattel, sem bjargaði. sem bötnuðu ekki við botn- langaskurð, sem gerður var á honum rótt eftir stríðið. En eftir að hann varð utanrík- isráðherra í oktöber 1951 og kvæntist í annað sinn tæpu ári seinna, versnaði heiilsa hans mjög og við nánari rann sékn kom í ljós að verkirnir stöfuðu a'f gafeteinum. Það var ákveðið af nokkrum torezkum læknum að fram- kvæma skurðaðgerð og fjar- lægja steinana með því að skera burtu gallblöðruna og loka ganginurn frá" henni þannig að gallið ryhni beint tfrá lifrinni inn í skeifugöm- ina. Skurðaðgerðir á þessu líffæri eru setíð vandasamar toæði vegna þess að otftar kem ur fyrir með þessi líffæri en no'kkur önnur að gerð þeirra geti verið ólík í smáatriðum hjá mönnum og getur það stundum gert skurðlækninum eitfiðara fyrir. Þar við baðtist að 'langv'arandi veikindi í gallblöðru valda oft bóligum og vexti í lífifærunum, sem geta stunduim gert lækninum erfiðara fyrir v ið skurðað- gerð og jafnvel villt honum sýn: Það er tahð sérstaklega hættuílegt ef eirihver hluti gallgangsins er skaddaður í slíkri aðgerð ‘sam þessari, sem getur skeð án þess að 'læknirinri væit; því eftirtékt. Þsu mistök hentu skurðlSekn- inn í þetta s.inn að gallgang- uriirn varskorinn í sundur cg íökaður auk ga!Hb]öðrugans- ins, sem loka átti og þar með lokaðist fyrir rennsli galls- ins frá lifrinni til skeifugarn- arinnar. Læknarnir sáu eftir örfáa daga á gulu andliti Edens og /hækkandi hita hans hvað skeð ha'fði. Var nú gerð á hon um önnur skurðaðgerð og sundurskorinn gallgangurinn græddur saman aftur. Þetta er mjög vandasamt verk og því erfiðara sem það er fram ■kvæmt iseinna. í endurminn- ingum Edens segir hann frá því að þessi skurðaðgerð hafi ekki bætt Iheilsu fhans að neinu verulegu ráði. Opinber ar trlkynningar hljóðuðu sarnt á annan veg, en voru ekkl byggðar á staðreyndum. Líklega 'heíur Eden þakkað það bandarísika lækninmn, prófessornum og gallsérfræð ignum Cattel að hann lifði þessi veikindi atf- Cattel starf aði á sjúkrahúsi, sem tók að- allega sjúklinga, sem þörfn- uðust aðgerða vegna mistaka, isem aðrir læknar höfðu gert á þeim. Prófessorinn var af tiiviljun staddur í London um þessar mundir og hvatti hann Eden til að ganga undir þriðju skurðaðgerðina, ella ifengi hann ekki viðhl'ítandi ‘bata. FýlliSt Eden á það c*g fór til Boston, þrátt fyrir gagn- rýni brezkra laékna og blaða, sem þótti að með þessu væri brezkri læknastétt sýnd lítils- virðing og vantraust. í júrií 1953 gekk hann svo undir iþriðja gafekurðinn, sem tck um fimm klukku- stundir, þar sem gallgöngin voru tengd betur saman en áður oe smáplastikrör notað til styrktar. v Hefði Eden ekki fengið þessa aðgerð, telur höfundur igreinanna í þýzka blaðinu að Eden hefði aldrej náð þeirri heilsu að verða eftirmaður Churdhii’s sem tforsætisráð- herra árið 1955. Þessi aðgerð bætti þó ekki til fulls úr því, sem miður hafði verið gert, og öðru hverju komu óþæg- indi í ljós. Eitt slík kast kom rétt e'ftir innrásina í Súes með þeim afleiðingum að Ed- en neyddis^ til að segja af sér, þótt þá væri almennt á- litið að hann segði af sér vegna eitfiðleikanna, sem upp komu í sambandi við Súes- málið. Stuttu eftir að hann sagði af sér emibætti varð harm svo að ganga undir fjórða gall- skurðinn, eins og Cattel hafði búizt við. Gallgangurinn hafði iokast aftur vegna bólgu, en úr þvf var bætt með aðgerðinni. Síðan ‘hetfur Eden versnað öðru hverju, en aldrei alvarlega, vegna þess hve varkár og gætinn hann hefur verið um hefeu sína. Eina verulega verkið, sem hann hefur unnið á þessum itíma, er samning endurminn inga sinna. Þar rómar hann mjög tfiábært verk Cattels skurðlæknis, en minnist hins vegar ekki einu orði á lækn-~ inn, sem upphaflega var vald ur að mistökunum. Reinhold Richter Framhald af 7. síðu. Þór hætti, en hús hennar er nú Ostasala. Nú hafði Jón Kjart- ansson keypt sælgætisgerðina Víking og fór ég að vinna með honum þar, on baut svo til nokkurra kaupmanna, s keypt höfðu emagero, en ekki leið á löngu þar til ég var aft- ur kominn til Víkings og þar vinn ég sem sölumaður — og sel landsins bezta konfekt, súkkulaði og annað sælgæti. Gjörðu sv'o vel, reyndu það. Vill ekki frúin dæma líka um gæðin?" — Og íjölskyldan? „Já, fjöiskyldan. Ég er tví- kvæntur. Fyrri kona mín og ég slitum sambúð, áttum einn son. Síðari kona mín er Guðný Stefánsdóttir héðan úr Reykja- vtfk — og höfum við eignast dreng. Þannig á ég nú ehia konu — og tvo myndarlega syui“._ — Ég ætlaði að ræða við þig um söng og leik. „Um það er í raun og veru fátt að segja. Ég var alltaf galsafenginn og léttur. Þegar ég var á Hellissandi, þótti mér þar of mikil deyfð. Efnt var svo til skemmtunar og ég klór- aði niður leikritsstúf og lék í honum. Leikritið hét Pipar- sveinninn og auðvitað lék ég aðalhlutverkið. Sýningin stóð á þriðju klukkustund, og það var leikið alls fjörtíu sinnum á Sandi, í Ólafsvík og í Stykk- ishólmi. Þegar ég var í Ólafs- vfk samdi ég marga leikþæÉti og allir V'oru þeir sýndir. Einu sinni kom Bjarni Björnsson í Hólminn og efndi til skemmt- unar. Hann vissi það, að ég hafði búið til skemmtivísur — og skoraðj hann á mig að skemmta með sér eitt kvöld. Ég gerði það og þá fór Bjarni að hvetja mig til að leggja stund á þetta. Þessu hélt ég áfram eftir að ég kom hingað til höfuðstaðarins og samdi margar gamanvísur, og smá- leikþætti — og söng og skemmti. Ég lék hjá Leikfélag- inu, þar á meðal nokkur all- stór hlutverk Ég skemmti oft með gamanvísum og upplestri og ég söng og las í gamla út- varpið okkar. Þa var það í Bún aðarfélagshúsinu. Einu sinni áttum við Loftur ljósmyndari að skemmta saman fyrir fram- an hljóðnemann. Við höfðum ekki undirbúið það neitt svo að þetta lenti allt í því að við urðum vitlausir af hlátri hvor að öðrum. Mér leið næstum alltaf vel á senunni. Mér tókst fljótt að ná sambandi við á- liorfendnr mína. Nú er ég hætt ur að sækja skemmtanir — en sjálfur hætti ég að svngja og leika þegar ég varð fimmtugur, árið 1935. Ég orti allmikið i gamla daga. Aðallega voru það gainansöngvar. Mér var send afmælisvísa núna. Ég var að hugsa um það þegar ég las vis- una, að líkast til væri það satt, að ég hefði létt mörgum í'jjkapij á fyrri tíð. Vísan ei svona: Gott er að eíla um lög og láð lífsþrótt allra granna, og hafa gleðigeislum stráð götur meðbræðranna.“ — Mig langar til að fá hjá þér gamanvísur. ,,Ég held ekki að þær eigi erindi til nútímans. En ég orti fleira en gamanvísur. Þú mátt gjarna senda kveðju mtna til Breiðafjarðar og Breiðfirð- inga: Bjart er yfir Breiðafirði. Blikar sunna um lönd og mar. Er sem röðull gulli girði grundir, nes og eyjarnar. Aldan værum svefni sefur. Suðar lind í fjallahlíð. Öllu líf og litskrúð gefur ljóssins drottning munarblið. Ber ég kveðju beztu mína byggð og lýð við f jörðinn þann, þar sem glaðir geislar skína, göfga og fegra sérhvern rann, Vættir helgar verndi og hlúi vorra feðra og áa jörð. Heilladís 1 haginn búi hetjum lands við Breiðafjörð. Og er Reinhold Richter lýk- ur lestri ljóðsins, stendur hann upp og kveður. Hann hefur fært mér boð frá fyrri tíð gleði og gáska, gamall og gránaður niaður, sem eitt sinn setíi allt á annan endann með gáska sín- um og glettni. VSV. Alþýðublaðið — 29. jan. 1961 £3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.