Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 14
N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Framhald af 9. síðu. fyrsta verkefni þess, Æði- kollurinn eftir Holberg. Síðan hefur félagið starfað óslitið. Eins og fyrr segir, þá var leiknum „Vængstýfðir englar“ mjög vel tekið sl. þriðj,udagskvöLd, og leik- endur og leikstjóri kallað- ir fram hvað eftir annað. Allur leikurinn fór vel fram, engar tafir, og má segja, að allt hafi gengið snurðulaust og ber ugg laust að þakka leikstjóran um Benedikt Arnasyni þann hluta sýningarinnar og leiksviðsstjóranum Skúla G. Johnsen. Leik- tjöld og svið var skemmti- lega uppsett, og skapaði fallega heildarmynd. Leik- tjöldin máluðu: Þorsteinn Geirsson, Hjalti Þórðarson og Tómas lOlrich. Þorst. Geirsson og Lárus Ingólfs son sáu um teikningar í sambandi við sviðið. Mik- ill fjöldi nemenda annaðist hin ýmsu störf í sambandi við sýninguna, og var það allt vel af hendi leyst. Má segja, að öll sýningin hafi orðið hinu unga leikfélagi til mikils sóma. Myndin; María Lovísa, dóttir kaupmannshjón- anna, og elskhugi hennar, Páll. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Faðir okkar, afi og langafi JÓN HELGASON, prentari andaðist að heimili sínu, Bergstaðastræti 27, hinn 18. janúar 1961. Jarðarförin Íhefur farið fram. Þökkum við öllum, sem sýndu honum hlýhug og vináttu. fyrr og síðar, og heiðruðu rninningu hans við útförina. Ef eirihver vildi minnast hans með þvf að styrkja málefni, sem honum var kært, þá bendum við á: Kristniboðið í Konsó, afgr. í húsi KFUM og K við Amt- mánnsst'íg, eða Barnaheimilissjóðinn, afgr. í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli. Börn. barna- og barnabörn. Hjartans þakkir til aBra fjær og nær fyrir auðsýnda sam- úð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR. Jóhann V. Jónsson. Kristrún Kristjánsdóttir. Sigurjón Jónsson. Elín Bessadóttir. Valtýr Jónsson og barnabörn. Jarðarför mannsins míns, SNORRA FR. FEIÐRIKSSONAR WELDING, Urðarstíg 13, fer fram frá Dómíkirkjunni þriðjudaginn 31. jan. kl. íVz. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er íbent á líknarstofnanir. Sigríður Steingrímsdóttir Welding og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, EGILS GR. THORARENSEN, Sigtúnum. Börn Og tengdabörn. Þjónar drottins Leikritið „Þjónar drottins“ eftrr norska skáldið Axel Kielland var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu sl. fhnmtudag og var leiknum forkunnarvel tek- ið. Ems og fyrr segir, er leikurinn byggður á hinu svokallaða „Hellander máli“ sem á sínum tíma var mikið skrifað um og er það álrt margra, að hann hafi verið dæmdur saklaus. „Þjónar drottins“ er gott leikhúsverk og mik- il spenna í leiknum. Mynd hi er af Val Gíslasyni í hlutverki bislcupsins. Næsta sýning verður í kvöld. vwwvvvvwwwwswwwwwvw |_4 29. jan. 1961 — Alþýðublaðið SLTSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir cr á sama staS kl.. 18—8. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl, 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutima og útláns- tíma. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Stettin 27. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arn arfell er í Hull, fer þaðan væntanlega 30. þ. m. áleiðis til Great Yarmouth og London. Jökulfell fór 27. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Hull og Calais. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell kem ur til Þórshafnar í dag. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 30. þ. m., fer þaðan 2. febr. áleiðis til Rvíkur. Jöklar li. f. Langjökull fór í gær frá Hamborg til Gdy.nia og Nor7 egs. Vatnajökull er á leið til Grimsby. v.v •-WAWA'AWiV fyrramálið. Elugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15.50 í dag frá Ham- borg, Kaupm,- höfn og Osló. Fer til Glasgow og Kaupm.hafn- ar kl, 08.30 í Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg frá New York kl. 07.00, fer til Osló, Kaupm.hafnar og Helsing- fors kl. 08.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl. 08.30, fer til Glasg- ow og Amsterdam kl. 10.00. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4—7. FUJ-félagar í Reykjavík eru mlnntir á hin vinsælu ^kémmtikvöld á miðviku- dögum kl. 8. Félagsvist, bingó, töfl, leikir o. fl. Fjöi- mennið og takið með ykk- ur gesti. V. K. F. Framsókn: — Konur fjölmennið á fundinn í Iðnó kl. 2 nk. sunnudag. Fund- arefni: Kjaramálin. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélagshúsinu Ing- ólfsstræti 22 á morgun kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Karl Jónsson ræðir um gigt 1 og gigtarlækningar. 2. Félagsmál. Félagsmenn fjöl mennið. Styrktarfélag vangeíinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík; Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryi jólfssonar. Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðai- Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69. Langholtsvegi 163 og Bóka. búð KRON, Bankastræti. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræíti3 Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símj 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverí- isgötu 21. Sunnudagur 29. janúar. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. 13.00 Af mæliserindi út- varpsins um náttúru íslands Dýralíf á landi . (Ingimar Óskars son. 14.00 Mið- degistónleikar 15.30 Kaffitím- inn. 16.05 End- urtekið leikrit: ,,Gluggar“ eftir John Galsworthy. — Leikstj. Helgi Skúlason. 17.30 Barna- tími. 18.30 Þetta yil ég heyra: G:sli Gestsson velur hljóm- plötur, 20.00 Erindi: Með hót elmönnum í Porto Rico (Þor- valdur Guðmundsson) 20.25 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur slóavíska svítu. Stjórn andi Bohdan Wodiczko. 20.55 Á förnum vegi. 21.45 Tón- leikar. 22 05 Danslög. 2330 Dagskrárlok. Mánudagur 30. janúar. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 Við vinnuna. 1800 Fyrir unga hlustendur 20.00 Um daginn og veginn (Páll Bergþórsson). 20 20 Einsöngur: Lilian Aaby syngur með undirleik Fritz Weisshappels. 20.40 Úr heimí myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari. 21.00 Tónleikar: Sellókonsert nr. 2 í a-moll op. 14 eftir K. Dav- ídov. 21.30 Útvarpssagan: Læknirinn Lúkas. 22.10 Lest ur Passíusálma hefst: Séra Þorsteinn L. Jónsson í Söð- ulsholti les. 22.30 Hljómplötu -safnið (Gunnar Guðmunds- son) 23.10 Dagskrárlok,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.