Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 15
Jane hdó og fylgdi Carc- 3ine upp stigann. tE herbei'gis þar sem þerna 'hennar beið þeirra. Ég sagði Aliee að aðstoða yður þar sem þér komuð ekki með þemu yð'ar,“ sagði hún. Hún leit á Caroiine, sem stóð við spegilinn og tók ofan hatt inn og sagði með aðdáun: „En hvað þér hafið fallegt hár!“ Caroline brosti með sjálfri sér, því hún hafði alltaf litið á háralit sinn sem sína verstu hlið, en Jane Ravenshaw virtist virkilega hrifin. Caro- line fannst hún óvenjulega aðlaðandi, ljóshærð og með stór biliá augu, svo hún endur galt gulíhamrana. Jane brösti og hristi höfuðið. „Ég er bara ivenjuleg,11 sagði 'hún í kvörtunarróm. „En iþér, ungfrú Creswell, hljótið alltaf að vekja at- hygli.“ Hún hló. „Yður finnst sennilega frekt af mér að tal svona við yður eftir svo Kvöldverðurinn var á enda og konurnar tvær sátu á- samt herra Ravenshaw fyrir framan arininn í setustofu Jane. „Veit ungfrú Creswell eitt hvað um það?“ spiurði Guy brösandi. „Getið þér ekki varpað neinni glætu á leynd armálið madam?“ Caroline hristi höfuðið. Hún gat ékki skiílið í því að neinn gæti haft áhuga á per sónulegum eignum hennar cg auk þess leið hemii alltof ve'l núna til að þetta skipti hana einhverju máli. „Ég skil það ekki“, sagði hún leti lega. „Það Mýtur að hafa skeð heima hjá frænda mín- um að all;r vissu að ég á ekkert verðmætt. Nema Lizz fyrir henni svc er PelhamS fyrir að þakka. Þó aillur heim~ urinn álíti að hann hafi far ið af landi brott til að losna við skuldheimtumenn verða víst nánustu ættingjar að fá að vita hvernig hann er. Sem betur fer eru þeir fáir. Sagðirðu henni isannleik- ann?“ „Já ég bjóst við að þú vild ir það. Hún var hálf mógðuð yfir að þú skildir ekki gera það sjálfur en ég sagði henni að þú hefðir ekki haft tíma til þess og ég gerði ráð fyr ir að þú kæmir á morgun11. Hann brosti og hristi höfuð ið. „Gott hjá þér Jenne, en því miður ekki rétt. Ég ætla út að aka með ungfrú Cress- weþ á mox-gun11. Caroline leit snöggt í glaðleg augu hans og fókk svo mikinn hjartslátt að hún leit und- an. „Ef hún viM gera mér þá gleði að koma með mér“, mætti herra Ravens!b>-«' lágt ■við. hafði hún sagt blátt áfram. „Ég bjóst ekki við að eiga eft ir að sjá það. Hann sýndi ungfrú LiníLey ekki meiri kurteisi en nauðsyn krafði. Creswell? Ég man eftir Rich- ard Creswell síðan fyrir þrjá fíu árum — aðlaðandi skratti! Hann var ekki sér- lega fallegur, en hann var ó- venjulega aðlaðandi. Hann giftii t Marianne Kelshall, sem var jafn bláfátæk og hann og hún dó þegar barnið fæddist. Það eru víst tuttugu og fimm ár síðan. Jaso, Guy kemur með stúlkukindina hingað? Ég kem aftur á mor.g- un. Ég verð að komast að því hvað þetta á að þýða. Þú verður að segja mér hvernig þér lízt á hana á morgun, Jane.“ Nei, hugsaði Jane og leit á karlmannlogan vangasvip mágs síns. Það var ekki vert að segja honum það. Hann hafði aldrei viljað að neinn skipti sér af einkamálum skamma viðkynningu, en mér finnst ég hafa þekkt yður lengi. Má ég kalla yður Ca- roline?11 „Gjarnan,11 sagði Croline hlýlega. ,,Ég get ekiki nógsam lega lýst því hve \dngjarn- leiki yðar gleður mig. Ég ótt- aðist ...“ hún þagnaði þegar stúlkan, sem hafði cpnað kist una veinaði af undrun. „Hvað er að, Alice?11 spurði Jane undrandi. „Écj veit það ekki með vissu, madam, en ég vildi gjarnan að þér og ungfrúin !séuð vitni að því að ég er að opna kistuna. Ég vil ekki að ungfrú Creswell álíti að ég hafi farið svona með innihald ið og ég geri ekki ráð fyrir að hún hafi látið svona nið- ur.“ Jene og Caroline gengu að kistunni og litu iskelfingu ilóstnar hvor á aðra. Þar var alilt á rúi og stúi eins og einhver hefði rótað mikið í því án þess að hirða um hvernig Það liti út e£tir með íerðina. Alíce opnaði ferða- itöskuna og sýndi þeim þegj- andi. Sama ringulreiðin ríkti þar. „Nei“, sagðí Caroline dræ-mt. „Ég lét ekki svona niður. Það lítur út fyrir að einhVer hafi rótað í dótinu mínu. 13. „En hvers vegna?“ spurði Jane á-reiðanlega i tíunda skipti. „Hvers vegna skyldi einhver róta í farangri Car- oline?“ ie frænka hafi haft mig grun aða um aðstinga af með silf urmuni hennar eða einhver verðmæti!11 „Ég vildi óska að þú værir alvarleg11, sagði Jane og þótt ist móðgast. „Ég ‘hefði verið utan við mig ef eitthvað slíkt hefði komið fyrir mig, En þú lítur á þetta a-Ht sem -spaug!“ „Þú þekkir ungfrú Cres- well ekki Vel ennþá11, sagði Guy alvarlega. „Þegar þú ert farin að kynnast henni skilurðu að það þarf mikið til að gera hana hrædda!!1 „Svo écr segi ykkur það hr'eimt út“, sagði Caroline11, þá hefur svo margt voðalegt komið fyrir mig undanfarna daga að mér f’nnst þett.a sma munir einir. Fyrir viku hefði mér fundist það sama og þér Jane. Nú lít ég á þetta sem hver.sdagslegan viðburð11. Jane leit á þau til skiptis cg hristí svo höfuðið. „Ég sé að hvorugu ykkar finnst þetta alvarlegt", sagði hún brosandi. „Guv ég þarf að isegja þér dálítið sem þér finnst ef til vill ekki gleði- legt. Lad-v D'nsnore beim- sótti mig í dag“. Hann leit snöggt á hana. „Augusta frænka? Hvað vild5 hún hingað?11 „Ég er hrædd um að for- vitnin hafi rekið hana“, svar aði Jane. „Hún kom beint frá Lady Linley og vildi fá frekari fréttir11. Hann yppti öklum. „Það skiptir lengu máli. Það er bezt að halda engu leyndu „Eiginl-ega skiptir það engu máli“, sagði Jane og virtist ads ekki sjá hverju fram fór milli gesta hennar, „þar Sem Lady Dinsmore sagðist heldur vilja koma hingað. Hún sagði líka að við kæumumst ölj vel af án Pel ham og að hvonki hún né Sir Arthur myndu segja nein um þetta. Ég held að hún hafi meint það Guy“. „Ég býst við því’’, sagði hann kæruleysiíslega. „Aug- usta frænka er hreikin af hreinskilni sinni en þegar heiður ættarinnar er í veði getur hún þagað. Ég þakk þér kærlega fyrir að lc-sa mig við að segja henni það Jane“. Jane brösti til hans. Hún fann enga þörf hjá sér til að segja honum aðLady Dins tnore hefðu ekki fundist af- hrot yngsta meðlim ættarinn ar skipta n-einu máli. Það eina sem bún hafði hugsað um var unga konan sem lék aðaihlutverkið í ævintýrinu. Lady Linley hafði auðsýni- 'lega gefið 'frúnni ranga hug mynd um Cardline Og Jane hafði lítið á það nem skyldu sína að verja hana. Lady Dinsmore hafði sýnt mikinn sáhuga og loks isagt að það lægi eitthvað á bak við þetta allt. „Guy að hugsa um kcnu?“ hans og jafnvel hún þorði ekki að gera það. En nu hafði hún séð Guy og Caroline sam an eg efaðist ekki lengur um að gamla konan hefði á réttu að standa. En hún gerði sig ánægða með að láta hlutina ganga sinn -gang. „Lady Dinsmore sagði mér að Lady Linley ætlaði að ferð ast til W-est-bridge. Það lítur út fyrir að hún hafi ákveðið að gera það bezta úr þessu öllu, úr því að engu verður breytt hvort eð er og ætli að fullvissa fcreldra Wilde kap- teins um að hún fyrir sitt leyti gleðjist yfir þessu.11 „Það gleður mig mikið að heyra þetta,“ sagði Caroline innilega. „Ég bjóst við að Lady Linley gsefi sig, en ég áleit, að það tæki meiri tí-ma. Henni þykir mjög vænt um Roland og 'hún var ánægð með að giefa honum dóttur sína þangað til að þér komuð asnalegum hugmyndum inn hjá henni. Eftir það var ekki unnt að koma vitinu fyrir hana og þar með Mutu bæði Jenny og Roland að verða ó- hamingjusöm.11 „En svo tók 'hin hugmynda ríka ungfrú Creswell málið að sér,“ sagðf Guy stríðnis- lega. „Það er ekki skrítið að þér skulið vera sjáifumglöð jaifn vel og alt hefur nú 'gengið.“ Eftir Sylvia Thorpe „Vitanlega er ég það,“ svar aði hún að bragði. „Það er alltaí gott að koma-st að því að maður hefur haft á réttu að standa. Það er aðeins eitt, sem ég er ekki ánægð með. Ef Lady Linley er farin til Westbridge og ég er á leið- inni Brightstone Park losna ég ekki við skam-maræðuna.11 „Farig þá ekki til Bright- stone, madam,11 svaraði Guy. „Verið hjá Jane.“ „Já, gerið það, Caroline,11 sagði Jane og tók um hand- legg hennar. „Mia- langar svo til að hafa þig hjá mér.“ Caroline leit á þau bæði. Augu hennar voru einkenni- lega gljáandi. „Þið eruð svo vingj arnleg við mig bæði tvö,“ sagði hún með titrandi röddu. ,,En óg get ekki verið hér. Ég get verið hjá Esther frænku um stund þangað til að ég frétti um einhverja góða fjölskyldu, sem vantar annaðhvort kennslukonu eða barnastúlku. Éa hef góða reynlsu í þeim efnum svo það ætti ekki að verða erfitt11. „En af hverju liggur þér Svona á að fá þér nýja stöðu?“ mótmælti Jane. „Mér finnst að þú gætir dvalið eitt 'hvað hjá mér, Caroline.11 Caroline brosti og hristi höfuðið. ,,Ef ég geri það, verð ég löt og hvernig fer þá fyrir mér? Vertu ékki svona skelfd á svipinn. Það eru mörg ár síðan mér skildiist að ég væri nauðbeygð til að sjá fyrir mér sjálf og þá lofaði ég því að verða aldrei neinum byrði.11 Hún hló biturt. „í hreinskilni sagt þá hef ég erft löngun föður míns tiQí að lifa -góðu fliífi og haldi ég þeirri löngun ekki í skefjuzn nær hún yfihhöndinni. Því gerir þú mér engan greiða með þvf að telja mig á- að vera hér eftir.“ „Nú ...“ sagði Jane ©g vis-si elkki vel hvað segja s-kyldi. „Ég vildi að ég vissi hve mikið af þessu er satt og hve mikið eru afsakanir ein- ar. Af hverju þegirðu, Guy? Ef til vill tekur hún meira til'lit ti-1 þín!“ „Ég þegi' vegna þess að ég er sannfærður um ag ungfni Creswell mun samt gera það, sem hún álítur bezt. Burtséð frá öllum mínum ráðum og allri umhugsun um afleiðing arnar! Þó ég vonist til að hún vilji vera hér, vil ég ekki telja hana á það gegn vilja hennar.11 Jane varð fyrir vonbrigð- um, en eftir smíáumhugsun á- leit hún að hún vissi ástæð- una fyrir hiki Guys. Þar sem Caroline va,- vinalaus og pen ingalaus í London, var hún ■algjörlega háð honum og Jane þekkti hami svo vel að vita, að hann myndi áldrei nota sér þá aðstöðu hennar. Því minntist hún ekki frekar á þefeta fyrr en Guy var far- inn. Henni fannst sjálfri hún hafa fengið góða hugmynd. „Heyrðu imig, Caroline,11 sagði hún áköf. ,,Ég er ekki að reyna að gera þér g«tt, en Alþýðublaðið — 29. jan. 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.