Alþýðublaðið - 05.04.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1921, Síða 1
ý6 tölubl. Hvernig- landstj órnin „spar- ar“ við smíðun vita. Neðst við Klapparstíg standa faús er iandssjóður á, f einu þeirra er vinnustoía, sem brýr eru smið aðar I. Áhöld þau, sem notuð erú við brúarsmíði, eru rekin með vélum. T. d. er járnið hreinsað með samanþrýstu lo'ti, og boltar hnoð- aðir með samanþrýstu lofti, en vélar er annað vinna eru reknar með rafmagni. Það er ekkert smáraeði sem landssjóður sparar á þv(, að reka slika vinnustofu sjilfur, borið sam an við hvað hann yrði að borga, ef hann kæmi verkinu fyrir á vinnustofum einstakra manna. SWkar vinnustofur leggja 5°°/° tH 75% á það sem þær gera, og má af því sji, að ef vinna Og vélaafl sem fæti til þess að smíða eina brú kostaði 40 þús, krónur á vinnustofu landssjóðs, þá kostaði smiði á henni á vinnustofum ein- stakra manna 60—yo þúsund. Þessar 20—30 þúsund krónur eru þvf gróði rikissjóðs á þvi að láta sjálfur vinna verkið, Það mun hafa verið þessi gróði (eða sparnaður) sem vakti fyrir vitamálastjóra, þegar hann lét bygeja hús, lítið eitt ofar á lóðinni við Kfapparstíg .gn brúarsmiðahúsið. En það er saga þess húss sem mig langar að segja í nokkrum orðum. Þegar hús það, er áður var nefnt, var bygt, komu tii vita málastjóra tveir menn, köllum þá N. N. og P. P., og buðu honum að taka að sér að smíða vitana, hvort sem hann viidi heldur f samningsvinnu (akkorð) eða i timavinnu, og eru biðir þessir menn vanir vitasmiðir. Vildu þeir N. N. og P. P. taka húsið á leigu tii smiðanna fyrir hatfilega borgun, svo landssjóður stædí ekki uppi með það ónötað. Tækju þeir félagar að sér að vinna verkið upp á tímavinnu, átti alt verk frá vitamálastjóra að stja fyrir, þó þeir tækju verk fyrir aðra, þegar ekki væri neitt að smfða fyrir lands<-jóð Vitamáiastjóri s»gði i fyrstu að hann gæti ekki ákveðið neitt um þetta að svo stöddu, sf því að hann væri þegar byrjaður að semja við Hf H'mar, viðvíkjandi vitsmfðinu, en sagði þeim fé'ögum að finna sig á tilteknum d ‘gi. Þegar sá daeur kom, fóru þeir N. N. og P. P að finna hann, og var þá svar hans, að hann hefði nú ákveðið að láta H. f. Hamar hafa verkið Skulum við nú athuga hvað rikissjóður hefir tapað miklu á þessari aðferð vitamálastóra, sem hlýtur að vera gerð í samræmi við stjórnarráðið. Tvo vita átti að stníða og hefir heyrst að vitamálastjóri feafi látið þá (vorið 1920) fyrir 1200 krónur fyrir smálest Annar vitinn var um so metra og er hann fultgerður, en hinn um 20 mctrar og liggur feann úti ennþá, ófullgerður. Mun minni vitinn vera 5 smálestir, en sá stærri 10 smálestir. Að smfða þá, hreinsa járnið og mála kostar þá 18 þús. krónur. Ekki er nú upp- hæðin lítil. Berusn nú saman tvo vita sem smiðaðir voru í Hafnarsmiðjum 1918, var annar 16 metra en hinn 20 metra. Kostaði sá stærri full- smiðaður, tíreinsaður og mótað- aður, 2500 krónur. Það er með öðrum orðum 250 kr. hver smá- lest f honurn. Siðan 1918 hefir vinna og annar kostnaður sem því fylgir að reka vinnustofu rneð vélum, stigið um 100%« Þá ætti 20 metra vitina sem enn þá liggur á hliðiana að kosts 5000 kr. cti sá minni 250G kr. en báðir ttt samans 7500 kr. Sn minni vitioti einn kostaði ðom kr. en stærrit vitinn H2 þúsnndir kr., til sama® 18 þús. kr Agóði H f, Hamaiv er þá hvorki meira né minna CHi 10.500 kr„ ef stjórn á vinnunnl þar er eins góð eins og í HsfnaS smiðjunni. Vona eg að ailir sjái að hév er enginn spamaður á ferðinni, En hvernig fer vitamáiastjórii að forsvara þetta, og hvernig ferv landstjórnin að forsvara þetta- gagnvart þinginu, og hvernig fes’ þingið að fórsvara það gagnvarí. þjóðinni að hafa stjórn, sem læt- ur annað eins viðgangast? Hefði vitamálastjóri gengið at) boði áðurnefndra manna, þá vœm nú bíðir vitarnir búnir fyrir senti sæst sömu upphæð og tninni vifc- inn kóstaði. Eg vil nú spyrja; Fékk »Ham- ara húsið lánað sem uppbót & .akkorðiau", eða borgaði haná) leigu eftir það, og ef svo etj, borgar hann þá leágu eftir þaí' etm þá. Eftir þvi sem kunnugir segja, þá hefir hér ráðið úrslitum, aí' vitamálastjórinn e.r hluthafi ð »Hamar,!. Að lokum vii eg spyrja að þvi, hvers vegua sé ekki sameiraaðas vinnustofur brúargerðarincar 0£ vitanna. Það hlyti þó að vert mikið hagkvæmara, þar sem á- höld þau era öll þau sömu, til brúargerðar og vitanna, að und- anskildum áhöldunum til hnoðuc- ar (loftrekinj þar vitarnir eru allh skrúfaðir samaan en skki hnoðaðis. Járnið þarf vitanlega eins g6ð& hreinsun undif málnmgu í vits. sem I brýt. En tnér vitanlega era engin slfk hreinsunartæki til hér nema á krúarvinnustofu rfkisins, Kunnugur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.