Alþýðublaðið - 12.02.1961, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.02.1961, Qupperneq 2
' .Wn^lnx. auai <1. Astþéxaaan (Sb.) o« Senedlki GrOnöai - fumroar rlv SHðnuir: Sl£voldl Hj&r&arsson og IndriBl G. Þorstelnsson. — Fréttastjón. Bgðrevln Gutijnundsson. — Símar: 11900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasinu — ABsetur: AlþýSuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýSublaSsins Hvertt*. Bite. E—10. — Askrlfcargjald: kx. 15,00 á mánuSi. í lausasClu kr. 3,00 eint SSSSáand.1: AlþýiiuGckkurinn. — Framkvwmdastjórl^ Sverrh Kjart»aa»e> Kongó ÁSTANDIÐ í Kongó verður alvarlegra með ! hverjum degi, og rambar þetta mikla land á 1 fcarmi bogarastyrjaldar. Menn bíða fregna af ör- lögum Lumumba, hvort hann er flúinn eða hefur | verið drepinn. Reynist hið síðarnefnda rétt, er ■ hætt við að morð hans leysi ekki mörg vandamál, þvert á móti. og ekki væri það gæfuleg byrjun í ; stjórnmálum sjáifstæðs ríkils. j Enda þótt Sameinuðu þjóðirnar virðist vera | máttlitlar og jafnvel aðgerðalausar í Kongó, má ! ekki gleyma þeirri höfuðstaðreynd, að Hammar- i skjöld hefur þegar hindrað stórfellda borgar- ! styrjöld í landinu, sem án efa hefði blandazt ! heimsátökum — orðið ný Kóreustyjöld. Því mið- ; tir náðist ebki samkomulag á allsherjarþinginu í ’ New York um nógu skýra stefnu, sem gæfi | Hammarskjöld umboð til djarfari framhalds ráð- | istafana, en það er orsök þess, hve hendur hans | eru nú bundnar. ! Stevenson, hiinn nýi aðalfulltrúi Bandaríkjanna 1 hjá SÞ, hefur áitt viðræður við Zorin, aðalfulltrúa l Sovétríkjanna, um nýja og ákveðnari stefnu sam takanna í Kongó. Fyrsta atriðið, sem er bæði mikilvægast og ertfiðast, er að afvopna her Kongó ■ rnanna. Vonandi tekst þeim félögum að hafa for 1 ustu um lausn málsins, þannig að stórveldi heims fyrirbyggi, að borgarastyrjöld verði útbreiddari í landiínu en nú. | Rétt er þó að vera ekki um of bjartsýnn í þessu ! máli — því miður. Öll merki benda til þess, að 1 Sovétríkin hafi gert sér vonir um stórfelld ítök í Kongó, og hafi ekki gefið upp þá von enn, Bezt í \ræri, að bæði Bandaríkjamenn og Rússar láti ! landilð afskiptalaust, en smáríkjaher á vegum SÞ I haldi uppi lögum og reglu í nokkur ár. Hvalfjörður HVALFJARÐARVEGUR var til umræðu á al- | þingi í vSkunni, sem leið. Bæði nú og á síðasta ■ þingi hafa þingmenn Alþýðuflokksins fyrir Vest- '. urlandskj ördæmi hreyft því máli óg bent á, að ' étækt sé að láta slíka höfuðbraut milli landshluta I ! vera ruðninga eina á löngum köflum. Nú hefur í fjárveitinganefnd þingsins fallist á þetta sjónar- ! mið, og var ríkisstjórninni send tillagan í trausti I þess, að strax og lán fást til vegálagninga, verði ' fé veitt til stórbóta í Hválfirði. i Augíýslngasíml I Alfaýðublaðsins * cr 1490S HEINZ MERKIÐ tryggir yður fyrsta flokks vörugæði .... allir þekkja Magnús... Framhald af 1. síðu. regluþjónn hefði ekið bíl sín- um undir áhrifum áfengis og að Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóri æki iðulega ölvað- ur. Loks kvað ákærður tiltek- inn lögreglumann (Sigurjón Ingason) eiga eða hafa átt tals verðar birgðir af smygluðu á- fengi. í þinghaldi 8. apríl hélt ákærður því fram, að Sigurjón hefði sagt sér að hann hefði sent lögreglustjóra hótunar- bréf, Allar þessar sakargiftir eru taldar rangar, enda hefur á- kærður ekki rennt undir þær neinum stoðum, Þykir ákærð- ur með þeim hafa leitazt til að koma því til leiðar, að sak- lausir meníi yrðu sakaðir um refsiverða verknaði, og þann- ig gerzt brotlegur við 148. gr. hegningarlaga. Hins vegar er hann ekki talinn hafa með þessu gerzt sekur um brot í op- inberu starfi (brot gegn 138. eða 139. gr. hegningarlaga), eins og krafizt er í ákæru. Refsin gákærðs var ákveðin 3 mánaða varðhald, skilorðsbund ið til 3 ára. Skotvopn og skot- færi voru gerð upptæk. Þá var ákærður dæmdur til að greiða sakarkostnað, þar á meðal málssóknarlaun skipaðs sækj-' *■" anda, Páls S. Pálssonar hrl., kr. 11 000,00 og málsvarnar- laun skipaðs verjanda, Guð- laugs Einarssonar hdl. kr. 5000,00. Við ákvörðun málsvarnar- launa er tillit tekið til þess. að verjandi hefur gert meðferð málsins miklu flóknai’ og taf- samari en efni stóðu til, svo sem með framlagningu þýðing í<rlausi'a jskjála ,og 'mairgvtós- legum kröfum um öflun gagna, málinu með öllu óviðkomandi. Ejru j aál.s va,ma rfaun ákveðin með tilliti til þessa og fram- komu verjanda í heild. Krafa var gerð á hendur á- kærðum um sviptingu kosning arréttar og kjörgengis, en hún var ekki tekin til greina, enda kemur slík réttindasvipting ekki til greina þegar refsing er skilorðsbundin. Rangæskir verkamenn AÐALFUNDUR Verkamanna félagsins Rangæingur gerði svofellda ályktun: ,,Fundur haldinn í Verka- mannaielaginu Rangæhigur 5. febrúar 1961 skorar á löggjafar þing það, sem nú situr, að sam þykkja bjórfrumvarp það, sem nú hefur verið lagt fram á al- 1 þingi“. —... Aððlfundur Kvennadeildar S.V.F.Í. á Akranesi KVENNADEILD Slysavarná félagsins á Akranesi hélt 20, f. m, aðalfund sinn, Fundur- inn ákvað að gefa sjúkrahúsl Akraness öndunartæki. Ennfremur var samþykkt a8 gefa 10 þús. kr. til björgunar- flugvélarinnar. | lok fundaring var samþykkt svohljóðandi á- skorun til Alþingis: „Aðalfundur Kvennadeildar' Slysavamafélagsins á Akra- nesi samþykkir að skora á Al- þingi íslendinga að fella hi8 svonefnda bjórfrumvarp, sem nú bíður afgreiðslu Alþingis.‘a Við stjómarkjör óskaði for- maður frú Gíslína Magnúsd. eindregið eftir því að verða ekki endurkjörin. Formaðut var kosin einróma frú Hulda Jónsdóttir, gjaldkeri frú Guð- rún Jónsdóttir ritari Sigurlaug Sófoníasdóttir, meðstjórnend- ur Hulda Haraldsdóttir oð Sig ríður Ólafsdóttir. ^ 2 12. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.