Alþýðublaðið - 12.02.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.02.1961, Qupperneq 3
Ný kjötverzl- un ,Tómasar' KJÖTVERZLUN Tómasar i Jónssonar, sem allt frá árinu 1908 hefur rekið umfangsmkila V'erzlun með alls konar matvör- ur, opnaði í gær nýja og vel búna kjötverzlun að Ásgarði 22 í svokölluðu Bústaðahverfi í Reykjavík, en mikil fyrirhöfn hafði það verið sumum íbúum þessa hverfis að kaupa í mat- inn, þar sem vöntun var á kjöt- verzlun. F.U.J. á Akranesi ÞRIÐJA kvöldið í fimm kvölda spilakeppni FUJ á Akranesi fer fram í kvöld að Hótel Akranesi, og hefst klukkan 8.30. Af- hent verða lokaverðlaun. Löndun TOGARINN Marz landaði í Reykjavík á fimmtudaginn 156 tonnum og Skúli Magnússon á föstudaginn 89 tonnum. Hin nýja verzlun er búin öll um þeim tækjum og útbúnaði, sem ströngustu kröfur heimta. I verzluninni munu verða seldar allar tegundir kjöts og kjötvinnsluvara, álegg, græn- meti, ávexti, krydd og niður- suða hvers konar. Innréttingar skipulag'c5i Sveinn Kjarval. arkitekt, tré- verk annaðist Össur Sigurðs- son, raflagnir allar fram- kvæmdi B. Finnbogason, upp- setningu kæli- og frystiklefa og tækja sá Björgvin Sigurjóns- son um, en Fritz Berndsen mál aði. Með tilkomu þessarar nýju kjötbúðar rekur kjötverzlun Tómasar Jónssonar 3 verzlanir, hinar tvær eru að Laugavegi 2 og 32. Kjötverzlun Tómasar Jónsosnar er önnur af elztu kjötverzlunum bæjarins, stofn- uð 1908 eins og áður er getið. Eigandi kjötverzlana Tómasar Jónssonar er nú Garðar Svav- arsson og er hann framkvæmda stjóri þeirra. Hin nýja kjötverzlun er öll hin smekklegasta, og eru allar i innréttingar mjög hagkvæmar. Undir sjálfri verzluninni er vinnsluherbergi, en þar er einnig stór kælir. Öll matvara verður flutt úr þessu vinnslu- he-bergi með lyftu upp í verzl- unina. Það er ugglaust fagnaðarefni íbúum Bústaðahverfis að fá þessa verzlun, þar sem vörur frá „Tómasi“, hafa verið annál- aðar fyrir gæði um langan ald- ur. Ungbarnafatnaður í fjölbreyttu úrvali Ungbarnabolir Verð frfá kr. 17.— Bleyjubuxur verð frá kr. 12.— Bleyjur, tvíofnar Náttserkur verð kr. 43,50. Samfestingar Sokkábuxur Peysur, verð frlájcr. . , 22,60, og margfwil sængurgjafa. Johnson's vörurnar: barnapúður barnasápa Barnaolía barnakrem og slhampoo. VERZLUNIN © Laugavegi 70. Sími 14625. Þeir fara í pylsurnar SJÖ íslenzkir fulltrúar fara í þessari viku til Kaupmanna- hafnar til að sitja þar fund Norðurlandaráðs, Hér er um að ræða sams konar fund og hald inn var í Reykjavík í sumar, en hann sóttu allir forsætis- ráðherrar Norðurlanda, fjöl- margir aðrir ráðherrar, for- menn flokka og fleiri ráða- menn. Héðan fara nú Ólafur Thors forsætisráðherra og Guðmund iur í . Guðmundsson utanrík- í DAG verður annar fyrir- lesturinn í háskólanum um svif flug. Talar próf. Þorbjörn Sig- urgeirsson í dag kl. 2 í 1. kennslustofu háskólans. Fyrir- lestrar þessir eru haldnir á veg um Svifflugfélags íslands. — Allir eru velkomnir meðan hús rúm leyfir. isráðherra. Alþingi kýs árlega fimm manna sendinefnd, og er Gísli Jónsson formaður henn- ar, en hinir nefndarmenn eru Sigurður Ingimundarson, Ein- ar Olgeirsson, Magnús Jóns- son og Ásgeir Bjarnason. Þessi fyrirhugaði fundur hefur þegar vakið athygli á Norðurlöndum sökum þess, að danska þingið hefur ákveðið að draga mjög úr þeim veizlu- höldum, sem jafnan hafa ein- kennt þessa fundi og voru sér staklega gagnrýnd eftir Reykjavíkurfundinn í sumar. Mun danska þingið aðeins bjóða til einnar samkomu, en það verður pylsuát í veitinga- sal þinghússins (sem raunar gengur undir nafninu „snapse- tinget“). Hins vegar mun danska stjórnin bjóða til eins kvöldverðar og sýning verður fyrir fulltrúa í Konunglega leikhúsinu. Æskulýðs samkom- ur KFUM ogK I DAG hefst hin árlega æsku- lýðsvíka KFUM og KFUK aS Amtmannsstíg 2B í Reykjavík. Verður samkoma í húsi- félag- anna í kvöld kl. 8,30 og síðai* á sama tírna á hverju kvöldi alla vikuna. Ræðumenn eru margir, bæði úr hópi presta og leikmanna, og mikil áherzla lögð á almenn- an söng. Ungar stúlkur leika undir sönginn á gítara. í>á er einnig einsöngur, tvísöngur og kórsöngur. — Á fyrstu samkom unni, nú í kvöld, tala þeir Birg- ir Albertsson, kennari, og Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. —■ Meðal annarra ræðumanna vik unnar má nefna Felix Ólafs- son, kristniboða, sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, Ástráð Sigurteindórsson, skólastjóra, og Norðmennina Erling Moe og Thorvald Fröytland, semi verið hafa hér á landi undan- farnar vikur og talað á fjöl- mennum samkomum. — Sam- komur æskulýðsvikunnar eru einkum ætlaðar ungu fólki, en allir eru velkomnir, meðan hús rúm leyfir. FUNDUR verður haldinn í Alþýðuflokksfélagi Hafnar fjarðar næstkomandi mánu- dag 13. febrúar í Alþýðuhús- inu við Strandgötu. Hefst hann kl. 8,30 e. h. Umræðnefn ið er Bæjarútgerð Hafnarfjarð ar og frummælandi er Krist- inn Gunnarsson, forstjóri. FIokksmenn í Hafnarfirði eru hvattir til að fjölmenna og koma stundvíslega. TrrrrrrrrrrrTrrrrrrríYTYT^^ rTrrrTrrrTrrrTrrrrrTrrrrrrrr^ Bútasalan heldur áfram alla virka daga S nýju búðinni okkar, Axminsterbúðinni að Skipíholti 21, horni Nóatúns. Við höfum tekið upp mikið magn af nýjum bútum og renningum af öllum stærðum og litum allt fhá 50 cm. upp í 32 metra. Einnig mörg heii teppi. Allt að 50% afsláttur frá raunverulegu söluverði. Nú er tækifærið til að gera góðu kaupin á góðu Axminstes-teppun- um, bútunum, renningunum. — Lítið í gluggann um helgina. — Verzlunin Axminster, Skip- holti 21. Alþýðublaðið — 12. febr. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.