Alþýðublaðið - 12.02.1961, Síða 7

Alþýðublaðið - 12.02.1961, Síða 7
BLAÐ EITT í Þýzkalandi lét nýlega fara fram skoðana- könnun meðal ungra stúlkna á aldrinum 17—22 ára. Þær fengu um 80' spurningar um eitt og annað sem snertir æsk una og nútímann, um ástina, sambandið við foreldrana, peninga, klæðnað, tízku, trúna, frístundirnar o. s. frv. Hvernig á eiginmaðurinn að lita út? Meirihluti stúlknanna sagði að útlitið væri alls ekki svo mikið atriði, heldur hitt að tilvonandi eiginmaður eigi vel við þær og hafi góða skap- stúlknanna vildu nauðsynlega hafa tilvonandi eiginmann ,,háan og grannan". Það virt- ist litlu skipta hver háralit- urinn var, nema hvað ein lét •sig dreyma um svarthærðan ítala frá Napoli. Úr því útlit draumaprinsins er ekki svo þýðingarmikið, hverjir eru þá þeir skapgerðareiginleikar sem stúlkurnar vilja að hann búi yfir? Flestar svöruðu eitt- 'hvað á þessa leið — hann verð ur að vera gáfaður, þær verða að geta litið upp til hans og væru óhjákvæmileg. Allar rausnarlegur ætti hann að óskuðu þær fyrst og fremst vera. Hins vegar var það ekki skilnings frá foreldrum sín- svo þýðingarmikið atriði að um, og allar 100 svöruðu þær hann væri eftirlátur, en þeirri spumingu játandi að skyldu íslenzkar stúlkur ekki þær virtu foreldra sína, þótt vera á annarri skoðun? 99 stundum kæmi svaraði seint þeirra vildu giftast manni sem og lágum rómi. þær elskuðu, svo ástin er auð- Nokkuð margar höfðu ekk- vitað eitt af skilyrðunum. Að- ert um það hugsað hve gamlar eins ein var á annarri skoðun. þær vildu verða. Margar Yrði hún .rík og kæmist vel vildu deyja áður en þær yrðu áfram í lífinu, vildi hún gift- veikar og ellihrumar. 20 ótt- ast af ást, annars vegna pen- uðust ellina, 61 báru engan inga. 78 stúlkur svöruðu þeirri kvíðboga fyrir henni en 19 spurningu neitandi að maðúr voru óvissar um álit sitt. þeirra yrði að vera ríkur, 22 Uppáhaldsíþrótt stúlknanna svöruðu því til að það kæmi var suhd, þá tennis og loks ekki að sök þótt hann ætti sMðaferðir. Yfirleitt virtust eitthvað. þær hafa næsta lítinn áhuga Og hvað um aldurinn? Yfir- fyrir kirkjugöngum og trú- leitt vildu stúlkurnar að elsk- málum, og 72 sögðust engan hugi þeirra væri eldri en þær styrk finna í trúarbrögðunum. sjálfar, enda reyndust vinir Hinar svöruðu játandi. Flestar stúlknanna vera allt frá því virtust fara sjaldan í kirkju. að vera nærri jafnaldra og Þá er það klæðnaðurinn. Á 13 árum eldri. Allar voru þær eftirmiðdögum var vinsælasti stoltar af v.inum sínum og elsk klæðnaðurinn pils og peysa hugum og öllum fannst þeim og 8 gengu gjarnan í siðbux- eðlilegt að daðra eitthvað við um, ef kennarinn eða yfirmað- hinn útvalda, þótt ekki væru ur þeirra hafði ekki á móti þær giftar. Langflestar vildu því. Nær öllum fannst óhjá- þær eiga tvö til þrjú börn, og kvæmilegt að mála sig og flestar ætluðu sér að gefa börn leggja hárið. Fimm þeirra um sínum álíka strangt Upp- vildu þó aðeins laga á sér hár- eldi og þær höfðu sjálfar hlot- ið én ekki nota „smink“ á and ið, aðeins 38 þeirra ætluðu að liíið því það færi illá rrjeð það gefa þeim vægara uppeldi. og gerði það gamalt fyrir tím- í hópi þessara hundrað ann; Váralitur, augnaháralit- stúlkna voru aðeins 13 sem ur og púðúrdós var þeim nær engin leyndarmál sögðust öllum nauðsyn sem þær töldu hafa fyrir foreldrum sínum. sig ekkí geta án verið. Hinar svöruðu því til að auð- Skyldu íslenzkar vera sam- vitað hefðu þær einhver leynd mála þýzkum stöllum sínum armál, ekki væri hægt að í öllu því sem hér hefur verið segja allt, smáleyndarmál sagt? Alþýðublaftið — 12. febr. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.