Alþýðublaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 12
 gg^KJÆRLLGHETEN. *t^*» ""I riddervisene er hjertet alltid fylt av -den edleste kjærlighet, som titt 09 ofte :neglisjerer de lovlige ekteskapene de to jélskende fra för au befinner seai. (Tri- íæ^i stan ogísoWe.f.eks.). Utroskap fyller of fce hjertet mer enn trqskap Fra den tid stammer ridderneá kyíkhetslásar.. U'tt senere ftorerer det symbolsk gjefl- nomborede hjertet t kunsten og \ rmd- "7353 S£í n$$ •\»3 * %¦ JkH m & eitptv) ten-avdet 15." árhundre erogsá hjertet Iblitt rnodejl for pepperkakebakerne CNeste: S^xjppbevarte. hjerfcer) l ^L ÁSTIN: Æí | í rid'darakvæðum ^jfiH er hjartað ávallt ™ fullt af göfugri. ást, sem oft á tíðum brýt ur i bága við hið löglega hjónaband, sem elskendurn ir er.u í fyrir. (T. d. Tristan og Isolde). Ótryggð á sér oft fastari bústað í hjartanu en trúfesta. Frá þeim tíma eru „járnbrækur" riddar- anna. Nokkru seinna koma hin táknrænu „gegnum- skornu" hjörtu í listina, og á miðri 15. öld, er hjartað einnig orðið fyrirmynd pip- arköku-bakaranna. Gkannaknik — Þetta er ekki rétt hjá þér, — mamma. Hún á fleiri kjóla en þann, sem hún gengur alltaf í. — Þú verður að gefa pabba stóran skammt, manuna. Hann sagði við nágrannann að hann yrði alltaf hungraður þegar hann horfði á Jónu„ * Umferðarlögregluþjónn stöðvaði mann, sem kom ak andi á Ford-bifreið af mjög gamalli gerð. — Þér haí'iö farið yfir hinn leyfilega öku hraða, sagði lögregluþjónn- inn. Maðurinn í bílnum starði fyrst á lögTegluþjóninn eins og naut á nývirki, og brosti síðan út undir eyru og sagði: ¦— Nei, nú eruð þér að slá gullhamra. Um helgina Framhald af 4. síðu. sóknarstofum með glös og mælitæki og geri ekkert gagn. Þetta er mikill misskilning- ur, eins og sannazt hefur er- lendis, þar sem opinberir að- ilar jafnt sem einka fyrirtæki leggja stórfé í leit að nýjum starfsaðferðum og vörum. Ef ekki væru rannsóknir og til- raunir, mundu engar uppfinn- igar gerðar. Og ein uppfinn- ing eða niðurstaða getur borg að allt rannsóknarstarf í 5— 10 ár. Hér á landi hefur verið mikið rætt um rannsóknir síðustu mánuðina. Hefur ver- ið unnið að endurskipulagn- ingu þeirra mála með það fyrir augum að samhæfa allt slíkt starf, auka það og beina því inn á nauðsynlegustu brautir fyrir íslenzka atvinnu vegi. Ekki ætlar það að gerast átakalaust. Þegar er byrjað að deila á hina nýju skipan, áð ur en tillögurnar um hana hafa verið birtar opinberlega. Hvað sem deilum líður, — verður að leiða það mál til lykta skjótlega og koma víð- tæku rannsóknarstarfi á lagg irnar. Við skulum ekki búast við að eignast neinn Edison, Marconi eða Ford, þótt það sé aldrei útilokað. En ný vit- neskja um fiskigöngur, ný veiðiaðferð, ný hagnýting á hveragufu eða bikstein gæti fært þjóðinni tugi milljóna. KFUM KFUK Æskulyðvikan Æskulýðsvika KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B, hefst i kvöld kl. 8,30. Samkoma 'k hwerju' kvöldi þessa viku. Margir ræðumenn, yngri og eldri. Söng ur og hljóðfærasláttur. — í kvöld tala Birgir Al- bertsson, kennari, og Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. .... Allir velkomnir! K. F. U. M. í dag: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskól inn. Kl. 1,30 e. h. Drengir. — Kl. 8,30 e. h. Samkoma. Birgir G. Albertsson og Gunnar Sigurjónsson tala. 'y;;S^;N'PÍB;:t;?l^'.U'M;:;j 'I .UNpiRVíacNa 1 . *YÐH8£INSt%& MÁLMríÚBUNsl. >GELGJWA*)GA - «SIM|:;35-400: IVIun ollur á boliudagiiiu - Fást \ hverri búð J2 12. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.