Alþýðublaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 15
þeirri virmu, sem liggur að baki fovers folutverks í leik- sýningu. Honum fannst skemmtilegt að svo margir skyldu kannast við mig og hann var ótrúiega stöltur ef hann las eittfovað um mig á prenti. En nú ákváðum við að gifta okkur um haustið. „Við verðum að finna ein hvern stað að foúa á," sagði Jonathan. „Við getum líka byggt, það er nóg af góðum •stöðum á Fairfield." mér að halda vinnunni ef ég „Það væri skynsamiegt af held áfram að vinna, sagði ég Það var ekki vegna þess að ég vildi ekki foúa á Fairfield, en það var fimm kílómetra frá London og samgöngur ekki góðar. „Já," sagði Jonathan hrif- inn. „Þá getum við farið til Fairfield um helgina. Að minnsta kostí til að foyrja ' með." Það varð áfall fyrir mig þegar hætt var að sýna leik- ritið, sem ég lék í. Og ég kunni ekki vel við að foafa svona mikið frí. Mér fannst Ititt að missa gott hlutverk, sem var vel foorgað. Max, umboðsmaður minn, reyndi að útvega mér nýtt hlutverk, en hann foélt því fram að ég hefði got+ af að taka mér hvíld. Og hann foafði einnig á réttu að standa, ég var 'þreytt og taugaóstyrk, því ég hafði ekki f-engið frí lengi. Og þó ég vildi ekki viður- kenna það fyrir sjálfri mér, kveið ég-fyrir að hitta fjöl- skyldu Jonathans. Mig lang- aði svc mjög til að þau kynnu vel við mig. Loks rann dagurinn upp. Jonathan hafði verið um nóttina í London og hann ætlaði að aka mér 'foeim til 'sín. Við höfðum verið i boði kvöldið áður og Jonatfoan fannst að við ættum að leggja snemma af stað, en ég neitaði að fara fyrr en ellefu. Ég varð að hvíl mig vel fyrir svo mikilvæga stund. „En mamma foer alltaf há- degisverðinn fram á mínút- unni eitt og ég vij ekki að við komum of seint," sagði i foann. En ég lét ekki undan og við ókum af stað klukkan elefu. Ég hallaði mér aftur' á foak í sætinu við hlið Jona- thans og var foamingjusöm yfir að sija við hlið hans. Ég opnaði augun þegar hann talaði til mín. „Kay — ég — er — ég hef ekki sagt mömmu að for- eldrar þínir séu skilin. Hún veit að þau leika ekki sam- an núna, en foún veit ekki að þau eru skilin." „Hvers vegna foefurðu ekki sagt henni það?" spurði ég brosandi. „Ég áleit að rétt væri að búa hana fyrst undir það. Ég vil að hún hitti þig og þyki vænt um þig, Kay. Svo get- um við sagt henni það seinna ... Ég veit að það hljómar einkennilega, elskan mín, en mamma foatar hiónaxkiln- aði." Ég varð öskureið. „Ég skammast mín ekki vitund fyrir að foreldrar mánir eru skilin, Jonatfoan, og hafi það svo mikla þýðingu fyrir móð- ur þína, skaltu snúa við á stundinni." „Nú hagar þú þér heimsku lega, Kay ..." „Ég foaga imér alls fekki foeimskulega, ég vil ekki Ijúga að móður þinni." „Ég foef alls ekki beðið þig um að ljúga að henni — ég toað þig aðeins um að minn- ast ekki á að foreldrar þín- ir ..." Og meira þurfti ekki 'til að við færum að rífast. Jona- than ók út í vegartorúnina 00 i ég, sem reitti þig til reiði", sagði foann. Við báðum Ihvort annað afsökunar um- stund og svo sagði Jonathan auðmjúkur: „Mamma er indælis kona, en skilnaður er þyrnir í auga hennar og ég vil ekki að neitt skyggi 4 fyrstu kynn- in." „Áilt í lagi, Jonathan." Hann leit á armfoandsúr sitt og stundi af undrun: „Nú verð ég að aka foratt," og við þutum eftir veginum. Ég þekkti heimili Jonatfo- ans af myndum, sem hann hafði sýnt mér. Fairfield var stórt, rúmgott hús. „Það Var dásamlegt að vera barn hér," sagði Jona- than og það skildi ég vel. Slíkt foús, fullt kima og króka, hlaut að vera forein- ásta barnaparadlis. „Þau eru áreiðanlega í setustofunni, við skulum læð ast inn og koma þeim á ó- vart," sagði Jonathan. Ég brosti að honum, hann var eins og drengur, sem á von á skömmum. Við læddumst gegnum for salinn. Svo þetta var heimili Jonathans! Við læddumst að dyrunum og Jonatfoan opnaði þær upp á gátt. Hrifningaróp heyrð- ust og tvö foörn hlupu til ckk ar. Ég sá marga, sem horfðu á mig. Ég hefði getað nefnt þau öll með nafni — en svo kom eldri kona 'tii okkar. hafði lofað að giftast mannl, sem hékk í pilsfaldi móður sinnar! Ég átti að byrja bú- skap minn með þeirri voða- legu vitneskju að tengdamóð ir mín værj keppinautur minn. fovert biturt orðið elti ann- að. Kinnar nilínar loguðu af reiði og rödd Jonatfoans var bæði kuldaleg og hæðnisleg. r „Þú ýkir voðalega. Kay. Ég hef eki beðið þig að ljúga — ég hef aðeins beðið þig um að minnast ekki á skiln- að ef talið berst að foreldrum þínum." „En einfovern tíma kemst hún að því ..." „Auðvitað, en ekki endi- lega núna." „Hvaða máli skiptir hvort það er núna eð seinna? Það foreytir engu. Og því er einka lif foreldra minna svo þýð- ingarmikið? Ég hefði skiiið það hefðí það verið ég, sem var skilin. Hún verður að taka mér oe mínu fo'fi eins og ég er ef við eigum að gifta okkur, Jonathan." „Ef? Ó, Kay ..." Við litumst í augu og svo féllumst við í faðma. Öll reiði, allt^niissætti var á bak og burt. Ég grét og Jonathan þerraði tár mlín. „Mér finnst leitt að ég varð reið," sagði ég. Hann kyssti mig. „Það var röddu sagði ég sjálfri mér að ég mætti ekki dæma hana við fyfstu sýn, þegar við þekktumst betur myndi ég kynnast hiýlegu móðurlegu konunni, sem ég hafði búizt við. Hún gekk til dyra og Jonathan hljóp til og opnaði þær. . „Fyrst þið eruð komin verð ég að atfouga hvort maturinn er ekki ónýtur." Hún brosti tii mín og leit isvo á Jonatfoan. „Það er ekki að undra þótt þið hafið verið lengi á leið- inni, mér lízt vel á hana." Jonatfoan leit óstyrkur á klukkuna. „En við erum ekki of sein, mamma ... ekki meira en fimm mínút- um." , Hún ýtti stríðnislega í foann með vísifingi-i. „Og síðan fovenær eru fimm mínútur ekki neitt?" Hann tók um mitti h'enn- ar og lyfti henni upp. „Slepptu mér ... slepptu mér strax ..." Hún greip andann á lofti og sló stríðnislega til hans. „Ef þú seg^t foafa fyrir- gefið okkur ..." Jonathan faðmaði hana að sér og hún þrýsti sér að foonum. Það var eins og þau foef ðu ékki sést í margar vik- ur! Svo ýtti hún honum bros andi frá sér og kom til mín með útbreiddan faðminn. „Svo þetta er nýja dóttir mán. En hvað það gleður mig að sjá þig hér, kæra Kay!" Fólar varir foennar snertu kinn mína. Ég hafði svo oft reynt að sjá móður Jonatfoans fyrir mér, en hann hafði aldrei iýst henni. „Ég vil ekki segja þér ann að um hana en að hún er dásamleg og þú munt kunna vel við han3," sgði hann. „Ég vil að þú myndir þér þína eigin skoðun á henni." Og ég hafði myndað mér margar. En engin þeirra átti við þessa litlu, uppþornuðu, lit- lausu konu, sem kom til móts við mig- Meðan hún talaði við mig með foljómlausri „Óþekktaranginn þinn .. ¦" Það var meira þessu líkt, en að lokum fengum við að vita að okkur væri fyrigefið „í þetta sinn". Hin hlógu, en ég starði á þetta, og mér leið ekki vel. Ég hafði séð sigur- glampann í augum Mildred Blaney og ég leit skelfingu iostin á Jomathan. Hér á foeimili hans var hann ekki sa Jona(foan, sem ég þekkti, ekki glaði, öruggi, yndislegi Jonathan minn, heldur hlægi- legur skólastrákur. En hvað hann hafði haft á réttu að standa, þegar hann sagði: „Þegar þú giftist mér, giftistu fjölskyldu minni." Og ég hafði hlegið að honum og sagt að það væri það sem ég vildi. En þá háfði ég ekki vitað það sem ég þá þegar var viss um að Mildred Blan ey átti og stjórnaði syni sín- um jafnmikið núna og hún hafði gert þegar hann lá ný- fæddur í faðmi hennar. Ég PHILLIS MANNIN Meðan við siátum til borðs og borðuðum góðan mat fór ég að vélta því fyrir hvort mér hefði ekki missést. Ég virti móður Jonatfoans fyrir mér þar sem hún stóð og skar steikina og ég s>kildi á ný að það lék enginn efi á því hver rég á þessu heim- ili. En það hafði ég skilið fyrr og dláð hana fyrir. Hún hafði verið ekkja í mörg ár, alein hafði hún alið börn siín upp og hjálparlaust séð um ; heimili fyrir þau. Hún foafði skapað þetta heimiii, var það einkennilegt að þau elskuðu hana? Mi2 langaði svo mjög til að sannfæra mig að ég fann npp á alls kyns afsökunum. Ég sagði við sjálfa mig að það vær margir karlmenn, sem höguðu sér sem smá- drengir við móður snía. Var það ekki einmitt það hve drengslegur Jonathan var, sem vakti fyrst athygH mína á honum? Ég ésakaði mig fyrir afbrýðisemi og þegar máltíðinni var lokið hafði ég sannfært mig um að ÉG foagaði mér heimskulega. Það var engin vinnuíkona á Fairfield og eftir maiinn báru allir fram af borðinu. Jonthan og Dorian maður Stellu brettu upp skyrtuerm- arnar og bundu á sig svunt- ur. Þeir þvoðu upp og það var auðséð að þeir kunnu til verka. Við Maeve áttum fullt í fangi með að þurka. Stella gekk frá og frú Blaney hit- aði katffi. „Nú sérðu hvað ég er hus- legur," brosti Jonafthan. „Þú hefur verið happin með eig- inmann." Ég leit umhverfis mig í stóru, velfoirtu eldhusinu. Á diskana og glösin, sem var svo smekklega raðað í hilluns. ar, á raðir foeimalagaðrar sultu og marmelaðis og nið- ursoðinna ávaxta og ég hugs aði um alla vinnuna að baki þess og minntist á það. „Við erum alltaf að reyna að fá mömmu til að raða vinnukonu, en við verðum víst að gefast upp," andvarp aði Jonatfoan. Mildred Blaney leit á okk- ur. „Ég þarf ekki vinnukonu," sagði hún með hinni hliómt lausu röddu. „Við Lindsay "komumst vel yfir a^it, er það ekki vina mín?" Hún brosti til ungu stúlkunnar, sem var að taka til kaffiboilana. n „Jú ... jú, vitanlega ger- um við það," svaraði hin að bragði Lindsay hafði komið mér á óvart. Ég hafði alveg gleymt foenni. Jonatban hafði eitt sinn sagt mér sögu AlþýðublaðiS — Íi febr. 1961 J|5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.