Alþýðublaðið - 07.03.1961, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Qupperneq 9
frá Róm LENGST inni í frum- skógum Norður-Malaya réðist gríðarstór kobra- slanga úr launsátri á flokk ástralskra hermanna. At- burður þessi gerðist ekki alls fyrir löngu. eiturnaðra veraldar. Þær lifa venjulega á öðrum skriðkvikindum. Bit þeirra eru lífshættuleg mönnum. Stærsta tegundin, sem sög ur fara af, var ríflegir 500 m á lengd. ÍC HAUSINN SKOPPAÐI Kobraslangan kom mjög óvænt í Ijós á stígnum fyrir framan hermennina. En áður en hún gat gert nokkuð illt af sér tókst öðr um leiðsögumanninum, — Stan Arnold liðþjálfa, að hæfa hana með skamm- byssu sinni. Hann hitti höfuð ferlíkisins og fauk hann af ferlíkinu og skopp aði eftir stígnum. Kobraslanga þessi reynd ist vera fremur sjaldgæf tegund, svokölluð ,,King“- kobra. Þær eru stórar með afbrigðum, enda reyndist slanga sú, er um ræðir hvorki meira né minna en 400 m. á lengd. Svo undarlega vildi til þegar hermennirnir færðu sig nær ófreskjunni fannst þeim þeir heyra ólæti innan í henni. Þeir voru öldungis hlessa og veltu því fyrir sér hver fjandinn þetta gæti eiginlega verið. * SLANGA INNAN Í! Þegar ólætin mögnuðust skipaði foringi hermann- anna að kviðrista skyldi gerð á kobraslöngunni. — Það var gert — en þá skeði það óvænta. Tveggja metra slanga geystist sprellif- andi út úr maga ófreskj- unnar — rétt eins og Pallas Aþena út úr höfði Seifs forðum. Hermennirnir forð uðu sér þið bráðasta og áttu svo sannarlega fótum sínum fjör að launa. „King“ kobra er stærsta SAMTÍNINGUR TÓLF ára gömul stúlka í Fíladelfíu eignaðist ný- lega fallegt sveinbarn. Fað irinn var 13 ára skólabróð- rr hennar. Höfðu þau dag nokkurn orðið að sitja eft- ir — og kennarinn verið of önnum kafinn til þess að hafa eftirlrt með þeim. ENSKI' skilnaðarmála- dómarinn R. H. Taylor dró sig í hlé nýlega að eigin ósk eftir 15 ára giftudrjúgt starf. Hann sagði ástæð- una fyrir afsögninni vera þá, „að vinnan væri orðin svo leiðinlsg, rifrildin allt af þau sömu“. GEORG nokkur Neu- wirth var einn þeirra sem urðu illilega fyrir barðinu á flugverkfallrnu í Banda- ríkjunum. Hann var á vesturströndinni og þurfti að’ komast í viðskiptaer- indum til New York. Það tók allt of langan tíma að fara þetta í járnbrautar- lest. Þá sparaði það merri tíma að fara með SAS-vél yfir Norðurpólinn til Kaup mannahafnar og þaðan yfir Atlantshaf til New York. Þetta var talsverður krók ur og kostaði hann 700 dollara. Hrns vegar kostar farið frá Los Angeles til New York 142 dollara. En hann sparaði sem sé tíma og tíminn kostar peninga stendur víst skrifað ein- hvers staðar. II LÍFI KENNEDYS &rið ó- r ástr- , Regin ni, sem haldari lautin- s hafði klakk- pálma kókos- u þakk ftur til „menningarinnar“ — — stríðsins. Kennedy páraði hjálpar beiðni á blaðmiða, stakk honum síðan innan í kókos hnotina og fékk hana í hendur nokkrum vinveitt- um eyjarskeggjum, sem tóku það að sér að koma skilaboðunum áleiðis til annarrar eyjar. Þeim tókst að komast heilu og höldnu á áfangastað eftir mikla svaðilför. Dvöldust þeir nætursakir með mönnum Evans lautinants og héldu síðan aftur til Kennedys og félaga hans með miða frá Evans þar sem sagði, að hjálpin væri á leiðinni. Kennedy varðveitti mið ann með loforðinu um hjálpina, en hver skrifaði undir hann var honum hul- in ráðgáta í rúm 17 ár. En þá gerðist það, að von vár á Menzies forsætisráð- herra í heimsókn og þá lét Kennedy sérfræðinga taka til óspilltra málanna og þýða undirskriftina, sem var á dulmáli. Fimm sér- fræðingum kom saman um það, að undirskriftin væri R. R. Evans. Eftir nánari rannsókn var gátan leyst og sýndi Kennedy Menzies miðann frá Evans sigri hrósandi, er þeir hittust. 1 Hverfigluggar m e ð OPNUNARÖRYGGI — NÆTUROPNUN — FÚAVARNAREFNI Trésmiðja Gissurar Símortarsonar við Miklatorg — Sími 14380. Alumíníum í fjórum litum 10 m. í rúllu. Hentugt til geymslu á matvælum í nestispakka og í ísskápum. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Musica Nova Tónleikar að HÓTEL BORG miðvikudaginn 8 marz kl. 8,30. Viðfangsefni: Schönberg, Strawinsky og Shostakovitch. Flytjendur Sigurður Örn Steingrímsson, Kristin Gestsson, Pétur Þorvaldsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Reykvíkingum géfst tæki færi til að hlýða á þessa ungu listamenn. Auk þeirra Gísli Magnússon píanóleikari. Aðgöngumiðar eftir kl. 2 miðvikud. að Hótel Borg (suðurdyr). Verð kr. 20. JámuniSir - Reitnismiðir Góður rennismiður óskast nú þegar á vélaverkstæði Vegagerðar ríkisins í Reykjavík. Upplýsingar gefa Kristján Guðmundsscn og Valdimar Leonhardsson, Boi-gartúni 5, sími 22492. Létt rennur GsieSoi Auglýsingasími blaðslns er 1490* Alþýðublaðið ■— 7. marz 1961 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.