Alþýðublaðið - 07.03.1961, Side 16

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Side 16
Fjogur innbrot FJÖGIJR innbrot vom íramin í Reykjavík aðfarar nótt sunnudags sl. Brotizt var inn í Nýju isendibíistöð i»ia við Miklubraut. en engu stolið. Ennfremur í ísborg við Miklubraut og þaðan stol ið 100 krónum ug nokkru magni af ís. í verzluniiini Eín að Njáls g'ötu 23 var stolið um 500 krónum í peningum og loks var brotizt inn í radíóverk stæðj Hauks og Ólafs að Ár anúla 14. Stolið vrar 300 kr. 42. árg. — Þriðjudagur 7. marz 1961 55. tbl. tvwvvwwwwvmvwMwwv MYNDIN er tekin á sunnudag við komu þrrðju J*loudmater þriðju Cloudmaster til landsins. Hún hefur hlotið nafnrð Þorfinnur karlsefni. Kona Alfreðs Elíasson- ar, framkvæmdastjóra fé lagsrns, réttir Einari Árna syni, flugstjóra, fagrann blómvönd. Einar flaug I»or finni karlsefni til Reykja víkur frá Nevv York á tæp um 10 tímum. rtWWWVWWWWMWtWW Skila EKKi sama nefndará nu! SÍÐARI umræða um láusn íiskveiðideilunnar við »»Breta 4iófst í Sameinuðu alþingi í gær. Leita varð afbrigða til að «nálið mætti koma fyrir, þar eð of skammt var liðið frá út- f) vtingu nefndarálits. Viðhaft var nafnakall og voru afbrigðin yeitt með 33 atkvæðum gegn 15. Já sögðu allir þingmenn .stjórnarflokkanna. en nei 15 þingmenn framsóknar og kom- inúista. 6 úr þeirra herbúðum voru fjarveradi, en 6 framsókn Dregið í 3. fl. SÍBS í GÆR var dregið í 3. flokki Yöruhappdrættis SÍBS um 800 viuninga að fjárhæð alls kr. 920 þúsund. Hæstu vinningarnir féllu á eftirfarandi númer: Kr. 200 þús. nr. 9990, umboð Austurstræti 9. Kr. 100 þús. nr. 13365, urn- boð Akureyri. Kr. 50 þús. nr. 27225, umboð Eskifjörður. Kr. lOþúsund nr. 3854,22445,23347 28736, 42723, 46248, 48815 49935 -52015, 62324. Eftirfarandi númer hlutu 5 þús. kr. vinning: 1910, 4003, 16455, 16671, 22869, 23793, 25376, 27198. 35165, 36671, 36802, 46091. armenn greiddu ekki atkvæði: Helgi Bergs (varamaður Björns Fr. Björnssonar), Ha'lldór E. Sigurðsson, Jón Skaftason, Karl Kristjánsson, Þórarinn Þórarinsson og Ágúst Þorvalds son. ÁLIT MEIRIHLUTANS. Fyrstur tók til máls Jóha^n Hafstein, framsögumaður meiri hluta utanríkismálanefndar, sem auk hans skipa Gísli Jóns- son, Emil Jónsson og Birgir Kjaran. Jóhann gat þess í upp- hafi máls síns, að Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráð- herra, Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, og Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, hefðu komið á fund nefndarinnar og svarað fyrirspurnum. Ræðumað ur sýndi síðan fram á, að Bret ar viðurkenndu nú 12 mílna fiskveiðilögsöguna endanlega og óafturkallanlega, auk þess sem upplýst vær.i, að þeir færu ekki fram á framlengingu samn ingsins eftir þrjú ár. Síðan rakti Jóhann meginatr iði tillögunnar um lausn fisk- veiðideilunnar og svaraði ýmsum atriðum, sem fram hafa komið í málflutningi stjórnar- andstöðunnar. Þá fór ræðumað ur nokkrum orðum um við- brögð almennings, einkum sjó- manna og útvegsmanna hér- lendis og í Bretlandi og vitn- aði í ummæli brezkra blaða og útvarps, þar sem kvartað hefur verið undan úrslitum málsins Framh. á 14. síðu. FARÞEGA Á VIKU LOFTLEIÐIR h.f. festu kaup á þriðju Cloudmasterflug vélinni, DC-6B, fyrir nokkru. Flugvélin kom til landsins á sunnudag og mun hún hljóta nafnið Þorfinnur Karlsfenr. Hún tekur 8C farþega. Með komu þessarar flugvél ar til landsins er brotið blað í sögu Loftleiða, því félagið mun hér eftir eingöngu nota DC- 6B flugvélar, en sem kunnugt er hefur félagið að mestu not- ast við Skymastervélar, DC-4, frá því að það hóf millilanda flug 17. júní 1947.. Loftleiðir keyptu flugvél- ina hjá Pan American Air- ways fyrir 630 þúsund doli- ara, eða um 24 milljónir kr. Strax voru greiddar 200 þús- undir dollarar, en tryggt hef ur verið fé fyrir eftirstöðvun um. Ríkisábyrgð hefur feng- izt fyrir 332 þúsund dollurum af upphæðinni. Loftleiðir keyptu hinar tvær Cloudmast ervélarnar einnig frá PAA og stjórnarformaður Loftleiða, Kristján Guðlaugsson, hrl„ sagði við komu Þorfinns karls efnis, að öll viðskipti félag- anna hefðu verið með ágæt- um, verið hagstætt og sömu leiðis greiðsluskilmálarnir. Alfreð Elíasson, fram- kvæmdastjóri Loftleiða, skýrði Alþýðublaðinu frá því, að hann væri mjög ánægður með kaup Framhald á 15. síðu. Næturfimdir ÞEGAR blaðið fór í prentun skömmu eftir miðnætti stóðu yfir umræður í sameinuðu al- þingi um landhelgismálið. — Voru þá 12 á mælendaskrá. Búizt var við, að umræður stæðu svo til alla nóttina og munu líklega lialda áfram í dag. y^www^wwwwwwwwwwwwnjwwwwwwwtwwwwwwwww Keypti miða í HAB lifi eins og greifi df í D A G eru allra síðustu forvöð að kaupa miða í HAB. Það er dregið í kvöld. Við erum með sérstaka orðsendingu til viðskiptavina á eftirtöldum stöðum: Reykjavík UMBOÐIÐ á afgreiðslu blaðsins er opið frá kl. 10. Við sendum miða að sjálfsögðu heim ef óskað er. Tvö önnur HAB-umboð í Reykjavík kunna að vera nær þér. Þau cru í ÖNDVEGI og VESTURVERI. Hafnarfjörður HAB-umboð Hafn- firðinga er í AI- þýðuhúsinu - sími 50499 - og verður opið frá kl. 9. Keflavík FRIÐRIK Sigfússon er umboðsmaður H A B í Keflavík. Hann hefur síma 1365.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.