Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 1
 í ísíand gegn kynþátfa-!; ) stefnu S-Afríku Sjá baksíðu! I rtWWWWWWWWWHWWUWWWWVMWtWWWAWMWWVWWWWWWW "MOSKVU, 12. apríl (NTB—REUTER). Klukkan 6.07 í morgun (eftir íslenzkum tíma) var fyrsta geimfar- anum í sögu heimsins' skotið á loft með rilsastóru rússnesku flugskeyti. Ekki er vitað hvaðan flug- skeytinu var skotið, en talið er að það hafi verið í grennd við Kaspíáhafið. Geimfarinn fór einn hrilng um jörðu með flugskeytinu og lenti síðan heilu og höldnu og samkvæmt áætlun á stað einum í Sovét- ríkjunum. Var það kl. 8.55 eftir ísl. tíma og hafði hringferðin tekið 1.48 klst. / réttinn SíðVíegis £ gær liófust rcttarhöld í máli skipstjór ans á brezka togaranum Kingston Andalusite frá HuII, er tekinn var fyrir meint landhelgisbrot suð- ur af Selvogsvita á mánu dagskvöld. Myndin var tekin fyrir utan Fríkirkju- veg 11, en þar fara réttar höldin fram. Á myndinni eru, frá vinstri: Gísli Is- leifsson, verjandi hrezka skipstjórans, skipstjórinn Carson, bak við hann sést í loftskeytamanninn af togaranum. Lengst til liægri er Geir Zocga, um- boðsmaður brezkra tog- araeigenda hér á landi. — (Ljósm. Gísli Gestsson). ! iWVWWWtWWMVWMWW Einkaskeyti frá Birni Jóhannssyni, blaðamanni Alþýðublaðsins, GEIMSBY í gær. 50 UNGLINGAR voru teknir úr umferð, er tog- arinn Ágúst landaði hér í nótt. Höfðu þeir brotizt gegnum lögregluvörð og gerðu óspektir, er löndun skyldi hefjast. Að öðru leyti gekk löndun að ósk- um. Hinn fyrsti geimfari heimsins er 27 ára gamall rússneskur maj or í flughernum, Jurj Gagarin að nafni. Var hann heill á húfi er hann lenti og ekkert bjátaði á meðan ferðin stóð. Er hann hafði lent bað hann fyrir kveðj ur til Kommúnistaflokksins, rík isstjórnarinnar og Nikita Krúst jov, forsætisráðherra persónu lega. Baö hann um að segja hon um, að lendingin hefði gengið vel, hann væri ómeiddur og við beztu heilsu. Flugskeytið var ná kvæmlega 89 mínútur og 6 sek úndur í ferðinni og var minnsta hæð þess 175 kílómetrar, en mesta hæð 302 k'f.ómetrar.. í Moskvu er sagt að vísindalið það er gerði för þessa að veruleika sé ungfc fólk. Hefur Krústjov sjálfur sagt að það sé undir 30 árum að aldri. Með þessu mikla afreki hafa Sovétvíkin unnið kapphlaup þeirra og Bandaríkjanna. Mikil gleð; brauzt út í Moskvu og öðr um borgun Sovétrikjanna er út varpið tilkynnti að geimferð fyrsta mannsins í geimskipinu ,,Vostok“ (Austur) væri hafin. Er henni helzt líkt við 1. maí hátíðahöldin en sumir segja, að aldrei hafj ríkt jafn mikill fögn uður frá því á friðardáginn 1945. Safnaðist mannfjöldinn út á göt urnar og dansaði þar eftir út varpshljómlist Af og til var fréttum af geimferðinni útvarp að. Magnarar voru á hverjum einasta ljósastaur og heyrðust þar látlaust danslög, göngulög og ættjarðarlög. Á Rauða torginu söfnuðust stúdentar saman og fóru í skrúðgöngu til grafhýsis Þrír Grimsbytogarar frá Ross félaginu brutust út á veiðar og rufu þar með verkfallið. Sá fjórði gerði tilraun til þess, en var stöðvaður af verkfallsvörð um. Kom til ryskinga er verk fallsverðir fóru um borð í togar Framh. á 14. síðu. Framhald á 3 síðu. wwwwwwwwwww Þaj^ervliyj 5. sí8u viS skip» stjórami á úst^ wwwwwwwvwvw%w

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.