Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: NÚ ERU hafin í Jerúsalein réttarhöldin yfir þýzka nazist anum Adolf Eichmann, mann inum, sem Adolf Hitler fol framkvæmd hinnar „endanlegu lausnar GyðingavandamáLs ins". Réttarhöld þessi eru í raun og veru einhver auðskild ustu réttarhöld í heimssögunni. ,.Hin endanlega lausn“ hafði í för með sér einhver viðurstyggi legustu íjölda.morð, s.em um getur, fjöldamorð, sem voru skipulögð út í yztu æsar, og maðurinn. sem skipulagði þau — var enginn annar en Eich mann. Gyðingar hlútu því óhjá kvæmilegá að beina að'því öll um kröftum s'num til að reyna að fínna þennan höfuðbcðul, svo ljcsar, sem endurminning arnar um hryðjuverk hans þtutu að vera í hugum þeirra fjltölulega fáu, sem lifðu þau pf. Þegar þeir höfðu fun'dið hann lifandi undir dulhefn- í Argentínu, hlutu þeir því að draga har.n fyrir lög og dcm. arna kemur hins vegar frarn atriði. sem í sjálfu sér er ólög legt Gvðingar rændu nefnilega Eichmann frá Arger.tínu, þar s?m hann bjó með fjöl.skyidu sinni. Svo koma hin pölitisku og siðferðilegu atrið; þessa má!s Um þau er erfiðara að s°gja á þessu stigi mólsins. — Hver verða áhrifin innan ísrael sjálfs. þar sem yr.gri kynslóðin virðist hafa fullan .hug á að láta Jiðið v°ra liðið og er tekin að líta á ísraelsþjóð sem sér staka þjóð, meira og mi.nna árt t:!lits til skyldl-eikans við alla þá Gyðinga, sem lifa utan lands ins Og hver verða áhrifin á samskipd fsraelsmanr.a við aðr ar þjpðir? að er engin ástæða ' I að efast um. að réttarliöldin fari f’am af fullkomnum heiðor i^ika. enda mun dóhisva’tí.ið í ísrael hefa á sér hið ágætrsLa orð Ög það má seg.ia. að öil sú óhemju vinna, sem lögð hef ur verið í að rannsaka má! bessa elna mares. sé í hirain hrópandi andstöðu við þá siátr un saklauss fólks, sem hann er sakaður um. j^í'sökun ísraelsmanna fyrir 'því að ræna Eichmann á sínum tíma, liggur í ..siðferðilegum krafti, sem nær út fyrir allt“, eins og Ben Gurion sagði i bréfi sínu til Frondizi, forseta Argen tínu, og hann hélt ófram: ,,Það er ekki hægt að taka á þessum málum með formlegum tökum einum". Og það er á slíku sam blandi af lögum og siðferðileg um meginreglum, sem máls sóknin á hendur Eichmar.n byggist nú. IML'ssóknin byggist á lögum, sem ísraelsmenn samþykktu árið 1950 um sakargiftir um giæpi gegn , G.vðingum, glæpi gegn mannkynjnu og aðild að samtökum, sem Nurnberg dóm stóllinn skilgreindi sem glæp samleg. Þetta þýðir, að ísraels rnenn hafa á þessu sviði víkkað út löggjöf sína meira en senni lega nokkur önnur þjóð, svo að hún r.ær til glæpa, sem framdir voru utan landamæra ríkisins af mönnum, sem ekki voru þegnar ríkisins, enda ríkið ekki. í 11, þegar glæpirnir voru. framdir Þetta byggist á því, að í iok strlðsins voru minni háttar stríðsglæpamenn sendir til að svara til saka hjá þeim þjóðum, ,,sem þeir hafa brotið af sér gsgn“. Þetta þýðir því, að ísraelsstjórn lítur á alla Gyðinga á fyrri árum sem ísra elsmenn, eða a. rn. k. sem haf andi hugsanlega getað orðið ísraelsmenn. Hérna mætti gera smá útúr dúr. því að óneitanlega snert ir þeita allt viðliorf ísraels stjórnar til Gyðinga almennt í dag. Þetta viðhorf felst í sjálf- stæðisyfirlýsingu ísraels og lögunum um heimflutning Gyð inga til landsins. En nú hefur Ben Gurion nýlega lýst því yfir, að þeir einir geti talist Zionistar í dag, sem bú.i í ísra- el, og hann hefur jafnvel geng ið lengra, og sagt, að það sé brot geen trúarbrögðum Gyð- inga að búa utan ísraels Þessi skoður, á augljóslega ekki upp á pallborðið lijá t. d banda r'skum Gyðingum. Nú er það ljóst, að Gyðignar í ísrael eru minnihiuti allra Gyðinga Það fer því að gerast full þörf á þvf, að ísraelsmenr. og Gyðing sr airn'nnt farj að ákveða i eilt sk;ptj fyrir öll, hvort ísra- ei skulí halda áfram að vera „fyrirhoitna landið", hvort það á að vera ein.s konar úrvals Gyðingalar.d eða hvort það á að vera venjulegt rík; og þró- Úr réttarsalnum. ast eins og hvert annað riki, án tillits til hins mikla meirihluta Gyðinga, sem býr utan þess. Kað er enginn efj á því, að réttarhöldin yfir Eichmann eiga eftir að hafa cijúp áhrif, bæði á þetta viðhorf allt saman og ekki síður innanlands í ísra el Dómsmáiaráðherra ísraels s?«ð.i nú fv>'ir heleina, að það vil ji stjornarinnar að gera p~^-r,p->n..rét.t.arhöldin ,,að F5æparéttarhöidum. eíns og- þau almennt gerast". En betta vorður bara aldrei hægt. Eich- ma.nn er vissuleea eneinn veniulegur fanei. hann kom ekki í hendnr réttvísinni á veniulegan hátt. oe seeja má, að hið endurreista ísrael sé enn ekkj neitt ven.iulegt ríki. Eichmann er orðinn tákn alls hins illa, sem yfir Gyðinga hef ur gengið. ekki aðeins ofsókna nazista heldur einnig ofsókn- anna (progroms), sem yfir þá gengu, séstaklega í Austur Evr ópu, um aldir Réttarhöldin yf ir honum munu verða fræðandi jafnframt því að vera réttlæt- ismái Heimurinn verður minnt ur á þær ægilegu ógnir, sem yfir Gyðinga gengu á valda- tíma nazista í Þýzkalandi, ógn- ir, sem voru svo yfirþyrmandi, að margir hafa viljað gleyma þeim eða gera minna úr þeim, en eíni standa tii Gg ungling- arnir í ísrael, sem fæddir eru þar og hafa allir sjálfir upplif að þessar cgnir, munu nú fá fulla fræðslu um þær Gamla fólkið telur það saiuhjálparatr- iði fyrir unglingana að muna, hvað foreldrar þeirra og for- feður urðu að þola. Að áliti gamla fólksíns er nauðsynlegt að þeir þekki staðreyndirnar til að halda spennunni, sem nauðsynleg er svo ungu ríki, er þarfnast eldmöðs tii upp- byggingar. Ogerlegt er að segja fyrir um það nú, hvort réttarhaldið yfir Eichmann liafi þessi áhrif á imgu kynslóðina í ísrael. Hún hefur sýnt það upp á síðkastið, að hún er albúin tii að líta á ísrael sem venjulegt r;ki, en ekki hið fyrirheitna land allra Gyðinga, og er því fúsari en eldri kynsióðin til að slíta tengslin við .hið liðna. En á næstu vikum munu koma fram í réttarsalnum í Jerúsalem all- ur sá ótti, ofsóknir og grimmd, sem áttu sinn þátt í, að ísraels- ríki hið nýja varð til. Hvað svo sem lígur öllu þessu, þá verður réttarhaldið tíma- bær áminning um þær ógnir, sem ómannúðlegt einræðj hlýt ur að Jeiða yfir menn Og það eru ekki Þjóðverjar einir, sem hafa ástæðultil að óttast þessi réttarhöid. Skyldleikinn við hfnar æðisgengnu ofsóknir Stal íns. sem Krústjov hefur svo vel lýst, er augljós. ER það ekki athyglis- vert, að Þjóðviljinn minn- rst yfirleitt ekki á lanahelg ismálið meira. Það er cins og ritstjórar blaðsins hafi gefið út skipun um, að þetta mál megi ekki nefna i síðum blaðsins. Hvað skyldi valda þessu? • • • TIL að beina athyglinni frá bögninni um landhelg- ismálið, hefur Þjóðviljinn kallað til rithöfundaleppa sína, þá sem biaðð getur á- vallt fyrirskipað að skrifa ef því sýnist svo. Þeir hafa skrxfað mikið um varnarmálin. Kjarni þeirra mála er þessi: Síðan Atlantshafs- bandalagið var stofnað, skömmu eftir kommúnista byltinguna í Tékkóslóvak- íu, hafa Sovétríkin ekki aukið bein eða óbein yfir- ráðasvæði í Evrópu itni einu ferkílómetra. Þess vegna er Sovétríkjunum mikið áhugamái að br.ióta þetta bandalag, og reyna meðal annars að draga ís- land út úr því. Þau moka peningum í íslenzka komm ún'sta til að lialda uppi á- í'óðri sínum gegn her I landi. líöksemdin, sem öll þessi barátta byggist á, er að Sovétríkin muni gereyða okkur öllum með kjam- orkuspreng.jum, ef hér eri* nokkrar landvarnir. Sannleikurinn er sá, að á Islandi er engin hernað- araðstaða til árása. Hér eru ekki kiarnorkuvonn, ekki árásarflugvélar, ekki flug- skeyti, ekki stöðvar kjarn orkukafbáta eða annara kafbáta. Yfirleitt ekkert, sent er hernaðarlega þess virði að kasta á það kjarn orkusprengjum. Þess vegna eru þessi ger eyð'ngarrök kommúnista hrein falsrök. • • • FRAMSÓKNARMENN mótmæla því harðlega, að s'amstarf þeirra við komm únista sé nokkuð meira en óhjákvæm5I°g samstaða, þar sem báft:r flokkar eru í stjói’narandstöðu. Það sé því rógur að saka Fram- sókn um kommúnistadek- ur. Þetta má revna á ýmsan hátt. Eina lærdómsríkustu prófraun má fá í kaupfélog umtro, Þar hafa áhrif Fram sóknarmana al!a tíð verið ráðandi, cn annara floklca menn hafa þó víða verift í Framhald á 12. síðu.- 4 13. apríl 1561 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.