Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 8
»'-*im miaminmtcm»>.....'"¦'' "* *«&. Sonja skíða SONJA HARALDSEN, kaupmannsdóttirin frá Osló, sem tilkynnt var að binda yrði endi á vinfengi man á ný hennar og Haralds krón- prins, hefur borizt enn eitt umvöndunarbréfið frá konungshöllinni brezku. Þegar hún opnaði bréfið steinleið yfir hana og lækn ar tilkynntu, að sennilega hefði stúlkukindin orðið fyrir taugaáfalli. Eins og skýrt hefur ver- ÞEGAR Alexandros Ra- kouiti fluttist burt frá bæn um Florina í N-Gríkklandi árið 1936 til Astralíu bað hann konu sína, Maríu að vera eftir og sjá um móður sína. María féllst á þetta, þar eð hún hélt að tengdamóðir sín mundi deyja innan tveggja eða þriggja ára. Þá ætlaði hún sér að hafa börnin sín þrjú með sér til hins nýja heimilis Al- exandrosar í Melbourne. En gamla konan lét ekki að sér hæða. Hún var alls ekki á þeim buxunum að fara að deyja. Hún andað- ist ekki fyrr en í fyrra, ní- ræð að aldri. Fyrir skömmu lét María verða af því, sem hún hét manninum sínum fyrir 25 árum og fór til Astralíu. Hún býr nú hjá manni sín- um, sem er nú orðinn lið- lega sextugur eins og hún. María sagði áströlsku blaðamönnunum, að þótt þau hjónin hefðu ekki sézt í heilan aldarfjórðung hefði hún ekki yfir neinu að kvarta. Hún sagði, að þau hefðu verið hamingju- samlega gift áður en Alex- andros fór til Ástralíu og að nú yrði framhald á þessari hamingju. Sonja Haraldsen ið frá kynntust Sonja, sem er 23 ára, ríkisarfanum fyrir þrem árum. Fyrir mánuði skýrði opnan frá tilraunum þeim sem gerðar 111 J*&£ ÞAÐ er eldgamall siður í Persíu, að Shahin taki á móti gjöfum frá fólkinu í rigndi dreifbýlinu um þetta leyti árs. Fulltrúar allra sveitafélaga og hreppa landsins færa honum að gjöf ýmis konar handaverk, sem þykja einkennandi fyrrr viðkomandi byggðarlag. í ár stóð Farah drottning við hlið manns síns er honum var fært dýr- indis persneskt teppi að gjöf. tAAAAAAAAA^AAAAMAMAA^W^HAMA^^AAMMMMAM^^toWVWIA^^^A/Wil^WV^W^WWWWW voru til að binda endi á vinfengi þeirra. REFSINGIN Háttsettur maður innan ensku hirðarinnar hefur nú heimsótt ekkjuna, móður Sonju og sagt henni, að Sonja mætti helzt ekki virða Harald prins viðlits í framtíðinni — hvað þá að tala við hann. Það væri henni fyrir beztu, sagði þsssi hirðmaður, að hún nefndi ekki nafn prinsins svo að aðrir heyrðu. Þegar Sonju barst fregn ir af þessu komst hún í mikið uppnám og hentist frá heimili sínu í úthverfi Oslóar og hvarf eitthvað út í buskann. Það sást ekki meira af henni þann dag- inn. TÁUGABILUÐ Þa5 næsta sem af henni heyrðist var það, að hún tók herbergi á leigu í gistihúsi og faldist þar í vikutíma. Hún neitaði að tala við nokkra lifandi sálu og var í ægilegu taugauppnámi í þennan vikutíma. Að viku liðinni hélt Sonja á ný til síns heima, rólegri en áður, en niður- dregin samt. — Þetta var ógurlegt áfall, sagði hún. — Mér er ekki vært leng ur hérna í Osló, sagði Sonja. Þegar þessi hirðmað ur sagði mömmu að ég mætti ekki sjá prinsinn framar missti ég stjórn á mér. HEFUR HÆGT UM SIO Nú orðið þorir Sonja ekki einu sinni að fara á skíði ásamt fél. sínum úr Hemming-skíðaklubbn- um, sem veitir aðeins „heldra fólki" inngöngu. — Þarna í klúbbnum hitti Sonia Harald prins oft áð ur fyrr. Það virðast því allar líkur benda itil þess nú, að Ölafi- kon. hafi nú loks ins tekizt að koma í veg fyrir þann möguleika að sonur hans, sem nú stundar nám við Oxford háskóla, gangi að eiga stúlku af lágu bergi brotnu. Hins vegar segja nokkrir náungar, sem eru prinsinum nákunnugir, að hann hafi afsagt með öllu að kvongast Soffíu Grikklandsprinsessu, en það mun faðir hans vilja eindi egið. wir wollen unser ganzes Leben fúr das eine geben jedem soll ganzes Mensch sein werden auf Erden. (Við viljum vera kynd- ill til að frelsa heiminn. — Við viljum æðsta rétt og ekki herra eða þræla. Við viljum fórna lífi okkar fyr ir það eitt að: allir menn á jörðu séu jafnir). Þetta lag var oft sungið af jafnaðarmönnum í Þýzkalandi og einnig birt ist það í blöðum þeirra víða um heim. Aðspurður um þýzka pólitík sagðist Wilhelm vilja Willy Brandt fyrir þýzkan kanzlara og að skipting Berlínar og Þýzka lands væri óþolandi.- Önnur myndin sýnir listamanninn hjá einu lista verki sínu, en það er tré- skurðarmynd í Kópavogs- 33 segit Wilhelm Beckmann VIÐ birtum hérna tvær myndir, sem sýna tvö Hsta verk eftir Wilhelm Beck- mann, þýzkan Islending, sem hefur verið búsettur hér á Islandi síðan 1935. — Hann er kunnur víða urn la^d fyrir listaverk í kirkj ur. Hingað kom hann sem flóttamaður, en áður starf aði hann í Þýzkalandi við fr-"gan listaháskóla í Ham borg. Wilhelm er jafnaðarmað ur. faðir hans var borgar- ráðsmaður jafnaðarmanna í Hamborg og bróðir hans, Georg, er einn af þrem borgarstiórum Diiss°l- dorfs. Hann hefur tekið mikiu áetfóstri við Island op" héðan kveðst hann aldrei fara. Eg er guði þakk látur fyrir að vera hér, seg ir Wilhelm, hér er mitt frón. Beckmann flúði Þýzka- land vegna ofsókna naz- ista. enda var hann mikill baráttumaður jafnaðar manna áður en nazistar náðu völdum 1933. Enga var nazistum eins llla við og jafnaðarmenn og sló oft í brýnu með þeim í Ham borg, þar sem Wilhelm var áður en hann kom hin»að til lands. Til þess að hressa upp á baráttuhuginn orti hann þetta ljóð: Wir wollen Flamme sein Welt zu befreien wir wollen höchtes Recht nicht Herren oder Knecht kirkju, en altaristaflan þar er einnig eftir Wilhelm Beckmann. Hin myndin heitir „Huggun" og er í einkaeign. Hugmyndin er sótt í JiS'haSinesarguð-' spjall ZSA ZSA Gabor var eitt sinn í félagi í einkaklúbb nokkrum í Búdapest þar sem mjög var erfitt að fá aðgöngu. Yfir dyrunum að klúbbnum segir Zsa Zsa að staðið hafi þetta: „Félögum klúbbsins er bannað að bjóða hjákonum sínum. í klúbbin nema svo heppilega skyldi vilja til að þær kynnu að vera eig inkonur annarra félaga" Erfingi Movn'-'iams lá- varðar neitaðí fvrir nokkru að kaupa nekíarmálverk af konu sinnl- eftir Hon? Kong, listamann, Málverkið er til sölu hjá listmuna- sala nokkrum í Hong Kona:. Moynham yngri ætlaði fyrst að kaupa málverkið, en sá sig um hönd þegar hann komst að ntim um að málverkið væri illa gert. — Kona lávarðarins er mal- ayisk daiFmær Og skcmmt ir í náttklúbb nokkrum í Honff Kong. Maður henn- ar Ie>kur á trommur í hljómsveit hússins. ListmunamanírarÍTin seg- ir að. liað vrði'.áreiðanleKa enffum erfrSIeikum bund- ið að sflia myndina, sem sé sennilesfa fyrsta nekiar myndin af væntanlegrj lá varðarfrú, er hægt hefur verið að kaupa. ROKKSÖNGVARINN Cliff Richard er nýkominn heim aftur úr mánaðarferð í Afríku. Hann sagði blaða mönnum á Lundúnarflug- velli. að „apartheid", eða aðskilnaður hvítra oe: þel- dökkra, væri ekki nándar nærri eins slæmt fyrir- bæri og sagt hafur verið a'ð bað sé. Hann segist ekki hafa orðið var við neitt þvingað eða ósðlilegt hjá fólki í Suður-Aíríku. MAÐUR nokkur í Hol- landi auglýsti eftir „lífs- förunaut" sem neytti hvorki áfengis né tóbaks, en elskaði mjólk. Daginn eftir stóð karfa með kettl- ingum í fyri-r utan dyrnar á húsi hans. KVIKMYNDALEIK- KONAN Arlene Dahl, sem er af norskum ættum, hef- ur gifzt í fjórða sinn. Brúð guminn er olíukóngur frá Texas, sem hefur verið giftur jafnoft áður. Hann er 37 ára, hún 34. ORSON Welles — eða „feiti karlinn frá Hollywood eins og vinir hans kalla hann, er nú aftur tek hin til starfa að full- um krafti í kvikmynd uiu eftir nokkurt hlé. Orson mun vega um 275 pund og enn reykir hann þykka vindla. Hann var 10 ára þegar hann reykti þann fyrsta og gerði það trl þess að s.ýna að hann væri orðinn stór. Hann iðkar þennan sið dag lega á ferðum sínum um víða veröld. HHUMHHWMtHtMMVH Hvimleiður hósti HINN 66 ára John B>"fll ton leitaíi hælis í fan^~l-i nokkru í Suður-Enr'^ndi um páskana. Þar ?^g3i"t hann vilja vera af v í a5 hann hóstaði svo rr'T-:,r n-r að fangslsið væri íítj ia5 urinn, þar sem ha^n gsjti hóstað af hjartar ^-'í' — Hann sagði far^.'rö •"v> um að hann hefði or'i^ °.5 hrökklast burt frá gamal- mennahælinú vegna þess að hann hefði hóstað allar nætur og raskað þannig næturró annarra vist- manna hælisins. oc/e/ 2/5 Framleiddar hjá okkur úr beztu fáanlegum amerískum efnum. 'Brjóstaskáiar í A og B cups. Stærðir 32—40. Hvítir — Svartir — Hringstungnir — Munstraðir Fcst í flestum vefnaðarvöruverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir: LADY hf. Lífstykkjaverksmiðja Barmah'íð 56. — Sími 12841. SnæíeííÉrccrl -- Hnappdælir! Aöalfundur félagsins vsrSur haldinn í Tjarnar cafá, uppi þriðjudaginn 18. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. Stjórnin. vill taka á leigu einbýhshus í Reykjavík eða næsta mágranni. Kaup á húsi köma einnig til greina. — Tilboð sendist afgreiðslu AIþýðublaðsins fyr:.r Í5. þ. m. merkt: .,BIáa Bandið — 1002." Brigdes-rafmagnsborvéiar með öryggisrofa og öryggisljósi Rafmagnssagir Rafmagnsmótorar Raf magnsskrúf u j árn Rafmagnsslípivélar SLIPPFÉLA G » B Áskrittars'iminn er 14900 mtammmtsssmmii?>i wmtaw«aMmwwt««H«íi^M '« 13. apríl 1961 — Alþýðublaðið Alþýðublaðið; — 13. apríl 19S1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.