Alþýðublaðið - 13.04.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Síða 8
Sonia skíoam SONJA HARALDSEN, kaupmannsdóttirin frá Osló, sem tilkynnt var að binda yrði endi á vinfengi man á ný hennar og Haralds krón- prins, hefur borizt enn eitt umvöndunarbréfið frá konungshöllinni brezku. Þegar hún opnaði bréfið steinleið yfir hana og lækn ar tilkynntu, að sennilega hefði stúlkukindin orðið fyrir taugaáfalli. Eins og skýrt hefur ver- ÞEGAR Alexandros Ra- kouiti fluttist burt frá bæn um Florina í N-Grikklandi árið 1936 til Astralíu bað hann konu sína, Maríu að vera eftir og sjá um móður sína. María féllst á þetta, þar eð hún hélt að tengdamóðir sín mundi deyja innan tveggja eða þriggja ára. Þá ætlaði hún sér að hafa börnin sín þrjú með sér til hins nýja heimilis Al- exandrosar í Melbourne. En gamla konan lét ekki að sér hæða. Hún var alls ekki á þeim buxunum að fara að deyja. Hún andað- ist ekki fyrr en í fyrra, ní- ræð að aldri. Fyrir skömmu lét María verða af því, sem hún hét manninum sínum fyrir 25 árum og fór til Astralíu. Hún býr nú hjá manni sín- um, sem er nú orðinn lið- lega sextugur eins og hún. María sagði áströlsku blaðamönnunum, að þótt þau hjónin hefðu ekki sézt í heilan aldarfjórðung hefði hún ekki yfir neinu að kvarta. Hún sagði, að þau hefðu verið hamingju- samlega gift áður en Alex- andros fór til Ástralíu og að nú yrði framhald á þessari hamingju. Sonja Haraldsen ið frá kynntust Sonja, sem er 23 ára, ríkisarfanum fyrir þrem árum. Fyrir mánuði skýrði opnan frá tilraunum þeim se.m gerðar Gjöfum rigndi ÞAÐ er eldgamall siður í Persíu, að Shahin taki á móti gjöfum frá fólkinu í dreifbýlinu um þetta leyti árs. Fulltrúar allra sveitafélaga og hreppa landsins færa honum að g.jöf ýmis konar handaverk, sem þykja einkennandi fyri'r viðkomandi byggðarlag. í ár stóð Farah drottning við hlið manns síns er honum var fært dýr- indis persneskt teppi að gjöf. *WVMWW*WmUWHWimwWMWU%WWUMMMW WWWVV**- ‘WWMWWWV voru til að binda endi á vinfengi þeirra. REFSINGIN Háttsettur maður innan ensku hirðarinnar hefur nú heimsótt ekkjuna, móður Sonju og sagt henni, að Sonja mætti helzt ekki virða Harald prins viðlits í framtíðinni -—■ hvað þá að tala við hann. Það væri henni fyrir beztu, sagði þessi hirðmaður, að hún nefndi ekki nafn prinsins svo að aðrir heyrðu. Þegar Sonju barst fregn ir af þessu komst hún í mikið uppnám og hentist frá heimili sínu í úthverfi Oslóar og hvarf eitthvað út í buskann. Það sást ekki meira af henni þann dag- inn. TAUGABILUÐ Það næsta sem af henni heyrðist var það, að hún tók herbergi á leigu í gistihúsi og faldist þar í vikutíma. Hún neitaði að tala við nokkra lifandi sálu og var í ægilegu taugauppnámi í þennan vikutíma. Að viku liðinni hélt Sonja á ný ti] síns heima, rólegri en áður, en niður- dregin samt. — Þetta var ógurlegt áfall, sagði hún. — Mér er ekki vært leng ur hérna í Osló, sagði Sonja. Þegar þessi hirðmað ur sagði mömmu að ég mætti ekki sjá prinsinn framar missti ég stjórn á mér. hefiir mæqt um Nú orðið þorir Sonja ekki einu sinni að fara á skíði ásamt fél. sínum úr Hemming-skíðaklubbn- um, sem veitir aðeins ,,heldra fólki“ inngöngu. — Þarna í klúbbnum hitti Sönja Harald prins oft áð ur fyrr. Það virðast því allar líkur benda tiT þess nú, að Ölafi kon. hafi nú loks ins tekizt að koma í veg fyrir þann möguleika að sonur hans, sem nú stundar nám við Oxford háskóla, gangi að eiga stúlku af lágu bergi brotnu. Hins vegar segja nokkrir náungar, sem eru prinsinum nákunnugir, að hann hafi afsagt með öllu að kvongast Soffíu Grikklandsprinsessu, en það mun faðir hans vilja eindiegið. VIÐ birtum hérna tvær myndir, sem sýna tvö Hsta verk eftir Wilhelm Beck- mann, þýzkan Islending, sem hefur vsrið búsettur hér á íslandi síðan 1935. — Hann er kunnur víða um l3nd fyrir listaverk í kirkj ur. Hingað kom hann sem flóttamaður, en áður starf aði hann í Þýzkalandi við fr-^gan listaháskóla í Ham borg. Wilhelm er jafnaðarmað ur faðir hans var borgar- ráð^maður jafnaðarmanna í Hamborg og bróðir hans, Georg, er einn af þrem borgarstjórum Dússel- dorfs. Hann hefur tekið miklu áetfóstri við Island op1 héðan kveðst hann aldrei fara. Eg er guði þakk látnr fyrir að vera hér, seg ir Wilhelm, hér er mitt frón. Beckmann flúði Þýzka- land vegna ofsókna naz- ista, enda var hann mikill baráttumaður jafnaðar manna áður en nazistar náðu völdum 1933. Enga var nazistum eins illa við og jafnaðarmenn og sló oft í brýnu með þeim í Ham borg, þar sem Wilhelm var áðu’- en hann kom hinvað til lands. Til þess að hressa g 13. apríl 1961 — AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.