Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 9
 wir wollen unser ganzes Leben fiir das eine geben jedem soll ganzes Mensch sein werden auf Erden. (Við viljum vera kynd- ill til að frelsa heiminn. — Við viljum æðsta rétt og ekki herra eða þræla. Við viljum fórna lífi okkar fyr ir það eitt að allir menn á jörðu séu jafnir). Þetta laig var oft sungið af jafnaðarmönnum í Þýzkalandi og einnig birt ist það í blöðum þeirra víða um heim. Aðspurður um þýzka pólitík sagðist Wilhelm vilja Willy Brandt fyrir þýzkan kanzlara og að skipting Berlínar og Þýzka lands væri óþolandi,- Önnur myndin sýnir listamanninn hjá einu lista verki sínu, en það er tré- skurðarmynd í Kópavogs- 3 segir Wilhelm Beckmann ginn orti æe sem tes Recht r Knecht Z'S'A ZSA Gabor var eitt sinn í félagi í einkaklúbb nokkrum í Búdape-st þar sem mjög var erfitt að fá aðgöngu. Yfir dyrunum að klúbbnum segir Zsa Zsa að staðið hafi þetta: ,,Félögum klúbbsins er bannað að bjóða hjákonum sínum í klúbbin nema svo heppilega skyldi vilja til að þær kynnu að vera eig inkonur annarra félaga“ kirkju, en altaristaflan þar er einnig eftir Wilhelm Beckmann. Hin myndin. heitir ,,Huggun“ og er í einkaeign. Hugmyndin er sótt í Ji>hafcmesarguðj spjall Erfingi Movn’úams lá- varðar neitaði fvrir nokkru að kaupa nektarmálverk af konu sinnl- eftir Hong Kong, listamann, Málverkið er íil sölu hjá listmuna- sala nokkrum í Hong Kong. Moynham yngri ætlaði fyrst að kaupa málverkið, en sá sig um liönd þegar hann komst að raun um að má'verkið væri iila gert. — Kona lávarðarins er mal- ayisk dansmær og skcmnit ir í náttklúbh nokkrum í Honar Kong. Maður henn- ?r le.'kur á trommur í hljómsveit hússins. lástmunamangari'nn seg- ir að hoð verðl.áreiðanlega engum erfrðleikum bund- ið að s®lia myndina, sem sé sennilega fyrsta nektar myndin af væntanlegri lá varðarfrú, er hægt hefur verið að kaupa. MAÐUR nokkur í Hol- landi auglýsti eftir ,,lífs- förunaut“ sem neytti hvorki áfengis né tóbaks, en elskaði mjólk. Daginn eftir stóð karfa með kettl- ingum í fyrrr utan dyrnar á húsi hans. ROKKSÖN GVARINN Cliff Richard er nýkominn heim aftur úr mánaðarferð í Afríku. Hann sagði blaða mönnum á Lundúnarflug- velli. að ,,apartheid“, eða aðskilnaður hvítra og þel- dökkra, væri ekki nándar nærri eins slæmt fyrir- bæri og sagt hafur verið a"ð bað sé. Hann ssgist ekki hafa orðið var við neitt þvingað eða ósðlilegt hjá fólki í Suður-Aíríku. KVIKMYNDALEIK- KONAN Arlene Dahl, sem er af norskum ættum, hef- ur gifzt í fjórða sinn. Brúð guminn er olíukóngur frá Texas, sem hefur verið giftur jafnoft áður. Hann er 37 ára, hún 34. ORSON Welles — eða „feiti karlinn frá Hollywood eins og vinir hans kalla hann, er nú aftur tek >-in til starfa að full- um krafti í kvikmynd uni eftir nokkurt hlé. Orson mun vega um 275 pund og enn reykir hann þykka vindla. Hann var 10 ára þegar hann reykti þann fyrsta og gerði það t>l þess að sýna að hann væri orðinn stór. Hann iðkar þennan sið dag lega á ferðum sínum um víða veröld. Hvimleiður hósti HINN 66 ára John Himil ton leitaði hælis í fan’- l. i nokkru í Su8ur-Enc",'ndi um páskana. Þar s-=gji 't hann vilja vera af v -í a5 hann hóstaði svo rr’’-'T og að fangslsið væri rini ia5 urinn, þar sem bann gæti hóstað af hjartar- 1t-c+‘ — Hann sagði fa^'->--ö-v m-- um að hann hefði orji^ ’ 5 hrökklast burt frá gamal- mennahælinu vegna þess að hann hefði hóstað allar nætur og raskað þannig næturró annarra vist- manna hælisins. odel 215 Framleiddar hjá okkur úr beztu fáanlegum amerískum efnum. Brjóstaskátar í A og B cups. Stærðir 32—40. Hvítir — Svartir — Hringstungnir — Munstraðir Fcst í flestum vefnaðarvöruverzlunum um land allt. Heildísölubirgðir: LAÐY hf. Lífstykkjaverksmiðja Barmah’íð 56. — Súni 12841. Snæíefliri^ur! — Hnappdælir! Aðaifundur félagsins vsrður haldinn í Tjarnar cafá, uppi þriðjudaginn 13. apríl kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. Stjórnin. BEí dið vill taka á leigu einbýlishús í Reykjavík eða næsta niágrsnni. Kaup á húsf koma einn.ig til greina. — Tilboð sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir Í5. þ. m. merkt: „Bláa Bandið — 1002.“ Brigdes-rafmagnsborvétar með öryggisrofa og öryggisljósi Rafmagnssagir Rafmaglismótorar Rafmagnsskrúfujám Rafmagnsslípivélar SLIPPFÉLAGIÐ Áskriftarsíminn er 14900 A!þýðublaðj.$ ■—■ 13. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.