Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 15
göngumannsins". Clare hrkti höfuðið. Þsssi völdugu fjöll með sínum ógn þrungnu snjóskriðum sem gátu malað hvern mann! Hvert var aðdráttarafl þeirra? ; Gil og Maun - komu rétt fyrir sólarlag Sigurhrósið skein úr svip þ°irra. ,,Þú hefur fundið leiðina upp á tindinn!'1 kallaði Alma og hljóp ti] Gils. „Já, við unnura", sagði ihann og hrosti ánægjulega til Clare sem rétti honum rjúkandi kaffi. ,.Það er ekld auðveld leið en það gengur. „Hvaða leið fórstu?“ „Mannstu eftir fjalla- hryggnum sem ég var að tala um í gaer? Vestan- verðu?“ ,Á leiðinn; að „Rennibraut inni“? Já.“ „Rétt áður en koniið er að „Rennibrautinni“ á ská hægra meginn er gil Beint þar fvrir ofan handan við fjallahrvgginn — mannstu þar sem þú vildir ekki reyna í gær — bar sem þú veifaðir og snérir við?“ ,,Á staðnum sem Maun kallaði T°mpa?“ „Tempa“, endurtók Maun og kinkaði ákaft kolli. Hon um tókst ekki að leyna fyr irlitninsni sinni á konunni, sem hafði gefist upp og snú ið við h»£far hann hafði full vissað hana ,1TTj að hérna væri leiðin. »Þú ætlar þó ekki að unD^“að Þ* r ,komumst við upp? spurði Walton vantrú !Í »-n«t iyrir ofan. En mað að IÍr 38 k°maSt alveS að staðnum til að sj-á það. Eg er dauðuppgefinn“. sagði GU Off-for Ur skíðajakkan- lZ^ T^mg,befur þú það . • Il’ður þer betur?“ ■.H" h=f bað gott. Mér hef u -Mrei ]iWB betur. Fæ és » o^a með á morgun til r farangurinn Gil?“ Txr rn . 'hristi höfuðið. nr, <ær Um bað Hann e: CtrtUr °“ borið hlut ov Maun er sterk C°T bl'örn Við förum ' W'r við erum búnir fyrstu tiald r»n 17 tv, gretur 'bú komið ' ,,1T> hjálpað okk vraU,nr hrooti hrifinn cðVktn cér niður í ráð 0CT áætlani>. um „rvp á tin^inn vprðí áfram s—o CTOtt“. sasðj Alma cg —að dv]ja óánæsju Alma kom líka til þeirra. Hún hafði verið lengra niður við læfcinn og þvegið sér um hárið og var nú með hand klæði vafið um það. ,Við heyrðum hávaða og Ganes segir að það hafi orð ið snjóflóð“. „Það getur ekki hafa ver ■ ið mikið“ sagði Alma „ekki 'heyrði ég neitt. ,En þú varst að þvo þér og . . . það var voðalegt hljóð Alma. Heldurðu að þeir hafi það gott þarna uppi?“ Alma leit á sherpana. „Hvað halda þeir?“ „Þeir segja að Gil og Vfalton geti hafa verið langt frá“. „Sennilega. Þeir hafa það vtfst gott“. ,.En Alma“. C'are fann hvernig örvæntinsr hennar óx. ..Þeir koma ekki aftur í Tv'mld. Við fáum ekki að vita neitt fyrr en þú ferð Kct 4 veðrið n,^„ac,9“ crnjrAj Gil. no^, Vjð tiaidið með fæitur“ So, á sarr«i harm. En '°X' '-ói á snióinn í dacr cqhih og á b'æs vindur Ín„ „cr.««. sól aftur . .“ vi?s oð sniórinn sé PlVVí öimcrcrnr?“ Gil vnnti Vf»rði,„ að hafa ao"a; ekki núna, P'ovío-nr. h=« nldrei" kn 1 it næsta mo>'g 1J„ hccrn„ ,hcrðu af stað Gaioc ctAð lengi og horfði p Hoim. ■ Hvað er að?“ snurði CGr° cojr, fann hve óróleg ur hann var. ,Ekkert mem, ekkert“, svo gekk hver til síns starfs. Það var hádegi, sólin var bátt á himni og það var enginn við tjaldbúirnar nema Clare. Svo heyrði hún það. Það líktist veiku tauti í fyrstu. . . svo óx því styrk ur unz það líktist fjarlægri þrumu. Svo dó það út. Hún stóð og hlustaði unz allt varð kyrrt á ný. Og svo — án þess að hún vissi 'hvers vegna — varð hún gripin óstöðvandi hræðslu og hlióp til að finna Ganes. Hann stóð við lækinn og hafði lagt skyrtuna sína á stein. ..Hvað er að Ganes?“ hróp aðj hún og greip um hand- legg hans. „Snjóflóð.“ Hann benti með magurri brúnni hend- inni. „Hátt uppi“. „Sniófóð! Er það hættu- legt fvrir — þá?“ ..Fjallið er stórt mem. Svo stórt að þrír menn geta »klif ið bað án bess að skaðast“. Um leið kom Tangeh svnvjandi ti; þeirra. Hann hafði iokkj heyrt neitt og 'þee-.qr bau sögðu honum frá snióflóðinu fannst honum ekki mikið til koma. á moygun". ..Nei“ se/araði Alma stutt í spuna. Hvað með það?“ Það var ekkert meira að segia Clare snéri baki við h^nni og gskk ti; tjald- anna. Um kvöMið gat Clare ekk; hugsað sér að hátta. Kaldur fjal]°vindurinn næd.di um hana, báhð var dá iðvút, en hún vafðj aðeins iefckanum fastar nð sér og ér0 hennar jókct sífellt. Uún vissi ekki hve langur t.ími hefði liðið bepa„ hún 'imvrði kallað í fjallshltfð- inni. Hún spratt á fætur ..Ganes!“ kalkði hún. ..iTejngeh! Það kemur ein- hver niður hl'íðina! Ég held a.ð bað sé Maun. Flýtið ykk ur!“ 'Þau stukku öll brjú af stað. Tangeh náði fvrstur til mannsins. Þau s'áu hann ekVi vel því tunalið lýsti ekki enn en fötin hans voru stíf og andlit hans vsr rakt — annað hvort af blóð'i eða svita. Það var á takmörkunum að hann gæti talað. . Snióflóð — það kom snjó fióð — Kona — sem líkist 'Htlum læk. sáhibarnir þarfn ast bjálpar.“ f 1S. Fyrst á eftir fannst henni það undarlegast að hann skyldi leita til hennar en ekki Ölmu. En Alma stóð sttff af skelfingu meðan Clare hitaði upp te og gaf sherpanum. Það blæddi úr •sári á gagnauga hans og »hann kvaðst hafa hrasað rétt áður en hann komst til þeirra. Einn vettlingur hans var tíndur og Gare varð að halda glasinu fvrir hann meðan hann drakk því hönd hans var stíf af kulda. Smétt og smátt fékk hann málið aftur og nú flæddi orðaflaumurinn af vörum hans. En hann var of þreyttur til að tala erlend mál. Ganes þýddi fyrir hann á _ hindústönsku 0g Clare þýddi það aftur fyrir Ölmu á ensku. ,,Snjóflóðið náði okkur Við Tampa. Parker sahib er særður, Bara sahib .. Gares átti enfitt með að þýða. Clare fannst hjartað ætla aðsprengia hol sitt og hún þrýsti vörunum saman °g ,ba*: „LÁTTU HANN EKKI DEYJA _ ÁSTIN mín, ÁSTIN MÍN . . .“ „Bara sa'hib var kominn hátt, en það var hann sem sá flóðið og hann henti sér tij hliðar um leið og það fcom. Hann komst ekki frá Parker sahib. „Hann rétti fram miða meðan hann íal- aði en þegar Alma ætlaði að íU'Pa hann, dró hann hendina að sér. „Hann sagði að þér ættuð að flá hann mem“, sagði hann og rétti Clare seðilinn. Það voru tveir miðar. Á öðrum þeirra var listi yfir það sem hann vildi fá upp til sín af meðölum skrifað með prentstöfum. Á hinn hafði hann fclórað mteð sinni venjulegu rithönd: „Walton slasaður — heila- hristingurfjögur rif brot in, lærbeinsbrot. Þcri ekki að hrevfa hann. Meirihluti farangursins hulinn snjó. Ég verð að fá meðalakistuna og litla tjaldið (sem er vafið í græna segldúkinn). Ég verð að koma Walton í skjól, þetta er miög þýðingarmik ið. Sendu Maun með það. Það á að vera Maun, hann Or sá ein, sem ratar hingað eftir snjóflóðið. Sendu Tangsh eða Ganes til Lehn-La með símskeytið strax. Vertu ekki hrædd. Þetta fer allt vel“. Ekki eitt orð um líðan hans. En honum hlaut að Hða vel, þetta var hans rithönd og innnihald bréfs ins sfcýrt og ljóst. Clare var með tárin í augunum þegar hún rétti Ölmu seðilinn. Sherparnir spurði hvað í því hefði staðið og hún sagði þeim það í fláum orðum. „Hvor okkar á að fara?“ spurði þeir hvor í fcaþp við annan. Clare leit á þá til skipt is. „Tangeh ú að fara“, sagði hún og þegar hún sá að Ganes gat ekki dulið von brigði sín sagði hún: „Þú verður að vera hér og ráð leggja mér eldri bróðir“. Hannes á horniny. Framhald af 2. slðu. um á markað, eða dregið að sér nauðsynjar. Til þess er nægi legt að halda opnum leiðum1 inn an héraðanna. í ÖLLUM þeim héruðum, sem liggja að ofannefndum fjallaveg um eru ágætir flugveilir og g4ð- ar samgöngur á sjó. Hvers vegjna er það ekki látið nægja þegar snjór lokar fjallavegum? <pg hver ræður þessari mokstursvil- leysu. Er ekki hægt að hafa nán ara samstarf en nú er miili satn- gangna á landi, sjó og í loíti?'*— Það verður ekk; séð, að nein á- stæða sé til að verja tugum eða hundruðum þúsunda til snjó- ruðnings á fjallvegum svo hægt sé að koma vörum með bílum frá Akureyri til Reykjavíkur í stað þess áð senda þær með skip um. Hér eru aðeins fáir fjalla- vegir nefndir, en v'ðar er svipað ástand“. BÍLSTJÓRI skrifar: „Fyrir nokkru birtist í dálkum þínum hugvekja um börnin á götum Reykjavíkur. Mér er með öllu óskiljanlegt að ekki skuli verða fleiri slys en raun ber vitni, þfeg ar það er látið viðgangast áð börn á öllum aldrj hafi fjölfarn- ar akbrautir fyrir leikvöll. Ég ók í dag eítir fjölfarinni götu — Milii 20 og 30 börn voru að leika sér á akbraut og gangstétt götunnar á að gizka 50 metra vegalengd. VIÐ BÍLSTJÓRAR erun oft ásakaðir fyrir ógætilegan akstur og eru þar allmargir sekir. En þegar litið er á hvernig gang- andi fólk, fullorðið og börry hag ar sér á götunum, bá verðúr að álíta að glannalegur akstur heyr j frekar til undantekninga, úr því ekkj eru meiri brögð að slysum ÞAÐ ER VARLA hægt a 5 ætl- ast til þess að lögregla bæjarins geti tekið að sér barnagæziu fyr ir alla bæjarbúa. Fjöldi foi eldra býr við þær kringumstæður að þeir neyðast til að hleypa börn- unum út á götuna og láta guð og lukkuna ráða hvernig fer. — Það er hætt við að hér dug eng- in ráð önnur en þau, að bæjar- yfirvöldin komi upp fjölda leik valla fyrir börn á aldrinum t. d. 2 til 10 ára. Þessir leikvellir þurfa að vera opnir frá því tun fótaferðatíma barnanna og þang að til þau eiga að fara í rúmið á kvöldin. HANDA ÉLDRI börnum verð ur að finna eirrhverja vinnu i líkingu við það sem bæjaryfir- völdin hafa gert undanfari í sum ur fyrir unglingsstúlkur Er ó- líklegt að ekki sé hægt að finna hagnýt og holl störf fyrir uftgl- ingana, ef um það væri hugsað. — En unglingarnár verða að vinna, ekki „bara að látast“," Hannes á homimi. Auglýsíngasíminn 14906 . 4Ct Alþýðublaðið — 13. apríl 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.