Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 4
Í>AÐ eru til menn á íslandi. sem trúa því í fullkominni alvöru, aö Kennedv Banda ríkjafc-rseti sé Framsóknar maður. Þeir hafa tekið há tíðlega ítrekuð skrif Tímans og íu]lyrðingar Tlimamanna í ræðum þess efnis, að Eis enhower (hafi Ihaft 'hina vondu viðreisnarsfefnu, eins og stjórnin okkar. en hinn glæsilsgi umbcitamaður, Kennedy, sé algerlega á linu Framsóknarílokksins. Þetta er aðeins eitt af mörgum dæmum um það. hvernig erlendir við'burðir oru dreg-nir inn í stjórn máiaáróður á íslandj á ger samlega villandi hátt. Engin tilraun er grð til að skýra menn og stefnur annarra landa, heldur er slegið fram fullyrðingum tii þess að revna að fá af þeinr hjálp í áróðri. Þannig eru óvinsæl ár menn eins og Menderes (hinn tyrkneski eða Eyskens 'hinn belgiski s'timplaðir „við reisnarmenn11, en hinir vin- sælli eins og Kennedy eru kallaðir ,,framsóknarmenn“. Það er fróðlegt að taka eitt dæmi og kanna ofan i kjölinn. Er stefna Kenne dys í efrjshag'smálum and stæð viðreisninni og sjcyld því. sem Framsóknarmenn halda f.'am? Fyrst er rett að gera sér grein fvrir því höfuðatriði, að efnrhagsvsndamál Banda rlíkianna og íslands eru mjc.g ólík og af þeirri á stæðu einni er algerlega frá Isit/t að. bera saman stetfnu w. WmM- ríkisstjórna án frekari at hugasemda. í Bandaríkj un um er mikið atvinnuleysi, framleiðsla er treg, og vöxt ur þjóðarframleiðslunnar lát iil. Á íslandi er ekkert at vinnuleysi, mikil fjárfesting og stöðug haetta á verðbólgu. Fraegast hagfræðingur Bandaríkjanna, Paul Samu elsson, hefur líkt vandamali Bandaríkjanna við dreng, sem þj’áist. af lystarleysi og vex ekki. Það þarf að örfa matarlystina og ihleypa vexti í piltinn. Hins vegar mættj segja, að íslenzki drengurinn vaxi ört, enda étur hann um efni fram, en hann hefUr þjáðst af upp bótai'árum í maga og verð bólgusótt. Að lækna báða drengina með sömu ráðum væri hrein vitleysa. A bessu byggist það, að Kenrjedy vill nú reyna að dæla peningum út á efna hagskerfið, auka kaúpmátt fóiksins og draga úr atvinnu leysi. Til þess notar hann ýms ráð, og eru sum þeirra svipaös . eðlis og viðreisnar s'tefnan á Tslandi, ■ en önmir ekki. Hann héfur til dæmis Er Kennedy framsóknarmaðuri lagt á það mikla áherzlu að £á almannaryggingar aukn ar, svo og að skattar verði lækkaðir. Þetta hefur hvort tveggja verið gert á íslandi gegn andstöðu Framsóknar manna. Kennedy (hefur lækkað. suma vexti, aðallega á lágum lárium, en vill ihækka aðra til þess að hindra gull'flóttann. Að einu leyti er Kenrcedy andstaeður bæðj Framsóknar mönnum og viðreisninrú, Hann stefnir nú að allmiki um halla á fjárlögum, en aliir flokkar á íslandi hafa lagt á það mikla áherzlu, að slí'kur halli megi ekki mynd ast. Að þessu leyti er hugs unarháttur Eysteins og Eis enhowers eins — en Kenne dy er á allt annarri línu. Hér á landi hefur rákis stjózmin aukið verulega sölu sk&tt, en svo vill til, að einn höfuðráðgj afi Kennedys hef ur haldið því fram, að slik m an skatt ættj að stórauka. Það er Galbrait'n prófessor,' sem frægastur varð fyrir bók sína „The Affluent So ciety“. Hann hefur nú verið skipaður sendiherra í Ind landi, en mun eftir sem áð ur verða áhrifamaður á efna hagsstefnu Kennedys. Enda þótt Kennedy eigi heimafyrir við að stríða efnahagsvandamál, sem eru gerólík þeim, sem íslending ‘ar þurfa að glíma við, má nokkuð marka viðhcrf hans ‘áf stefnu hans gagnvart Suð ur Ameríkuríkj um. Hann hefur boðið þeim víðtæka hjálp, en hún er bundin ýmsum skilyrðum og er þeirra veigairiest, að gerðar séu ráðstafanir til „fjárhags legs jafnvægis“ í viðkom andi jöndum. Islendingar geta annars séð vel í Brazilíu hvað þeirra hefði beðið, ef ekki hefði verið breytf um efna hagsstefnu. Þar hefur verið óðaverðbólga og hið mesta vandræðaástand, enda var stefna fyrrverandi forseta, Kúbitscheks, ábyrgðarlaus á þvi jviði. Hinn nýkjörnj for seti landsins, Quadros, hefur gripið til ráðstafana, sem koma okkur mjög kunnug lega fyrir sjónir. Hann hef ur byrjað á að afnema marg falt gengi, sem var í raun innj styrkjaikerfi, og hefur það haft þær afleiðingar, að verðlag á ýmsum vönim hef ur hækkað, áður en það festist. Hér verður ekki farið lengra út í samanburð á efnahagsstefnum, heldur varað við því að draga á lyktanir af slíkum saman burði. Það þarf að gera ýt arlega grein fyrir vanda málunum, sem verið er að lækna á hverjum stað, svo og aðstæðum öllum, áður en hægt er að segja. að þessi eða hin stefnan beri þennan eða hinn árangurinn hjá öðrum. Fullyxðigar eins og sjómarandisaða hnefur hald ið á lofti um Kennedy. eru þ\rí hreint ábyrgðarleysi og hinn ósrffnasti táróður. Eyjar SOF ÖTT ATHiJGiÐ : Pegar jþér kaup- Springdýnu að hún sé merkt Ragnar Bjernss-on h.f. 10 ára rsynsia á framieiðsiunní tryggir yður gæ'ðin SPR FRA RAGNARI BJÖRNSSYNI H.F. Lækiargötu 20 HásgagR-ayerzfun Hafnarfirði Sími 50387 Frh. af 1. síðu. viku í þoirri von, að afli mundi glæðast en án árang urs. Landverkafólkið hefur enga kauptryggingu og því má það fara heim aftur með tvær hendur tómar. Útgerðar menn §iga í hinum mestu erf iðleikum með að greiða sjó mönnum kaup sitt. Var svo komið fyrir nokkru, að olíu félögin töldu sig ekki geta afgreitt ol.iu til bátanna leng ur án þess að fá greiðslu og lá við stöðvun. En einhvern frest fengu útgerðarmenn þó enn. Ljóst er hins vegar, að rætist ekki úr um afla munu bátai-nir fljct'ega stöðvast. FYRST VERKFAIJL SÉÖAN’ AFLALEYSI. Engin verstöð á landinu hefur orðið eins illa úts í vet ur eins og Vestmannaeyjar. Fyrst stöðvu&u 'verkbönn og verkföll bátaflotann lengl fram eftir vertið. En loks er bátarnir gátu farið að róa kom algert afMeysi. Er enn ekki séð hver vandræði hljót a>st af aflaleysinu í Eyjum. Slæmar horfur Framhald af 1S. síðt» itia. Lðndunin geWi greið lega. Narfi fór heimieiðis í fyrrakvöld. Þóiarinn sagði að lokumv að ástandið í Grfmsiby beftS. 'vernsnað aftur. en áður var búizt við að það leywtist ef fil viþ í þessarf. viku — bjó, 16. apnu 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.