Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 15
Alma stillti sér upp til að þau gætu dáðst að henni. „Eg þarf að gleðja. sjúkling inn okkar“, sagði hún glað lega um leið og hún veifaði manninum sem lagði blóm in á svalirnar. „Liljur og rósir úr görð unum — villt blóm úr dölun um — nýtínd og fersk. ,.Hvað .er hann að segja Gil? Ég vil fá rósirnar". Maðurinn hjó til litríkan blómavönd og iagði hann til hliðar. Svo rétti hann hönd ina fram. „Viltu borga blómin fyr ir mcg Gil? sagði hún kæru leysislega og gekk aftur inn. Clare sá skelfingarsvip á andliti G’.ls meðan hann borgaði blómin og sendi manninn á hrott. Þegar Alma kom aftur sagði hann við hana: ,.Ég fer með han.n sjálf. „Hún vissi auð sýnilegq hve vel hún leit út í rósrauðum kjólnum með . rósir ,í ölium litum regn bogans. , En þú mátt vera mér samferða ef þú vilt“. „Komdu þá“, sagði hann . og lagði af stað. „Éf þarf að hitta WaIton“, Brosið hvarf af vörum Ölmu og hún sagði: „Held urðu. að hann hafi gott af að fá marga í heimsókn?“ „Ég er eklci að heimsækja hann. Ég er yfirlæknir, hef ur þú gleymt því?“ „Það vero'ur fullt af fólki“, sagði Claiæ“, sem furðaði sig yfir saintali þeirra. Tveir af eða til skipta engu miáii“. Öimu létti greinilega. „Þá förum við“. Það leit út fyrir að Alma hefði gleymt því að sam band þeirra Waltons hefði nokkurn tímann breyst. Hafði hún nokkru sinni litið vi'ð öðrum manni? Nei, þetta kom öllum í Kahldi á óvart því Walton hafði ekki ein af þeim? En svo kom Alma, hrifn ari en nokkru sinni fyrr. Það gat þó ekki verið að Walton ætlaði að svíkja 'hana? En WaHon gerði sitt bezta ■til að forðast hana. Honutm leið auðsýnilega bezt þegar margir voru inni hjá honum Dag nökkum þegar hún kom og hann var einn bað hann Nilu um að segja að 'hann væri þreyttur og þyrfti að 'hvíla sig. Afleiðingamar voru eilífar ásakanir og þæt- 'þoldi hann enn verr en allt umtalið í bænum. „Ég 'hefði aldrei komið ef ég hefði vitað að þér leið illa í gær“, sagði Alma. „Líð ur þér betur núna? Annars förum við Clare strax“. Clare kinkaði kolli og brosti Hún skildi hann svo vel. „Hvernig lýst Gil á fót inn?“ spurði’ hún. „Hann segir bara að ali/ gangi vel. Hvenær losna ég við bölvað gipsið Clare?“ „Vertu þolinmóður“. „Hvenær byriar þú aftur að vinna Clare?“ „Á mánudaginn11. „Að hugsa sér! Sama dag og þú ferð heim Walton“, sagði Alma. „Já, þá hittist þið ekki oft“. „Ég hef góða ástæðu til að biðja hana um að hitta mig“, sagði Walton og leit biðjandj á Clare. Hún brosti skilningsúík til hans. Hún ætlaði iekki að skilja hann eftir einan hjá Önnu. „Ætlarðu að láta breyta af þér kjól AIma?“ spurði hún skyndilega. „Nei, því þá það?“ „Saumakonan sem hefur aðstoðað þig við eitt og ann að kom og spurði um þig, Hún vildi ekki segja mér hvað væri að svo ég get eklci skilað neinu til þín“. Alma reis reiðil'ega á fæt ur. Heimskinginn sá arna!“ Ég var búin að segja henni að ég myndi borg? henni.“ Hún áttaði sig. ,Ég kann ekki orð í málinu og það er svo erfitt að eiga við þetta fólk. Ég ætla að gera upp við hana strax“. Meðan Alma kvaddi Wal ton hugsaði Clare ákaft. Alma hafði beðið Gil um að horga blómin fyrir sig og hún var viss um að hún hefði séð armband til sölu á einum bazaranna sem hún hafði átt. Gat það verið að hún hefð'i ekkert reiðufé lengur? Var það þess vegna 27 sem hún var að reyna að sættast við Walton? „Waíton!“ sagði Clare á kveðin þegar Alma var far in. „Þú mátt ekki láta um talið neyða þig til að gift ast nema þú viljir það sjálf ur“. „Vilji það sjálfur!“ end urtók hann og roðnaði. En ég vil það sjálfur! Ég get ekkj skilið hvernig ég hef getað verið svcna heimskur. Hún hefur aldrei kært sig um mig. — Það liggur í augum uppi. Hún hlýtur að vita að það sem ég bar í brjósti til hennar e„ dáið — það dó ekki af sálfu sér, hún dratp það. Ég ásaka hana alls ekki. Ef hún vill Gil þá _er ekkert við því að segja. Ég er fús tþ að slflta trúlofuninni — ef þá er hægt að kalla það trúlofun. Þá getur Gil beðið hennar. Heldurðu að hún vilji það Clare?“ Glare hristi höfuðið ákveð in á svip. „Heldurðu virkilega að þetta á Mount Keung hafi aðeins verið gömul ást sem hafi vaknað til lífsins um stund? Veslings Gil. hvernig skildi hann taka þessu. Það er einkennilegt ég var sann færður um að hann myndi breytast ef hann aðeins yrði ástfanginn. En hann er alveg eins, Ef til vill bíður hann eftir mér. Ég skipti mér ekki af því meira“. „Það er Hka bezt“, sagði hún og lagfærði koddann hans“. Hann hallaði sér aftur á bak. „Ég er flón í kvenna málum. Það hefur legið við að ég bæði minnst átta en pabbi hefur alltaf gripið inn í á síðustu stundu. Ég ætl aði einmitt að biðja þín þeg ar hann sendi eftir mér rétt fyrir jólin. — Hefurðu sagt já?“ Clare straum hendinni yf ir gult pilsið og sagði ákveð in en vingjarnlega: „Það held ég ekki Walton". „Ertu ekki viss?‘ „Ég var ekki viss þá held ur. Eg held samt að ég hefði sagt nei", „En ef ég spyr þig núna?“ Hún hló eins og hún skemmti sér vel“. Er þetta til að sýna Ölmu í tvo heim ana?“ „Nei,“ sagði hann sár og tók um hönd hennar. „Ég spyr þig í fyllstu alvöru mér?“ Hún leit á hendur þeirra. ,Því spyrðu?“ „Af því að ég elska þi-g“. Hún hristi höfuðið“. Þú elskar mig alls ekki Walton. Viðurkenndu það bara“. Það varð dauðaþögn. Svo leit hún í hrygg vingjarn leg augu hans. „Nei, sagði hann. „Þú hefur á réttu að standa. En því elska ég þig ekki? Þú ert bezta mann eskja sem ég hef hitt. Þú ert indæl og góð og heiðar leg, sterk og þolinmóð — og falleg í ofanálag. Og samt sem áður skil ég að ég elska þig ekki þegar þú se£ir mér það. Hvað er eiginlega að mér Clare?" „Ekkert. þú hefur ékki hitt réttu konuna ennþá. Þegar það skeður verður ekki í vafa lengur". Þau héldu átfram að tala saman alvarleg um stund því eftir þetta gátu þau ekki rætt um hversdagslega hluti. Það var léttir fyrir þau bæði þegar Gil kom inn. „Við vorum að tala alvar lega saman“, sagði Walton og sleppti hönd Clare. „Ég skil það. En það verða að vera einhver tákmörk fyr ir alvarleikanum. Þú ert blátt áfram sorgmæddur á svipinn". „Við vorum að ræða um hve heimskulega ég hef hag að mér hingað til og ráðgera framtiðina“. Gil leit á Clare með upp gerðar alvörusvip sem dulidi annað og meira. „Ef samtal við þig hefur slik áhrif ‘á sjúlclinginn . . .“ „Ekkj kenna Clare utn það“, sagði Walton. „Hún hefur verið einis og engill allan tímann", „Af hverju ertu þá svona sorgmæddur?“ „Þú veizt hvernig Clare er — svo hreinskilin að hún svifist einskis. Eina vonin sem hún gefur mér er að ég lagist einhvern tímann“. Gil snéri baki við þeim og leit á öskubakkann á náttborðinu. „Þú reykir of mikið. Hér liggja fimmtán stubbar. Bætist einn við banna ég þér að reykja“. „Ekki gera það vinur. Við hvað á ég þá að hugga mig?“ „Hhrað á CHare að gera?“ spurði Gil brosandi“. Ekki reykir hún. Hver huggar hana?“ „Alma kom hingað“, stam aði Walton. „Veiztu nokikuð, hvað hún ætlast fyrir Gil?, Hún er búin að vera héi| mikið lengur — en ég bjós$ við að hún yrði. Hiefur hún minnst nokkuð á heimferð?“: „Ekki við mig“, sagði Gil, ’ en ég hef ekki talað mikið' við hana. „Nei — er það svo.- ÖRUGGUR „ÁRANGUR með Ilma lyftidufti jjer árangurinn öruggur. Húsmæður sem eru til fyrirmyndar nota Ibua bökunarvörur Alþýðublaðið — 16. apríl 1961 J|5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.