Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 3
Alsír skipt ? Evian, 26. maí. (NTB-AFP). Louis Joke, Alsírmálaráö- herra frönsku stjórnarinnar, sagði í dag, að sannarlega væri það ekki ósk frönsku stjórnarinnar, að Alsír yrði skipt í tvennt, í franskt Alsír landnemanna og serkneskt Al- sír. Þó væru þetta möguleikar sem yrði að ræða, rétt eins og hverja aðra. Svertingi forseti eftir 40 ár? Tulsa, Oklahoma, 26. maí. Dr. Wernher von Braun forstjóri hinnar Hernaðar legu geimferðastofnunar Bandaríkjanna, sagði í dag, að hraða yrði þróun og framleiðslu eldflauga, | sem knúnar eru ýmsum brennsluvökvum, sem og aflmeiri eldflaugalireyfia. Von Braun sagði, að kjarn knúðar eldflaugar væru beztar til ferða milli stjarna. Þar dyggðu eklvi eldflaugar er brenndu vökvum. Harold Finger, yfirmaður kjarnflauga- deildar Geimferðastofnun arinnar, sagði að hin nýja áætlun Kennedystjórnar innar myndi gera fært að framleiða kjarnfiaugar í tilraunaskyni árin 1966— 1967. Framleiðnistofnun Asíuríkja stofnuð TOKVO, 26. maí. — Átta Asíu þjóðir hafa untíanfarna daga set- ið á ráðstefnu til stofnunar Fram leiðnisíofnun Asíu,, sem nú hef- ur formlega verið gerð- Markar stofnun hennar þáttaskil í við- leitni þessara þ’óða ti. að bæta lífskjör sín með 'aukinni fram- leiðni í fréttatilkyrmingu, er send WWWWWWMMWWWW MYNDIN er af Lyndon B. Johnson, varaforseta Bandaríkjanna, þar sem hann tekur á móti kveðj um manna, er fagna hon- um í Manila á Filippseyj- um. Johnson kom við í Manila á tveggja vikna ferð sinni um Suður og Suðaustur Asíu nýlega. Ræddi hann við leiðtoga þjóða þar um enn bætta samvinnu þjóða þeirra við Bandaríkjamenn og stuðning þeirra við sjálf stæfti þessara þjóða. ■wwwtwwwwwwwt ONG LAN Frumvarp Kennedy WASHINGTHON, 26. maí. — Kennedy forseti sendi í dag Þjóðþ'inginu lagafrumvarp um stóraukna aftstoð við erlendar Ltwwwwtwtwtww Þjóðir.. Með frumvarpinu fylgdi greinargerð í formi bréfs, — í lagafrumvarpi þessu er gert ráð fyrir að í stað þess að veita ein- stöku stutt Ián eða styrki til hinna vanþróuðu þjóða verði komið á fót sérstakri stjórnar- stofnun er hafi þann starfa, fyrst starfsemi, er kostaði samtals í stað, að stjórna fimm ára lána- 7.300 milljónir dollara. Forsetinn kvað í boðskap sín- urr mikla þörf á a3 breyta þess- ari aðstoð Bandaríkjanna úr siuttum litlum lámirn, er ekki nýtist nægilega vel, löng stór lán, er séu þess megnurn að leysa síöi verkefni af höndum í þcssu skyni vill hann fá til ráöstöfun ar 7.300 milljónir dollara er sér ins. Kaupmannahöfn, 20 maí. ' skiptasamn'inga um landbúnað- stök stofnun sér um ráðstöfun á, í KVÖLD lýkur viðræðum for arvörur við aðrar aðildarþjóðir og verður yfirmaður hennar að- sætís-, utanríkis- og landbúnaðar Sjövel anna þar sem það gæti stnðarutanríkisráð'herra Stofn- ráðherra Danmerkur i Þýzka- ger.t slit Dana við Sjöveldin og ui-in mun fyrsta árið fá 000 mill landi um aðild Dana sið banda- að'iid að Sexveldunum mun erf- jór.ir dollara +il umráða en siðan lagi sevvsldanna. Frá Bopn er iðari Andstaða mun vera fyrir 1600 milljónir dollava á ári. Hún símað að v'ðræðurnar, hafi verift hendi r f hálfu Frakka og Hol- mun leggja áherzlu á að styðja liinar árangursrikustu og þess lendinga gegn aðild Dana að Sex þær bióðir sem vegia sjálfstæð- megi vænta að Þýzkaland muni veldunr n. en hxns vegar mun is síns og efnahags þurfa á slíkri með sérstaklega liagkvæmum Þýzkalnnd hafa mjög miltinn á- hjálp að halda. Emnig til að hætti auðvelda Dönum aðild að huga f’ ’r aðikt þeirra. veita aðstoð vanþróuðum lönd- Sexveldunum. Danir hafa beðift — Hjuler. um Viðræðum Dana í Þýzkalandi er lokið Einkaskeyti til Alþýðublaðs- j Þýzkaland að gera ekki við- Annar höfuðkafU frumvarps- ins fjallar um aukna fjávhagsað stoð við her erlentíra þjóða Ekki er talin þörf skiputagsbreytingar á þeirri starfsemi. hefur verið út. segir, að stofn- unin muni verða t.il stóraukinn- ar samvinnu að'ldarþjóðanna og dreyfingu reynslu þeirra. þekk- ingar og viðleitn.. jafr.framt því sem um æðar henni munu renna straumar erlendra” aðstoðar til aðildarríkjanna. Að stofnuxr þessari standa Formósa, Indiand, Suður-Kórea, Nepal Filippseyj- ar, Pakistan, Thailand og Japan. Áheyrnarfulltrúa á ráðstefnunni áttu Bandaríkin Malaya, Laos og Viet-Nam. Tónskóli Siglufjarðar TÓNSKÓLI Siglufjarðar var settur 5. okt. sl. að Gránu- götu 14 og hóf þá 3. starfsárið. Námskeið í raddþjálfun fór fram á vegum skólans síðari hluta aprílmánaðar og var Einar íSturlujjon, óperusöngv- ari, ráðinn kennari. Naut Söng félag Siglufjarðar raddþjálfun ar Einars að þessu sinni. Eins og undanfarin ár, ann aðist Tónskólinn kennslu í nótnalestri og blokkflautuleik fyrir 9 ára börn úr barnaskóla Siglufjarðar. Nemendatónleik- ar voru haldnir í Alþýðuhús- inu 20. janúar og aðrir í Nýja bíói 28. apríl í lok skóla- ársins. Nemendur í framhalds- deild voru 53, ársprófi luku 48. í undirbúningsdeild voru 78, eða alls 126 nemendur. —■ Próf fóru fram 28.—30. apríl. Sigurður Örn Steingrímsson fiðluleikari var prófdómari. 7. maí voru námsvottorð afhent og fóru þá fram skólaslit. — Skólastjóri Tónskóla Siglu- fjarðar er Sigursveinn D. Kristinsson. Oldur hefur lægt í Iran Teheran, 26. maí. I að veigamikill hluti hennar er Ástandið í íran hefur nú skipting stórjarða milli smá- batnað svo, að keisarinn hefur talið sér fært að dvelja um stund í Róm á heimleið úr bænda. Stórjarðir eru hins vegar mjög margar í íran og landeigendastéttin ein hin hinni opinberu heimsókn til voldugasta og íhaldssamasta Noregs. Sú mikla óró er greip stétt landsins og auðug. Jafn- um sig í landinu við stjórnar framt þessu er nauðsynlegt skiptin er nú að mestu á enda. fyrir ríkisstjórnina að halda Stjórnmálafréttaritarar í góðu samkomulagi við herinn, Teheran telja, að forsætisráð- en hann er nú lykillinn að herrann hafi nú stórum betri völdunum í íran. Herinn mun möguleika til að framkvæma heldur mótsnúinn núverandi endurreisnaráætlun sína. Það ríkisstjórn en vill þó eira er þó hið erfiðasta verk, þvílhenni. Alþýðublaðið — 27. mai 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.