Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 12
 OLDTIDENS LEGEKUNST. . Livet er kort, kunsten lang, erfarin gen skuffende og bedömmelsen v/an- skeiig' stSr det i en av de bökene . som tillegges Hippokrates, men a\i disse-er imidiertid flere skrev/et av Ci'jji COeiHHACtN . „öumvittijíhe/r'. Geta heir lijá Ijeikfélag;- inu bava ekki komizt að því í eitt skipti fyrir öli — hvort þetta eru ses cða sjö . „. Á liÆKNINGALIST Jll FORNALDAR: „Lífið er stutt. list in löng og reynslan bitur“, segir í einni þeirra bóka sem sagt er að Hippólsrates hafi skrifað, en þær munu ýmsar hafa verið slcrifaðar af öðrum „prófess orum“ en lionum sjálfum. Þeif reyndu að bæta must eriskynngi og heimspekilegt hugarflug með athugunum og reynslu Lyflæknisfræð in byggðist stöðugf á kenn ingunni um rétt hlutfail milli ,,vökvanna“ ’ líkaman um, blóðs, shms og svarts og guls gaiis’. handlæknis fræöin byg'gðist hins vegar á raunverulegn þekkingu á beinagrindinni og höfuðkúp unni. (Næst: Skurðstofan). andre .professorer’. Deforsökteá erstatte tempeimagi oq filosoffantasi med iakttakelse og erfaringer. Intern medisin hvilte stadig pá lærenom det rette forhoidet mellom .saftene': - laile; kirur- < gien pá virkelig kjennskap til skje* lettet og kraniet. i (Neste: Operasjonsstuen) oOt Aukið starf Bláa bandsins AÐAX.FUNDUR Áfengis- ' varnafélagsins Bláa Bandsins var haldinn mánudaginn 8. maí sl. í féiagsheimíili A.A.-sam- takanna £ Reykjavík. Formaður félagsins Jónas Guðmundsson setti fundinn og stýrði honum. Framkvæmdastjóri Bláa Bandsins, Guðm. Jóhannsson flutti skýrslu um starfsemi fé- lagsins á árinu 1960 og gerði grein fyrir reikningum félags- ns sem lágu fyrir fundinum endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda. í skýrslu sinni gat formað- ur þess, að Bláa bandið ræki nú þrjár stofnanir til hjálpar og aðstoðar við drykkjusjúkt fólk. Þessar stofnanir eru: Hjúkrunarstöðin á Flóka- götu 29. Þangað komu til dval- ar á árinu 393 drykkjusjúkling ar. Dvalartími flestra var 3— 4 vikur. j Vistheimilið í Víðinesi, sem tók á móti 22 sjúklingum. Lág j marksdvalartími þar er sex mánuöir. Nú er hægt að taka þar við 14 vistmönnum. Dvalarheimilið á Flókagötu 31, sem tekur á móti vistmönn um sem útskrifaðir eru af hjúkrunarstöðinni í Víðinesi, 1 en hafa í engan stað að hverfa þegar sjúkravistinni er lokið. Dvalarkostnað greiða vislmenn sjálfir. Þar dvöldu á árinu 1960 samtals 35 menn. Fram- kvæmdastjórinn taldi að ár- angur mundi svipaður af starf seminni og fyrri ár, sem félagið hefur starfað. Þá gerði hann grein fyrir reikningum félagsins, en nið- urstöðutölur rekstrarreiknings eru 2,9 millj. króna. Gæzlu- vistarsjóður studdi starfsemi félagsins með ríflegu fjárfram lagi. Starfsemin naut einnig styrks frá Reykjavíkurbæ. Um framtíðarstarfsemi fé- lagsins var samþykkt eftirfar- andi: 1. A8 taka efstu hæðina á Flókagötu 29, en þar eru 6 rúm, fyrir drykkjusjúkar konur, þar til hægt verður að stofna sérstaka hjúkrun- arstöö fyrir drykkjukonur. 2. Að fela stjórninni að sækja um lóð til byggingar nýrr- ar hjúkrunarstöðvar fyrir karlmenn með það fyrir augum að gera Flókagötu 29 að hjúkrunarstöð fyrir konur. Þess er vænst, að stjórnin hafi útvegað lóð og tcikningar að nýrri hjúkr- unarstöð fyrir næsta aðal- fund félagsins. Á fundinum voru einnig sam þykktar eftirfarandi tillögur: I. Aðalfundur Bláa Bandsins samþykkir að beina þeirri á- skorun til ríkisstjórnarinnar að hún hlutist t'il um að sem fyrst verði sett hér á Iandi heildarlöggjöf um áfengis- varnir byggð á þekkingu og reynslu nútíma vísinda í þeim efnum, og til áfengis- varna verði varið meiru fé af tekjuafgangi Áfengisverzl unar ríkisins en nú er gert. II. Aðalfundur Bláa Bandsins beinir þeirri áskorun til Tryggingastofmmar ríkisins sem fer með yfirstjórn sjúkrasamlaganna í landinu, að hún hlutist til um að drykkjusjúklingar, sem leita sér lækninga við di’ykkju- Frh. á 11. síðu. afii á ísafirði, 15. maí. ÍSFIRZKU bátarnir eru nú flestir að hætta róðrum. Aflinn hefur verið ágætur það sem af er þessum mánuði, og er langt síðan aflazt hefur svo vel á bess- um tíma árs. Aflazt hefur 6— 10 smál. í róðri, og hafa Iínu- bátarnir komizt upn í 15 srnál. í róðri í sl. viku. Aflinn er most megnis stór og góður þorskur. Héðan munu róa margar trill ur í sumar, og nú er unnig af kappi að undirbúningi þeirra veiða. Sumir stærri bátarnir verða að hætta róðrum þótt afli sé ágætur sökum þess, að skips hafnii’nar eru að fara á trillurn. ar, þvi margir sjómenn eiga hlut í þeim og ef afli er sæmi- legur, þá hafa þeir mun betri þénustu á þeim en við önnur störf. Yfirleitt eru menn bjartsýn ir um aflann, enda virðist nú vera óvenjumikill fiskur í Djúp inu, og t. d. varð Bæring Þor- björnsson, þekktur dugnaðar- og „trillu“-maður hpr á ísa- firði, að halda í land á full- hlöðnum báti sínum í dag, án þess að geta dregið allar lóð- irnar En slíkar aflafregnir glæða að vonum bjartsýni sjó- manna. Bé. J2 27. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.