Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 13
DORIS DAY varð fræg fyrir lagið „Sentemental Journey" sem hún söng á Ihljórr.ipilötu^ er hún var söng 'kona með hljómsfveit Les Brown. Það var hálfgerð tilvilj- un, sem <réði því eins og oft vill Verða með listafólfc, að Doris varð söng'kona. Hún var nefnilega dansmær, en lótbrotnaði og gat því ekki orðið ballett danismær cg tóik þvá boði um að syngja. En eins -og við vitum nú, er Doris Day ein vinsælasta og með betri sönglkonum í hekni. Þá er hún 'leilkkona og er álitin ríkasta kona í Hcflywood. Það er nú orðið nokkuð langt síðan að Doris hefur Ihaft plötu á vin'sældalista, en bver man ekki elf.tir hinu 'óhemju vinfeæla lagi „Whate ver Will Be Will Be", en það ejr júsama lag sem Ingi stjöman Doris Day björg Smitih gerði vinsælt sem ,Oft spurði ég mömmu'. Ástæður sem liggja að því að Dcris hefur ekki skotið upp kollinum á vinsælda- Ista er, að hún hefur í ára iraðir vierið samningsfoundin við Oolurdbia-Jhljiómlpötu- fyrirtæikið, að þag gerði lítið fyrir Doris, ien samt komu út með Ihenni hæggengar plötur með tólf Lgum sem seldust í stórupplagi. Doris er álitin vera í hópi þeirra ar mest seljast með slík- ar plötur, og nú hefur Doris Day endurnýjað samn ing sinn við Columbia og fær aðeins 100.000 dali á ári. Svo nú ættu plötur með henni, bæði tveggja laga og aðrar jpilötur, að fljóta a matfkað- inn. Nýjasta mynd Doris Day heitir „What Can, A Wo- man dö" eg mótleikari henn air er Rex Harrison, en einn 'af framleiðandum er maður hennar, Marty Maldher. Svo Oítið óvanalegt er hlutveskið fyrir Doris, því hún syngur ekki tón í þessari mynd. Nú er talað um Doris sem góða leiikkonu Ofi * sömu andrá ÍLio Tagler og Deblby Reyn- olds og í vinsældahópi með hinni ungu, Söndru Dee og fcoimbunni, Marlin Monroe. Um vimsældir Dctís er víst eklki að efa, þvd að í Hollywood er sagt að mynd irnar með henni „Pillow TalJk" og „Please Dont Eat Tlhe Daisies" sem bezt og mest sóttu myndirnar og um leið þær myndir, sem sikil- uðu mestum ágóða. Doris á- lítur sjönvairpið ekki heppi legl fyrir sig, segir það verði til að drepa áhga fólks fyr ir kvikmymdum hennar. Vill hún þVí eingöngu vera við kvikmyndir ag nú nýlega gerði hún samning við Columbia kvikmyindafyrir- tækið. Fær hún 26 milljón dali til umráða og á að fram leiða átta kfvilkmyndir í sam réði við mann sinn Marty Melcher, svo þetta sýnir á- samt fleiru stórleikni henn- ar í heimi kvikmyndanna. Doris er rrrjög vinsæO. í út 'Vsrpi. íslenzkum kvikmyndagest um gefst <nú ikostur á að sjá Doris í mgög skemmti iegum söngleik sem kallast á íslenzku Náttfataleikurinn þar syngur Doris og leikur einkar skemmtiliega, t. d. lagið „There Once Was A M2m", sem hún syngur á- samt mótleikara sínum, Grefíir Björnsson sýndi það með lei'k sínum í síðasta „Harmonákuþætti'. útvarpsins, að hann er al-' veg snilHngur á hljóðfæri sitt, harmonfkuna. í leik Grettis var óhemiju gleði, léttleiki og öryggi. Svona menn lyfta harmoníkunni í enn hærri met hjiá íslanzk- um hlustendum. Grettir ætti að leika aftur í útvarpið. • I SV@!f ^'^ eru hljóm- sveitir úr bænum farnar að fara í sveitina. K. K. sextettinn var á Hvoli, en annars er K.K. íaklki að hugsa um að fara mikið í sveitina í sumar. Þá Voru Ludo-mienn í Gaulverja bæ, og hin vinsæla hljóm- sveit Óskars Guðmundisisíon a;r fra Selfossi og Mexi- kainska söngtríóið á Hellu, svo að sveitalfólk verður ekki skilið útundan í sum- ar. Sennilega §ej: Ihljóm- sveit Svavars Gests í ferð eftir 17. jíúnl Árni ísleiís. ?uglýsti að hann og hljómsiveit hans léku á dans leik í sveitinni um Hvíta- suinnuhelgina. Ámi hefur e-lklki vierið með hljómisveit síðan hann var í Btfeiðfirð- ingabúð í vetur. Með Árna söng Jchann Gestsson. Hallbjörg ^ur *valið í ' a Ameriku nu í rúmt eitt og hálft ár, en bú ist hafði verið við því að Hallbjörg kæmi til Reykja- víkur og syngi á Röðli. Nú hefur frézt að Hallbjörg verði í Danm'öriku eða á Norðurlöndum í sumar. Kannski verður Hallbjörg hér í haust. Jcíhn Raitt, mjög góðum söngvara. Gera þau þetta með slíkum ágætum að un un er að sjá og heyra hve þesisi mynd er létt og skemmtileg. Myndin er sýnd í Austur bæjarbiíói. Það er engum efa bundið að Doris Day er í hópi friamstu söng og leik kvenna 'bæði á hljómplötu og hinu hvita tjaldi. Hin frekknótta Doris Day eins og hún kemur fram í Náltfataleik/ium í Au!sfujr-i bæjarbíór. SÍÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. Robin Luke söng fyrsf á Honulúlú EINN í hópi ungra amerískra söngvara er Robin Luke, fæddur » Los Angeles í Kaliforníu 20. marz 1942. Á milli þess sem Robin syngur í klúbb um og á hljómplötur, lær i-r hann til læknis, til að hafa eitthvað » aðra hönd, þcgar söngnum líkur. Ekki svo vitlaulst! Sem söngvari varð Robin 'þekktur yíiir ialla jAme- ríku á 10 dögum og var það fyrir hljómplötuna „Susy darling". Þá plötu heyrðum við einnig hér í útvarpinu. Átta ára fékk Robín á huga fyrir hljóðfærum. En vegna vinnu föðuc ha»s hjá Douglas flug- véíaverksmiðjun/íi, iferlð- aðist hann um Bandaríkin. Er þau sáu áhu^a Robins á hljóðfærum, ákváðu þau að kaupa gítar fyrir piltinn, 4»ví það hljóðfæri gátu þau auðveldlega ferð ast með. Þetta var upphaf af frama Robinls. Honum var komið fyrir í gítar- kennslu, hvar sem þan komu á ferðalaginu, en þau höfðu litla dvöl í mörgum ríkjum. 1956 fluttist öll fjölskyldan til Honolulu, var það vegna vinnu föðursins. Þar skrifaði Robin sitt fyrsta lag f>g söng. Lagið var „Suzy Darling". KaUaði hann lagið eftir fimm ára isystur sinni. Eftir þetta var honum boðið að koma fram í sjónvarps- þætti Dick Clark og Perry Como. Svo komu kvikmyndaboð. Svo hef- ur hann sungið inn á plötu hverja met melodi una eftir aðra. T. d. „Won't you please be minc" og „Chicka, Chi- cka, Honey" og ekki má gleyma topplaginu í dag „Because of you". Alþýðublaðið — 27. maí 1961 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.