Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 13
DORIS DAY varð fræg fyrir lagið „Sentemental Journey" sem bún sang á íhljórrilylötu, er hún var söng 'kona með hljómsíx’eit Les Brown. Það var hálfgerð tilvilj- un, sem réði því eins og oft vill verða með listafólík, að Doris varð söingkona. Hún var nefnilega dansmær, en ffótbrotnaði og gat því ekki orðið ballett dansmær cg tóik því boði um að syngja. En eins og við vitum nú, er Doris Day ein vinsælasta og með betri söngfconum í Iheimi. Þá e,r hún leálkkona og er álitin ríkasta kona í Hcl'.lywood. Það er nú orðið nokkuð langt síðan að Doris hefur Ihaft plötu á vinSældalista, en hver man ekki éftir hinu 'óhemju vinfeæla l'agi „Whate ver Will Be Will Be“, en það eir jú- sama lag sem Ingi Söng- sfjörnan Doris Day Greflir Björnsson jj sýndi það með leik sínum í í síðasta , jHanmoní kuþæ tt i “, útvarpsins, að hann er al-' veg snillingur á hljóðfæri sitt, harmonfkuina. í leik Grettrs var óhemj u -gleði, léttleiki og öryggi. Svona > menn lyfta harmoníkunni í enir hærri met hjiá íslenzk- um hlustendum. Grettir ætli að leika aftur í 'útvarpið. ★ r \ svelf ^,u eru kijóm- sveitir úr bænum farnar að fara í sveitina. K. K. sextettinn var á Hvoli, en annars er K.K. leklki að hugisa um að fara mikið í sveitina í sumar. Þá Voru Ludo-mienn í Gaulverja ibæ, og hin vinsæla hljóm- sveit Óskars Guðmundlsson ar frá Selfossi og Mexi- kansíka söngtríóið á Hellu, svo að sveitaifólk verður ekki skilið útundair í sum- ar. Sennilega feþ Ihljóm- sveit Svavars Gests í ferð eftir 17. jiúní. ★ björg Smiflh gerði vinsælt sem ,Oft spurði ég mömmu1. Ástæður sem liggja að því að Dc-ris hetfur tíkki s-kotið upp kollinum á vinsælda- Ista er, að hún hefur í ára it raðir verið samningsbundin við Columhia-hljiómlpötu- fyrirtækið, að það gerði lítið fyrir Doris, ien samt komu út með henni hæggengar plötur með tólf l.gum sem seldust í stórupplagi. Doris er álitin vera í hópi þeirra ar mest seljast með slík- ar plötur, og nú hefur Doris Day endurnýjað samn ing sinn við Columbia og fær aðeins 100.000 dali á ári. Svo nú ættu plötur með henni, ibæði tveggja laga og aðrar gr/lötur, að fljóta á marlkað- inn. Nýjasta mynd Doris Day heitir „What Can. A Wo- man d'o“ og mótleikari henn ar er Bex Harrison, en einn af framlei ðandu-m er maður hennar, Marty Maldher. Svo Ðítið óvanalegt er hlutvekkið fyrir Doris, því hún syngur ekki tón í þessari mynd. Nú ,er talað um Doris sem góða leiikkonu og í sömu andrá Lio Tagler og Deblby Rey.n- ■olds og í vinsældahópi með 'hinni ungu, S'öndru Dee og fccmbunni, Marlin Monme. Um viinsældia- Dctís er Víst ekki að efa, þvá að í Hollywood er sagt að mynd irnar með henni „Piilow Taflk“ og „Please Dont Eat Tlhe Daisies“ sem bezt og mest sóttu myndirnar og um leið þær myndir, sem sikil- uðu miestum ágóða. D-oris á- lítur sjónvairpið ekiki heppi legl fyrir sig, segir það verði til að drepa áhga fólks fyr ir kvikmymdium hennar. Vill hún þVÍ eingöngu vera við kvi-kmyndir og nú nýttega gerði hún samning við Columbia bvilkmyindalfyrir- tækið. Fær hún 26 miíljón dali til umráða og á að fram leiða átta kfvilkmyndir í sam réði við mann sinn Marty Meldhier, svo þetta sýnir á- samt fleiru stórlei-kni henn- ar í heimi kivikmyndanna. Doris er mjög vinsæfl. í út vsrpi. íslenzkum kviikmyndagest um gefst nú -kostur á að sj'á Dcris í m|jög skemmti legum söngleik sem kallast á íslenzku Náttfatalei-kurinn þar syngur Dorís og leikur leinkar skemmitiliega, t. d. lagið „There Once Was A iMsm“, sem hún syngur á- samt mótleikara sínum, Arni Isleifs. ?uglýsti að ha-nn og hljéimsveit 'hans léku á dans leíík í sveitinni um Hvíta- suinnuhelgina. Ámi hefur eiklki verið með hljóm-sveit síðan hann var í Breiðfirð- ingabúð í vetur. Með Árna söng Jcihann Gestsson. ★ Halibjörg ííefur,,dvalið 1 rúmt -eitt og hálft ár, en bú ist hatfði verið við því að Hallbjörg kæmi til Reykja- víkur og syngi á Röðli. Nú befur tfrézt að Hallbjörg verði í Danmöfku eða á Norðurlöndum í sumar. Kannski verður Hallbj-örg hér í haust. Joihn Raitt, mjiög góðum söngvara, Gera þau þetta m-eð sl-íkum á-gætum að un un er að sjá og heyra hve iþes-si mynd er létt og skemmtileg. Myndin er sýnd í Austur bæjarfciíói. Það er en-gum efa bund-ið að Doris Day er ;í hópi fremstu söng og leik kvenna bæði á hljómplötu og hinu hvíta tjaldi. Hin frekknótta Doris Day eins og hún kemur fram í Nátitfataleiiknum í Au’ýiír-* bæjarbíór. SÍÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens. Rohin Luke söng fyrst á Honulúlú EINN í hópi ungra amerískra söngvara er Robin Luke, fæddur í Los Angeles í Kaliforníu 20. marz 1942. Á milli þess sem Rohin syngur í klúbb um og á hljómplötur, lær rr hann íil læknis, til að hafa eitthvað í aðra hönd, þcgar söngnum líkur. Ekki svo vitlaust! Sem söngvari varð Robin þekktur yfi,- ialla Áme- ríku á 10 dögum og var það fyr?r hljómplötuna „Susy darling". Þá plötu heyrðum við einnig hér í útvarpinu. Átta -ára fékk Robin á huga fyrir hljóðfærum. En vegna vinnu föðus^ haís hjá Douglas flug- vélaverksmiðjun/ii, ferlð- aðist hann um Bandaríkin. Er þau sáu áhuga Robins á hljóðfærum, ákváðu þau að kaupa gítar fyrir piltinn, /því það hljóðfæri gátu þau auðve-Idlega ferð ast með. Þetta var upphaf af frama Robin's. Honum var komið fyrir í gítar- kennslu, hvar sem þau komu á ferðalaginu, en þau höfðu litla dvöl í mörgum ríkjum. 1956 fluttást öll fjölskyldan til Honolulu, var það vegna vinnu föðursins. Þar skrifaði Robin siitt fyrsta lag og söng. Lagið var „Suzy Darling“. Kallaði hann lagið eftir fimm ára Isystur slrmi. Eftir þetta var honum hoðið að koma fram í sjónvarps- þætti Dick Clark og Perry Como. Svo komu kvikmyndaboð. iSvo hef- ur hann sungið inn á plötu hverja met melodi una eftir aðra. T. d. „Won‘t you plcase be mine“ og „Cliicka, Chi- cka, Honey“ og ekki má gleyma topplaginu í dag „Because of you“. Alþýðublaðið — 27. maí 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.