Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 16
[SDfíÖPKD 42. árg. — Laugardagur 27. maí 1961 — 116. tbl. SAMNINGAFUNDUH með fulltrúum verkamanna og at- vinnurekenda hófst enn kl. 9 í gíarkvöldi í Albingishúsínu. Sáttasemjari ríkisins Torfi fEjartarson, og Jónatan Hall- varðsson, hæstaréttardómari, ytstjórnuðu samningafundinum, en •á miðnaetti h.afði ekkert borið tií tíðinda. Þá voru þeir að ræða Tveir um sak- sóknara- embættið TVEIR menn hafa sótt uin em b:etti saksóknara ríkisins, en jim sóknarfresturinn rann út í fyrra dag. Embættið er veitt frá 3. júlí næslkomandi Umsækjendur eru Valdimar Stefánsso.n, yfirsaka- dómari og Logi Einarsson, full- trúi í dómsmálaráðuneytinu. við atvinnurekendur, en Guð- mundur J. Guðmundsson, er svarað í símann, kvaðst varia búasf við neinum tíðindum uin nóítina, ei furdur héldi citthvað áfram, en um það var þá engu hægt að spá. Stjórn og trúnaðarmanna- ráð Þróttar og Brynju á Siglu- firði samþykktu á fundi í gær- kvöldi að tilkynna vinnustöðv un frá og með 4. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Stjórn Síldarværk- smiðja ríkisins hefur lítillega rætt við samninganefnd þeirra, en engar samningaviðræður hafa enn farið fram milli verka lýðsfélaganna og atvinnurek- enda á Siglufirði, þar sem for maður atvinnurekenda hefur ekki verið í bænum. Félag íslenzkra rafvirkja hefur boðað vinnustöðvun kl. 24 laugardaginn 3. júní, svo og Félag járniðnaðarmanna. Verka kvennafélagið Framsókn hef- ur boðað verkfall mánudaginn Ertu að byggja? ALÞÝÐUBLAÐINU fylgir í dag aukablað um byggingamál. Er það Samband ungra jafnaðar manna, sem annazt hefur undirbúning þess. Erindi þau, er flutf voru á hús- byggingaráðstefnu SUJ, eru birt í blaðinu. AHMMHMMMMMW 5. júní. SAMGÖNGUR LAMAST Irínanlandsflug mun stöðvast gtrax á mánudaginn, ef verkfall skeliur á, þar sem. benzínaf- á vélarnar hættir þá. Flugfélag íslands hefur ráðgert að reyna að halda Cioudmaster vél sinni gangandi moð því að taka eldsiiejdi erleudis, er dug- báðar leiðir. Slíkt er ekki tramkvæmanlegt. með Viscount vélarnar, en til greina hefur komið að bær héldu uppi fiug- ferðum milli Kaupmannahafnar og Glasgow, Loks hefur komið til tals, að FÍ léti vélar sínar fljúga fri Keflavíkurflugvelli, en vafalítið 110.1 bráðiega koma til samúðarverktal's þar, svo að sá möguleiki yrði úr sögunni BENZÍNIÍ AMSTUR? Slökkviliðsstjóri gaf • gær út tilkynningu, þar sem hann minnti á, að stranglega væri bannað að geyma óhreinsað benz ín í heimahúsum eða yfirleitt FramViald á 14. síðu.* Hótel Hekla ÞAR kom að því, sem lengi hefur staðið til: — Þeir eru byrjaðir að rífa húsið nr. 20 við Hafnar- stræti, sem Reykvíkingar kalla enn Hótel Heklu. Húsið var svo óláhssamt að standa í vegi fyrir „skipulaginu“ og þá var ekki að sökum að spyrja. Undanfarið hefur verið unnið að því að rífa inn- an úr húsgarminum, en nú cr ráðizt á ytra borðið, eins og sjá má af Alþýðu- blaðsmj-ndinni, sem tekin var í gær. Ljósm. G.G. 75.000 kr. hásetahlutur SANDGERÐI, 23. maí. — Vertíð í Sandgerði lauk 15. maí Sl. Alls var lagt á land í Sand- gerði rúmlega 14 þúsund tonn af fiski, þar af 948 Vú tonn af síld. Aflahæsti bátur á vertíð- inni var Hamav. Skipstjóri á Ilamíí er ÞórhaUur Gíslason, Suðurgötu 1 í Sandgerði. Eigandi Hamars er Útnes h.f., en Miðnes h.f, hafði bátinn á leigu og gerði út á línu og net. Vertíðaraflinn á Hamri nam 1005,6 tonnurn og var háseta- hlutur tæpar 75 þúsund krónur. Fleiri bátar höf ju svipaðan hlut, þótt afli væri minni, en þá er talið með hlutur úr síldveiði þeirra í janúar. Yfirleitt voru hlutir í Sand- gerði góðir, og búa menn nú báta sína á síldveiðar í sumar í þeirri von, að verkföli verði ekki látin tefja fyrir að síldarvertið geti hafizt á venjulegum tíma. ÓV. Lítið barn hrapar og bíður bana Stykkishólmi, 26. maí. TELPA á fjórða ári hrap- aði hér í klettum í gærkvöldi. Hún liöfuðkúpubrotnaði og hlaut meiri meiðsli. Hún var flutt á sjúkrahús í Reykjavík, en lézt skömmu eftir að hún kom þangað. Telpan hét Hall- dóra, dóttir Karenar Péturs- dóttur og Svend Andréssonar, sjómanns hér á staðnum. Slysið vildi til með þeim hætti, að Halldóra litla var að leik ásamt fleiri börnum á svonefndum Mylluhöfða, sem er vestan megin við höfnina. Halldóra hrapaði þar fram af og lenti í grjóturð um átta metrum neðar. Bömin gerðu aðvart og var lælcnir kallaður á staðinn. Hann lét flytja Hall dóru á sjúkrahúsið hér, en fannst ástand íhennar svo al- varlegt, að hann ákvað að senda hana á sjúkrahús í Reykjavík. Björn Pálsson, flugmaður kom himgað um rniðnættið og flaug með Halldóru suður. — Greinargerð ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÖEI hefur sent Aiþýðublaðinu greinargerð var.ðandi brot.trekstur hans á Veit Bethke, ballettmeiscara, írá Þjóðleikhúsinu. í greinargerðinni jekur Þjóð- leikhússjóri ástæður sinar fyrir brottrekstrinum en hún ei svo lön-g, að blaðið getur því miður ekki birt hana vegna rúmleysis. Hún lézt skömmu eftir að hún komst á sjúkrahúsið. Fyrir mörgum árum féll níu ára drengur fram af klett- unum á sama stað, en það varð honum til bjargar, að hann stöðvaðist í gjótu á leið- inrii niðilr. Hann slasaðist ekki mikið. Á.Á. Skarðið mokað Siglufirði, 26. maí. Byrjað var að moka Siglufjarðarskarð í gær, en allt í einu bannaði vegamálastjóri að verkinu yrði haldið áfram. í morg un var aftur byrjað og er búizt við, að lokið vcrði við moksturinn í kvöld. Tvær ýtur eru notaðar, ryðja þær hvor á móti annarri. Hér er riú blíðskapar- veður og þiðnar ört snjór- inn. Héma snjóaði annars talsvert í umhleypingun um í síðustu viku. JM. WHHHWHMMUMMMtMttW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.