Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 11
WWMMWmMWWWMWMMVMWiWMMWWiMWWW | Beztu afrekin BEZTI árangur í frjálsum íþróttum 1961 fram til 12. júní. K ARL AR: 100 m„ hlaun: Ólafur Unnsteinsson, HSK, 11,1 400 m. hlaup: Sigurður Björnsson, KR, 52,3 800 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 2:01,8 1500 m. hlaup: sami, 4:05,9 3000 m. hlaup: sami, 9:11,2 5000 m. hlaup: Hafsteinn Sveinsson, HSK, 17:35,4 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR, 14,6 200 m. grindahlaup: sami 24,5 400 m„ grindahlaup: Sigurður Björnsson, KR, 57,9 4x100 m. boðhlaup: ÍR, 46,1 3000 m. hindrunarhl.: Kristl. Guðbjörnsson, KR, 9:35,9 Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7,20 Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, ÍR, 14,04 Hástökk: Jón Pétursson, KR, 1,96 Jón Þ Ólafsson, ÍR, 1,96 Stangarátökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,00 Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR, 15,74 Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR, 4<3,89 Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, ÍR, 63,18 Sleggjukast: Þórður Sigurðsson, KR, 51,51 KONUR: 100 m. hlaup: Helga ívarsdóttir HSK, 13,4 4x100 m. boðhlaup: UMF Samhygð, HSK, 61,4 Langstökk: Helga ívarsdóttir, HSK, 4,75 Hástökk: Kristín Guðmundsdóttir, HSK, 1,35 Kúluvarp: Ragnheiður Pálsdóttir, HSK, 9,29 Kringlukast: sama, 32,40 ^WMMMMVM'MMMMMMMMMWMiMMMMVMVMMMiMMM methafi í 1000 m. hlaupi en ekki Janke, eins og misritaðist hjá okkur í gær. Valentin kemur en ekki Janke Við skýrðum frá því í gær, að þrír fremstu frjálsíþrótta- menn A-Þjóðverja kæmu til Rvíkur um miðjan ágúst með a-þýzka B-landsliðinu. Þeir, sem koma eru Grodotzk'i, Jeit- ner og Sigfried Valentin, heims Valbjörn 4,22 Á innanfélagsmóti ÍR í gær- kvöldi stökk Valbjörn Þorláks son 4,22 m. í stangarstökki. — Hann reyndi næst við 4,32 og hafði nærri farið yfir þá hæð. MODEL 600 AlCir spyrja um þetta nýja sflánkbelti. Hvers vegna? Model 600 sameiinar alla kosti góðs slankbeltis. Það nær vel upp fyrir mittið. í því eru fjórir leinar, sem ihaOda vel að, svo vöxtur- inn verður mjúkur og spengilegur. Framleitt bæði krækt á hliðinni og heil. Fyrsta fiokiks efni. Fyrsta fitakks vinna. Stærðir: Medium — Large — Extra Large. Biðjið um Model 600 og þér fáið það beztia, sem völ er á. Fæst í flestum vefnaðar- vöruverzlunum um Iand allt. LADY H.F. Lífstykkjaverksmiðj a. Barmahlíð 56. Sími 12-8-41 ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. 5000 m. hlaup: 1. Hafst. Sveins. Self. 17:35,4 2. Jón Guðlaugs. Bisk. 17:36,4 3. Sigurg. Guðm. Gn. 18:26,6 4. Jón Sigurðs. Bisk. 18:33,8 Kringlukast: 1. Sveinn Sveins. Self. 39.10 2. Matth. Ásgeirs. Ölf. 36,49 3. Sigfús Sigurðs. S'elf. 36,27 4. Ægir Þorgils. Hr. H. 34,49 Spjótkast: 1. Ægir Þ., Hr. Hængss 46,22 2. Matt. Ásgeirs.. Ölf. 43,66 3. Sv. Sigurðs. Samh. 40,92 4. Guðm. Axels. Hvöt 39,52 Kúluvarp: 1. Hafst. Kristins. Self. 12.87 2. Sveinn Sveins. Self. 12,75 3. Viðar Marm. Dagsbr. 12,66 4. Sigfús Sigurðss. Self. 12,55 100 m. hlaup: 1. Ólafur Unnsteins. Ölf. 11,1 2. Gunnar Karlss. Ölf. 11,7 3. Árni Erlings. Self. 11,7 4. Hörður Bergst. Laug. 12.0 3000 m. víðavangshlaup: 1. Hafst. Sveins. Self. 10:05,0 2. Jón Guðlaugs. Bisk. 10:13,8 3. Guðj. Gests. 'Vöku 10:28,5 4. Jón Sigurðs. Bisk. 10-34,4 4 x 100 m. boðhlaup karla: A sv. Ölfus 49,2 A sv. Self. 49,5 A sv. Hrunam. 53,0 A sv. Bisk. 53,5 100 m. hlaup kvenna: 1. Helga ívars, Samh. 13,4 2. Guðrún Ólafsd. Ölf. 13,6 3. Ragnh. Stefáns. Samh. 14,0 4. Ingibj. Sveins. Self. 14,2 Kringlukast kvenna. 1. Ragnh. Páls. Hvöt 32,40 2. Sigríður Jónasd. Self. 23,62 3. Sigr. Sæland, Bisk. 22,55 4. Ólafía Jóns. Self. 22,30 Kúluvarp kvenna: 1. Ragnh. Pálsd. Hvöt 9,29 2. Móeiður Sigurðar. Hr. 8,96 3. Sigríður Sæland, Bisk 8,41 4. Kristín Guðm. Hvöt 8,39 Hástökk kvenna: 1. Kristín Guðm. Hvöt 1,35 2. Móeiður Sig. Hrun 1,30 3. Helga ívarsd. Samh. 1,30 4. Katrín Helgad. Samh. 1,25 Langstökk kvenna: 1. Helga ívarsd. Samh. 4,75 2. Guðr. Ólafsdóttir, Ölf. 4,56 3. Ingib. Sveinsd. Self. 4,54 4. Ragnheiður Páls. Hvöt 4,28 4x100 m. boðhl. kvenna: 1. 2. 3. 4. A sveit Samh. A sveit Hrunam. Sveit Ölfus Sveit Self. 61.4 62.4 63,9 65,8 Kvenna- mótið Meistaramót kvenna í frjálsíþróttum fer fram í Reykjavík dagana 8.—9. júlí næstkomandi. Áður hafðlí verið ákveðið, að mótið færi fram 20.—22. júlí, en vegna keppni ísl. Ungmennafélaga í Dan- mörku hefur þessi ákvörð un verið tekin. Er því von andi að stúlkur utan af landi fjölmenni á mótið og geri það liið glæsileg- asta. «MMMMMMM%*MM*MMM*M Fyrir 17. júní Kjólar — Kápur Dragtir — Peysur Pils — Síðbuxur Undirfatnaður Snyrtivara Markaðurinn er stærsta tízkuverzlun fandsins MARKAÐURINN Laugavegi 89. Eldhúsinnrétting og innihurðir Notuð eldhúsininrétting með tvöföldum stálvaski áisialmt blöndunartækjum og Raifha eldavél og 9 innihurðir með körmum og geirektuim (þar af ein gierhurð) til sölu. Upiplýsingar í síma 23650. -.. 1-------- -------«.----- <!§> Laugardalsvöliur í kvöld, miðvikudag kl. 8.30 keppa: Landslið og PressuliÖ Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Haraldur Baldvinsson og Baldur Þórðarson. Veljið ykkar landslið sjálf á leiknum í kvölcL Aiigtýsiflgasíml blaðsins er 14906 Alþýðublaðið — 14. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.