Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 13
Dönsk lista- kona sýnir í Mokkakaffi DÖNSK listakona, Gretha Animu/idsen að naf/ii, sýnir í Mokkakaffi. Er hér um að ræða 16 málverk, sem öll eru til sölu nema eitt. Frú Amjimindsem byrjaði að mála þegar hiún var 16 ára að aP.dri. Máliveiík hennar íhaiía verið seld til margra landa eins og Bandaríkij’anina, Svíþj’óðar, Marolkfeó, Þýzka- lands, Noregs og Finnlands. í Eimniandi hal'ði frú Ammund- sen sýningu í Ábo fyrir skcminu, en síðan hún laufe námi í málaraiist árið 1953 Ihefur hún sýint á mörgum sýningum aufe sérsýminga. Hún sýnir oifit á hp/fAsýn- ingum listamanna í Höfn, sem er mikill heiður_ Þá sýn ir hún að staða’ldri í lásta- verzluninni „Den perman- ente‘‘ í Höfin, sem margir ís- lendingar kannast við. Þar er sýnt það bezta- í dansferi mál- aralist, heimilisiðnaði og kera mik. Frú Ammuindsen er nem- andi hins kunn,a listamanns Prebein Hornung. Aðspurð kvaðst frúin vera hér í boði Þ'óru Einarsdóttur, sem er forstöðukon a félags- skaparins Vernd. Hann er sniðinn eftir danskri fyrir- Aðalfundur Kaup- félags Kjalarnes- Þings Mosfellssveit, 12. júní. AÐALEUNDUR Kaupfélags Kjalarnessþings var nýlega hald inn hér, Rekstur félagsins liefur gengið mjög vel. og er það að sjálfsögðu að þakka okkar góða kaupfélagsstjóra, Jóni Sigurðs- syni, er rekur félagiff með mikl um myndarbrag, sem er til sóma fyrir okkar sveítarfélag.. En það er eins og oft viil verða, að það gætir mikils mis- skilnings hjá fóiki, að verzla ekki við félagið en í stað bess sækja nauðsynjar langar leiðir. En það sannast oft máltækið: — Það er margt skrhið í kýrhausn- um. Stjórn félagsins skipa: Lárus Hall'dórsson, skólastjóri, formað ur, en aðrir í stjórn eru Unnur Valdimarsdóttir, Varmadal, Teit ur Guðmundsson. Móum, Sve'rn Þórarinsson, Hlíð, og Ólafur Gunnlaugsson, Laugarbóii. Ó.G. mynd, Det danska Forsorgs- selafcab, sem rdkur upptöiku- heimili fyrir afvegaleidda ung linga. Forstöðumaður hins dansfea félagsslkapar er ein- mitt eiginmaður frú Grethu, Peter Ammundsen, en hjá honum lærði í'rú Þóra. Gretha Ammundsen er mjög hrifin af starfi Verndar og sagði, að hún hefði unnið stórkostliegt starf á stuttum tíma. — Ég hef verið hér í að- eins þrjár vikur, sagði frúin, — og verð bér líklega aðeins í 5—6 vifcur enn. Hingað hef ég aldrei komið áður, en á á- í-eiðanlega eftir að koma aft- ur til ísHamds. Ég viidi koma hingað aftur og vera hér helzt í eitt ár til þess að vinna. Landslagið fínnst mér í senn hrikalegt og fagurt og ég hLaikka til að kynnast því betur þegar ég fer norður næstu daga. Miðnætunsólin er það yndislegasta, sem ég hef kynnzt. — Já, ég hef heimsótt ndkkur söfn hér. Mér þótti sérstaklega garnan að heim- sæfcja _ Listasafn íslands og safn Ásgríms Jónssonar. Þá er ég rnjög hrifim af veikum Vigdiísar Kris tjá nsdóttur og er myndivéfnaðarteppi hennar mjög skemmtilegt. Áður en ég kom hingað hafði ég auð- vitað heyrt Jóhannesar Kjar vá:s getið og kynnt mér verk hans, sem eru mjög sýemmti ‘leg. Þá hafði ég séð verfc Júlí önu Sveinsdóttur, sem er merk listakona. Hana þeklki ég frá Kadimainnahöfn og er um við góðar vinkonur. Að lofcum sagði frú Gretha Ammundsen að verkin, sem hún sýnir, væru öll dönsk mótív. NÝJA BÍÓ sýnir um þessar mundir mynd, er nefnist Her- mannadróSir. Að mínum smekk er nafnið heldur um of gasalegt, og gefur í rauninni ekki rétta hugmynd um myndina, — jafn- vel þó satt sé, að hún fjalli um stúlkur, sem selja blíðu sína. I myndinni er salan „fórnar- starf“ japanskra kvenna i sið- ustu heimstyrjöld, — en síðan er fylgzt með örlögum einnar þeirra, — sem sór „að berjast“ en gefast ekki upp. — Mynd þessi er ekki sérstæð, — en samt sem áður athyglisverð, — því að hún sýnir, hvernig menn- irnir skapa hvor öðrum djúpa óhamingju, hve styrjal'dir eru ó- mannlegar, — en að samt sem áður er alltaf von, — svo leng'i, sem ekki er gefizt upp. MYNDIN er af myndastyítunni „Dýrkun“ eftir Ás- mund Svei/isson, sem Reykjavíkurbær færði Hafnar- fjarðarbæ að gjöf á 50 ára afmæli Hafnarfjarðar. Eins og frá var skýrt í blaðinu nýlega, hefur styfctunnr ver- ið komið fyrir á stalli við Sólvang, elli- og hjúkrunar- hermili Hafnarfjarðarbæjar. Ljósmynda gervi- tungl og plánetur Hreyfils- menn sigrubu TAFLFÉLAG Hreyfils sendi fjögurra manna skáksveit til Bergen í Noregi, og tók hún þar þátt í sveitakeppni Norrænna sporvarnastjóra (Nordisk Spor- vejs Skak Union), sem háð var dagana 6.—9. juní s. 1. Sveitin tefldi í meistaraflokki, ásamt sveitum frá Stoklthólmi, Kaup- mannahöfn og Gautaborg.. Leikar fóru svo, að Hreyfill vann Stokkhólm með 3 vinning- um gegn 1 vinning, — gerði jafn tefli við Kaupmannahöfn og vann Gautaborg með 3 Vz vinn- ing gegn Vz vinning. Sveit Hreyfils frá Reykjavík varð því Norðurlandameistari Norrænna sporvagnastjóra f skák, og er það í þriðja sinn í röð sem sveit Hreyfiis vinnur þann titil, áður í Helsingfors 1957, og í Kaupmannahófn 1959. í sveit Hreyfils að þessu sinni voru: Þórður Þórðarson, Anton Sigurðsson, Dómald Ásmunds- son og Jónas Kr. Jónsson. London, 13. júní (NTB—AFP) Foringi brezka Verkamanna flokksins, Hugh Gaitskell fór með sigur af hólmi í dag í nýrri deilu við þann hluta flokksins, sem vill að Bretar neiti að brúka kjarnorkuvopn. Einn harðvítugasti andstæðing ur hans, Walter Padley, for- maður sambands skrfstofu- og verzlunarfólks, kvaðst hafa hafið deiluna. WASHINGTON. — Flug- her Bandaríkjanna hefur skýrt frá risastóru ljósmyndakerfi, sem í fyrsta skipti gerir kleift að degi til að ná nákæmum myndum af eldflaugum, gervi hnöttum og jafnvel reikistjörn um í geysilegri fjarlægð frá jörðu. Áður hefur aðeins verið hægt að ná nákvæmum myndum af hlutum £ geimnum að nætur- lagi. Þetta er einstaka mynda- vélakerfi er hið eina sinnar tegundar, sem vitað er um í heiminum. Höfundur þess er Walter E. Woehl, eðlisfræðing ur af þýzkum ættum. Mynda vélin samanstendur af 19 127 mm geislabrotssjónaukum, sem eru í sambandi við túbur, líkt og með sjónvarp. Þegar þessar túbur hafa náð hlutum, sem mannsaugað get- ur ekki greint, senda þær þá á sýningartjald þar sem hægt er að ljósmynda hlutina. Nýverið tók þessi risastóra myndavél greinilegar myndir af Júpíter, stærstu reikistjörn unni — og Venusi. Hún er í 67 milljón mílna fjarlægð frá sólinni, en Júpíter í 483 millj. mílna fjarlægð. Talsmenn flughersins segja að tilgangurinn með þessu myndatækjakerfi sé fyrst og fremst sá, að leita uppi eldflaug ar, gervihnetti og aðra hluti, sem sendir eru langar vega- lengdir í geimnum í hvaða ljósi sem er. Vientiane, 13. júní. (NTB-AFP) Hersveitir Pathet Lao her-f tóku í dag sveitabæinn Ban Hatbo. Bærinn var tekinn eftir fjögurra daga stórskotahríð. Útvarpsfólk fær verðlaun HELGI HJÖRVAR afhenti á sunnudag við athöfn í Háskól- anum fyrstu verðlaun úr Minn ingarsjóði Daða Hjörtv'ar, út- varpskonum og mönnum fyrir frábæran flutning íslenzks máls. Sjóðinn stofnuðu Helgi og kona hans, en í stjórn sjóðs ins eiga sæti auk Helga þeir prófessor Guðni Jónsson, Lár us Pálsson, Þóroddur Guð- mundsson og dr. Broddi Jó- hannesson. Áður hafði verið tilkynnt um gullverðlaun til handa Davíð Stefánssyni skáldi og silfur verðlaun þeim Sigrúnu Magn- úsdóttur, Þorsteini Ö. Stephen sen, Pétri Péturssyni og Jóni Múla Árnasyni. 'Voru þeim af- |hent verðlaunin í gær. Þá var tilkynnt þessi veiting úr sjóðn um fyrir 1960 og 1961: Gullpeninga fengu í tilefni af 30 ára afmæli útvarpsins í desember síðastliðnum þeir Sigurður Nordal prófessor, Ein ar Ólafur SVeinsson prófessor og Brynjólfur Jóhannesson leikari. Silfurpeninga 1960 hlutu: Arndís Björnsdóltir leikkona, Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur, Regína Þórðardóttir leik kona og Róbert Arnfinnsson leikari. Bronzpening (sem er eingöngu fyrir fólk yngra en 25 ára) hlaut Krislbjörg Kjeld. Silfurpeninga 1961 hlutu Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og Helga 'Valtýsdóttir leikkona. Alþýðublaðið — 14. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.