Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 14
miðvikúdagur ■LYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. —> Læknavörffnr fyrir vitjanlr n á eama «taff kL 18—8 li'xstasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. l.SO til 3.30. Árbæjarsafn er opið daglega kl 2—6 e. h. nema mánudag. Flugfélag íslands h.f.r Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 08,30 v dag. — Væntanleg aft- ur tii Rvk kl. 22.55 í kvöld. Flugvélia fer til Glasgow og Kmh. kl. 08,00 í fyrramálið. Stúdentar frá M. A.: árið 1956 koma saman í Klúbbnum 16. júní næstkom andi. Hafið samband við Björn Jóhannsson, A’þýðu- tylaðinu, eða Þór Guðmunds- so,n, Nýja Garði. fvRvk Eimskipafélag fslands hf.: Brúarfoss er í Rvk Dettifoss fór frá Hamborg 12.6 til Dublin og New York. Fjallfoss er Goðafoss fer frá Aar- kvöld 13.6. til Kmh, Gautaborgar og Rvk Gullfoss fer frá Leith 13.6. til Kmh. Lag'arfoss fór frá Stafangri 12,6. til Fredrikstnd, Halden, Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvk Reykjafnss kom tii Norðfjarðar í morgun 13.6., fér þaðan /til SLglufjarðar. Selfoss fer frá (New Yorfc 16. 6. til Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fór frá Kotka 12.6. til Mantyluoto og Rvk. Loftleiðir h.f.: Miðvikudag 14. júní er Þor- finnur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06,30 Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08,00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl 06,30 Fer til Glasgow og Amsterdam kl 08,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23,59 Heldur á- fram til New York kí. 01 30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Hamborg, Kmh og Oslo kl 22.00. Fer til New Vork kl. 23,30. Þjóðræknisfélag íslendinga: Gestamót verður í Tjarnar- café m k. sunnudagskvöld og hefst kl 20 30. Sameigin leg kaffidrykkja, gestakynn ing, ný íslandskvikmynd o fl. Vinsamlegast látið þetta berast til allra þeirra Vest- ur íslendinga, sem hér eru á ferð, því að þeir eru sér- staklega boðnir. Að öðru leyti er öllum heimil þátt- taka, eftir því sem húsrúm leyfir, aðgöngumiðar verða við innganginn. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell losar á Norðurlands teöftíum-. Dísarfeli fór frá Biönduósi 10. þ. m áeliðis tll Riga og Ventspils. Litíafell er í Rvk Helgafell kemur í dag til Þorlákshafnar frá Bðrgarnesi. Hamrafell fór 8. m-. frá Hamborg áleiðis til ttatum.' - Skipaútgerð ríkisins: Œíekla er væntanleg til R- löndum Esja er í Rvk. Herj. víkur árd. í dag frá Norður ólfur fer frá Rvk kl 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvk. Skjaldbreið er í Rvk, Herðubreið er í Rvk. Hvíldarvika húsmæðra verður að þessu sinni að Laugarvatni dagana 28 júní til 7. júlí á vegum orlofs- nefndar Reykjavíkur. Konur, sem hafa hug á að nota þetta tækifæri gefi sig frarn fyrir 21 þ. m á skrifstofu Mæðra styrksnefndar á Njálsgötu 3. Grlofsnefnd mun verða þar til viðtals á venjulegum skrif stofutíma. Orlofsnefnd. Sókasafn uagsbrúnar að Freyjugötu 27 er oplð jem hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl. 4—7 og mnnudaga K i v—7 Miðvikudagur 14. júní: 12,55 „Við vinn- una“: Tónleikar 18,30 Tónleikar: Operettulög. -- 20,00 Frá Sibeii usar-vikunni í Helsinki 1960. — 20,15 „Fjöi- skylda Orra“, — framhaldsþætt- ir eftir Jónas Jónassort 8 og síðasti þáttur: — „Tengdasonurinn“. 20,40 Ein- söngur: Lucia Albanese syng ur við undirleik hljómsveitar Stokowskis. 21,05 Tækni og vísindi; I þáttur; Beizlun kjarnorkunnar (Páll Theó- dórsson eðlisfræðingur). — 21,30 Tónleikar: Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák. 22,10 Kvöldsagan: „Þríhyrndj. hatturinn“ eftir Antonio ds Alarcón; III (Eyvindur Er- lendsson) 22,30 Úr jazzheim- inum. 23.00 Dagskrárlok, 14 14. júrjí 1961 — Alþýðublaðið ■.. .. / ' —• OÍOSlOUÓÝqLn ANGOLA ÍVelfa SIS Framhald af 4. síðu. ur reynzt að fá portúgalska landnema til að setjast að inr.i í landinu. Hefur mikið a£ siíku fólki, sem komið er til Angola fyrir tilstuðlan stjórnarinnar, gefizt upp á búgörðum sínum inni í landinu og leitað tii strandar Eitt sérlegt vandamál kem- ur þarna við sögu, en það er, að margt af þessu portúgalska fólki er illa menntað og verður því að stunda alls konar störf, sem það mundi alls ekki stunda — ef PortúgaJar kæmu ein- göngu fram sem „herraþjóð“ í landinu. Því virðist hins vegar engan veginn vera þatmig var- ið. Svertingjar, þó að fáir séu, sem náð hafa fullum borgara- réttindum með því að komast upp á þann ,.standard“, sem Portúgalar setja, eru oft. hærri í þjóðfélagsstiganum en margir hinna hvítu. Þarna kemur því vandamálið með fátæka hvíta menn, sem búa innan um svert ingja, er öðlazt hafa meiri menntun. Þetta er til i Suður- Afr.'ku og að vissu leyti líka í suðurríkjum Bandaríkjanna og það er oftast þetta folk, sem æstast er og versr í garð negra Þetta kom m. a. i ljós í byrjun átakanna í Angola, þegar skelfdir hvítir menn tóku sig gjarnan til og skutu. nmur hina menntuðu negra, eða assimila- dos, sem nálægí þeim bjuggu. Þess skal getið, að hin opin- bera stefna Portúgala í nýlend um sínum hefur alltaf vcrið að forðast mismunun eftír liiar- hætti, en í framkvæmd hafa portúgalskir einstaklingar reynzt mjög ófúsr til samskipta við negra og margur Portúgal- inn fyllist skelfingu við til- hugsunina um samlíf hvítra og svartra. Nýlega ræddi dr. Salazar, einræðisherra Portúgals, við blaðamann frá The New York Times, þar sem m. a, kom fram veigamikið atriði í stefnu hans í þessum málum Hann benti á, að „lög, sem viðurkcnna borg- ararétt tekur ekki nema nokkr ar mínútur að semja og er hægt að gera það strax- borg- ara sem er maður fyllilega og einlæglega samrunninn póli- tísku menningar samfélagi, — tekur aldir tð skapa“. En hann viðurkenndi í sama viðtali, að þörf mundi vera á að flýta þess ari brótm : okkuð Hann sagði: „Það má samt leggja áherzlu á, að samkvæmt beirri stefnu, sem við höfum fylgt, verður Iandsbúum veitt meiri og meiri aðild að pólitísku lífi í hér- uðum og í landsmálum“ Merki um þessa þróun e-r að sjá í til- skipun, sem rétt fyrir helgina var gefin út í Lissabon, þrr sem tilky.nnt var. að í fram- tíðinni skyldu bæjarstjórnir í nvlendunum kosnar í stað þess að vera skinaðar. auk þess sem bæi^rst.iórnum skvidi fjöígað i' hinum þéttbýlli héruðum — Þessi ráðstöfun mun veita hér- uðunum fleiri fulltrúa, er mega ■greiða atkvæði í forsetakosn- ingum. Þessi tilskipun er vaíalaust spor í rétta átt, en sennilega má um hana nota hina gamalkur.nu setningu „of lítið, of seint“. Það er afskaplega falleg tii- finning, sem fram kcmur í fyrr greindum orðum aSlazars, en það verður að teljast mjftg hæg fara þróun, að á 500 árum skuli Portúgölum ekki haf.a lekizt að koma nema um 2% negr- anna í Angola upp á þann „standard", sem þeir krefjast af assimiládos. Ég minntist á það fyrr í grein þessari, að Portúgalar kæmu bandrimönn- um sínum í NATO í bobba. í umræðunum í Öryggisráðfcu fyrir helgina var það nefnilega samnefnari í ræðum Asíu- og Afrikumanna í ráðinu að hvetja vesturveldin til að iá þennan NA’XC-bandamann sinna til að breyta um stefnu. Þessu hljóði eru menn vanir frá kommúnistum, en það cr verra þegar hinar svoköllu.ðu hlutlausu þjóðir eru farnar að gefa það frá sér líka, fer að vera erfiðara um vik að humma það fram af sér. SÍS tapar •* ratnhalrt af I siftlt leyti á valdi samVinnuhreyfing- arinnar. Hreyfingin hefur þó á- þreyfanlega fundiff fyrir erfið- leikum verðbólgu og lækningum á henni. Það er því mjög þýðing- armikiff fyrir framtíff samvinnu hreyfingarnar, aff hér geti rikt, stöðugt verfflag og stöffugt verff- gildi íslenzka gjaldmiðilsins“. Samkvæmt ársskýrslunní ríkti í fyrra mikil svartsýni um af- komu Sambandsins eftir efna- hagsráffstafanir ríkisstjórnarinn ■ 'ar. Vaxtagjöld hækkuffu líka vr 13.2 milljónum í 21.7 milljónir, eða um 8,47 milljónir. Útsvör hækkuffu um 3 milljónir og geng istap nam 2 milljónum og minnk andi tekjur af innflutnigni 12 milljónir. En þessi skakkaföll hefur SÍS unnið upp á skipadeiltí og iffnaði, þanng aff heildarút- koman er nálega hin sama og áriff fyrir viffféisnina. Starfsliff Sambandsins um síff- utsu áramót var 1164 manns, þar af 584 viff iðnaff og um 150 sjó- menn á sk’ipunum.. í iffnaffinum einum námu kaupgreiffslur 23,9 milljónum kr.óna, og má þvi á- ætla heildarkaupgreiffslur um 50 milljón’ir. í reikningum SÍS eru upplýs- ingar um efnahag þess, og voru skuldir um áramót þessar: Til stutts tíma 645.4 m'illjónir króna, til langs tíma 104,8 milljónir og ei<riff fé og fé sambandsfélaga 76.9 milljónir. Eignamegin eru vrftufjármunir, taldir 670 millj- ónir og fastafjármunir metnir á 156 4 milljónir. H'ramhald af 5. ?\8u þrír liðir hækka því samtals um 13,542 millj. Við þessa upphæð má síðan bæta minnkandi tekj- um Innflutnings og Véladeildar, sem námu 1,212 millj., sem með- al annars stafar af lækkaðri álagningu. Þrátt fyrir þessa gífúrlegu hækkun rekstrargjalda og minnkandi tekjur af hei’.dsölu- verzluninni varð rekstrarafkoma Sambandsin sviðunandi á árinu miðað við fyrri ár. Tekjuafgang- ur á rekstrarreikningi varð 5,958 millj. kr. og er það nokkru hærra en árið áður. Á móti þessu kemur það, að afskriftir af skip um, vélum og fasteignum urðu nokkru lægri en árið áðnr, eða samtals 9,700 millj. kr. Samtals er þá tekjuafgangur og afskriftir af áðurnefndum liðum 15,385 milljón kr. Það, sem mestu olli að rekstr- arafkoman varð ekki lakari á árinu 1960, var hagstæður rekst- ur Iðnaðar og skipa'deildar Á árinu hófst útflutningur í stærri stíl en áður á framleiðsluvörum Gefjunar og Heklu og hafa riú verið gerðir stórir, ný>‘r samn- ingar um útflutning á verk- smiðjuuvörum samvmnumanna og mun það auka verkefni verk- smiðjanna verulega á þessu ári. Gengisbreytingin á nokkurn þátt í góðri afkomu hinaa 2ja áðurnefndu deilad Tekjur skip- anna hækkuðu vegnr gengis- breytingarinnar en kostnaðar hækkun varð ekki hlutfallslega ein smikil. Iðnaðurinn fékk og meiri vernd á árnu, meðal ann- ars vegna hins háa söluskatts á innfluttum vörum. Verð á ís- lenzkum iðnaðarvörum varð þannig enn hagstæðara miðað við innfluttar vörur og auðveld- aði það söluna. Þá ber þess að geta, að bæði verksmiðjur og skip hafa verið afskrifuð mikið á undanförnum árum og bók- fært verð þeirra því lágt miðað við kostnaðarverð nýrra verk- smiðja og skipa. í sambandi við skiparekstur- inn kom það fram, að mikill skortur vær á litlum olíuskipum til strandsiglinga, og hefði Sam- bandið og Olíufélagið samið urn kaup í Þýzkalandi á rrýju 1100 lesta olíuskipi. Umsamið kaup- verð er 23.14 millj hróna. Það verður afhent í septernber eða október 1962 Ekki ábyrgð Framhald af 16. síðu. talizt bera abyrgð á, væri ekiki rétt að sakfella þá. Sýkin aði hæstiréttur áfeærðu og lagði aillan sa'karkostnað á rlkilssjióð, þar með talin laun miálfærslumanna, samtáls 40 þús kr. Lclks voru átalin þau mistctk, sem urðu við rann- scikn máilsins, að eigi var varðveittur og rannsakaður til K'ítar hiutnr sá, er sprak'k í nefndu frysikerfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.