Alþýðublaðið - 28.06.1961, Page 2

Alþýðublaðið - 28.06.1961, Page 2
-j Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi rit- fitjórnar: Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 90? — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu- -tiúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald ■fc:. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi Alþýðuflokkurinn. — Fra kv'jemdastjóri Sverrir Kjartansson. SKATTAMÁLIN j UPPLÝSINGAR Alþýðublaðsins urn það, að : meðaltekjur verkamanna í Reykjavík hafi! Verið ■ noikkru hærri 1960 en 1959 munu hafa komið • mörgum á óvart. En þetta leiða framtöl mann j anna sjálfra í ljós. Þetta kemur á óvart, þar eð , menn hafa talið, að tekjur manna hafi rýrnað ! vegna minni atvinnu. En sannleikurinn er sá, að lekkert dró að ráði úr vinnu fyrr en seint á árinu j 1960 og því hafa tekjur manna ekki minnkað svo 5 mikið af þeim orsökum. Alþýðublaðið bendir ekki ] á þessa staðreynd í því skyni að sýna fram á, 'að ] verkamenn eigi ekki rétt á einhiverjum kjarabót i um. Þvert á móti telur Alþýðublaðið, að verka j rnenn hefðu átt að fá nokkrar kjarabætur nú og þass vegna mælti blaðið eindrégið með því, að miðl i unartillaga sáttasemjara um kauphækkun í áföng j um yrði samþykkt. Hitt er augljóst eftir, að tölurn ] ar um tekjur manna sl. ár og árið 1959 hafa verið hirtar, að áróður Tímans og Þjóðviljans um stór fellda tekjurýrnun launþega sl. ár fær ekki stað izt. f Alþýðublaðið birtir í dalg tölur yfir skattalækk -anirnar sl. ár. Þær tölur tala sínu máli. Stjórnar andstaðan hefur reynt að gera lítið úr þeim lækk 1 unum. Tölurnar leiða hins ivegar í ljós, að hjá verkamanni, með meðaltekjur, sem hefur fyrir ; konu og 3 börnum að sjá nemur skattalækkunih ; alls 6216 kr. Að vísu hafa óbeinir skattar hækkað á móti en hvort tveggja er tekið með 1 reikinginn : í vísitölunni. Blöð stjórnarandstöðunnar hafa jstundum dregið í efa réttmæti þess, að taka skatta lækkanirnar með i reikniniginn í vísitölunni1 en á : sama hátt og vísitalan hækkar við verðhækkanir a£ völdum nýrra tolla svo sem 3% söluskattsins, ! lækkar hún við afnám eða lækkun beinna skatta. i Hvort tveggja er jafn eðlilegt. Ríkisstjórnin beitti sér fyrfr skattabreytingunni vegna þess, að hún taldi, að óbeinir skattar mundu lcom betur fyrir launamenn en beinifr skatt .ar. Ástandið Var orðið þannig, að launamaðurinn varð að Igreiða hlutfallslega mest af launum sín um í skatta. Hver króna, sem hann vann sér inn, var gefiln upp til skatts. En vitað var hins vegar, eð fjöldinn allur af atvinnurekendum sveik stór lega undan skatti. Þegar ástandið var orðið þann ig, var launamaðurinn farinn að greiða nokkuð af . skatti atvinnurekendans. Þess Vegna voru beinir ] skattar lækkaðir og óbeinilr hækkaðir. Menn kom ' est nefnilega ekki undan að greiða skatt áf vör ■L unni, sem þeir kaupa. Væntanlega hefur skatta hreytingin því orðið launþegum til góðs. Auglýsingasími biaðsins er 149W Matthíasar safn opnað Akur.eyri í gær, FYRIR nokkrum árum hófst hreyfing hér í bæ um að vernda hús skáldsins Matthíasar Joch- umsonar, og safna þangað hús- munum og öðrum min.iagripum um skáldið, sem til næðist. Arið 1957 var borin fram í bæjar- stjórn Akureyrar tillaga frá bæj arfulltrúunum Guðmundi Guð- laugssyni, Marteini Sigurðssyni og Steindóri Steindórssyni um fjárveitingu til Matthíasarsafns og var hún samþykkt. Þá var árið 1958 stofnað félag er setti sér það markmið að kaupa hús skáldsins, og koma þar upp minjasafni. Félagið íékk heitið Matthíasarfélagið á Akur eyri. Árangur varð sá að keypt var neðri hæð hússins að Sigur- hæðum, og hafa nu þrjár stofur verið búnar húsgögnum skáids- ins. Ættingjar skáldsin;, sem á lífi eru, hafa gert þettd kleifc með því að gefa gripi, sem geymzt hafa úr búi sr. Matthíasar. Dótt ir skáldsins, frú Þóra hefur t. d. gefið innbú úr boröstofu og dag- stofu. Magnús, sonur hans hefur gefið skrifborð og skrifborðsstól. Guðrún Laxdal dótturdóttir skáldsins gaf skaíthol, hinn ágæt asta grip, sem Björn Gunniaugs son, yfirkennari átti. Bragi Steingrímsso.i, sonar- sonur skáldsins gaf skrifpúlt, sem upphaflega hafði verið í eigu Baldvins Einarssonar. er eins og allir vita ga£ út Ármann á Alþingi. Félagið hefitr r.o!ið ríflegra styrkja fra Akureyrar- bæ og Alþingi, auk þess sern ýmsar stofnanir og einstaklingar hafa sýnt því velvild með gjcí- um. S 1. laugardag var svo safnið opnað að viðstöddum mcnnta- málaráðherra og íleiri gestum. Samkoman hófst með því, að for maður Matthíasarfélagshis, Mar teinn Sigurðsson talaði, og gerði grein fyrir aðdraganda og stofn un safnsins. Þá flutti Davíð Stef ánsson, skáld frá Fagraskógi, mikla og merka ræðu um skáld- ið. Sigurður Stefánsson, vígslu- biskup á Möðruvöllum lýsti síð an blessun yfir safnið. Þá talaði Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, og lýsti hann safnið opnað. Að lokum talaði Gunnar Matthíasson, sonur skáldsins, en hann hafði komið frá heimili sínu í Los Angeles, gagngert til að vera viðstaddur athöfnina. — Rakti hann minningar frá æsku árunum, og gaf safninu silfur- bikar og tóbaksdósir, sem faðir hans hafði átt. Milli ræða voru sungnir sálmar eftir séra Matt- hías og lauk þessari hátíð með því að þjóðsöngurinn var sung- inn. — Gunnár. , Aðalfundur Kaupfélags Rangæinga AÐALFUNDUR KaupfélagS Rangæinga var haldinn að Hvoli 10, þ. m. Fundinn sóttu 34- full- trúar, auk allmargra annarra fé lagsmanna. Sala aðkeyptrar vöru nam 30,4 millj. kr. og jókst um 940 þús. kr. frá fyrra ári. — Heildarvelta félagsins nam 37,1 millj. og hafði aukizt um 2,3 millj. Samþykkt var að endurgreiða félagsmönnum 218 þús. kr. í stofnsjóð þeirra eða 1% af skiptum. Úr stjórn áttu að ganga séra Sveinbjörn Högnason, Breiða- bólstað, Ólafur Sveinsson, Stóru Mörk og Guðmundur Þorleifssou Þverlæk, en voru allir endut- kjörnir. Fulltrúar á aðalfund SÍS voru kjörnir: Formaður félagsins, Björn Björnsson, alþingismaður, og Magnús Kristjánsson, lcaupfé lagsstjóri Beiðni ASÍ um aðstoð Alþýðusamband íslands hef« ur fyrir nokkru síðan latið ba<J um alþjóðasamböndum verka- lýðsfélaganna, ICFTU og WF« TU í té upplýsingar um vinnu- deilur hér. Á sama hátt hefup það haft samband við verkalýðs samböndin í nágrannalöndun- Aðalfundur Kaup- félags Árnesinga AÐALFUNDUR Kaupfélags Árnesinga var haldinn á Scl- fossi 9. þ. m. Fundinn sátu 85 fulltrúar úr 15 félagsdeildum, auk allmargra félagsmanna. For maður félagsstjórnar, Pál sýslu- maður Hallgrimsson, setti fund inn og skipaði fundarstjóra Tör- und Brynjólfsson en fundarritr ara Óskar, Jónsson, fulltrúa. laugsson, en voru báðir endur kjörnir. Varamaður var kjörinn Þórarinn Sigurðsson í Laugar- dælum, en endurskoðandi Helgi Kjartansson. Á aðalfund SÍS voru kjörnir Jörundur Brynjólfs son, Grímur Thorarensen, Bjarni Bjarnason, Sigurgrímur Jónsson og Guðmundur Guðmundsson. um. Nú um helgina, þegar vinnu stöðvun verkamanna hér í Reykjavík hafði staðið í fjórar vikur, sendi Alþýðusambandið þessum aðilum símskeyti með beiðni um fjárhagslega aðstoð, Hefur sambandið ástæðu til að ætla, að beiðni þess fái já- kvæðar undirtektir. , Flytja síld af miðunum í upphafi fundarins minntist formaður Egils Thorarensen, kaupfélagsstjóra, og Gísla Jóns- sonar, bónda að Stóru R.eykjum, formanns félagsstjórnar, sem báðir eru nýlátnir. Síðar. gaf hann stutt yfirlit yfir störf stjúrn arinnar. Grímur Thorarensen, kaupfé- lagsstjóri, lagði fram reikninga félagsins og skýrði þá. Alls nam vörusalan á árinu 117 mi.'j kr. og hafði aukizt um nær 9 milj. frá fyrra ári. í árslok voru fastir starfs- menn um 350 að tölu og greidd vinnulaun 21,8 millj. kr Félags menn voru um 1750 Endur- greitt var í stofnsjóð 0,7 % af vöru úttekt félagsmanna eða 342 220 kr. Úr stjórn áttu að ganga Páil Hallgrímsson og Skúii Gunn- Akureyri, 26. júní. Búið er að taka á leigu tvö skip, sem annast munu síldar- flutninga af miðunum til verk smiðjanna. Eru það Síldarverk smiðjan á Hjalteyri og Krossa- 1 nessverksmiðjan, sem taka skipin á leigu. Er hér um að ræða tvö norsk skip, Aska og Tarin. Aska var í síldarflutningum á vegum fyrrgreindra verk- verksmiðja um skeið í fyrra- sumar og þótti gefast vel. Ber skipið 2000 mál, en nú er það í flulningum á sementi og á tunnum. Tarin, sem getur borið 5000 mál, liggur inni á Húnaflóa og bíður síldar. Bæði hafa skipin krabba til að losa síldina. úr bátunum, sem er mun ódýrari aðferð en að nota dælu. Um 2000 mál hafa nú borizt til Hjalteyrar, en um 600 mál til Krossaness. Eitthvað hefur þegar verið saltað á Hjalteyri. G. St. 2 27. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.