Alþýðublaðið - 20.07.1961, Síða 5
*
Verkfræð-
ingarnir:
ir
Á MÁNUDAG var haldinn
samningafundur. í deilu verk-
fræð'inga og atvinnurekenda.
Enginn árangur varð af þeim
fundi, og enginn fundur hafði
verið boðaður seint í gærdag..
Til vinnustöðvunar á að koma
24 þ. m. hafi samningar ekki
náðst fyrir þann tíma. Hvað
viðvíkur vinnustöðvuninni hafa
verkfræðingar sett fram tvö skil
yrði, en þau eru, að annaðhvort
verðj algjör vinnustöðvun eðu
þá að verkfræðingarnir haldi á-
fram að vinna samkvæmt til-
teknum ráðningarsamningum,
sem þeir setja upp.
jr
Afengi....
Framhald af 7. síðu.
Á ísafirði var selt fyrir 1.416,-
270, en í fyrra fyrir 1389.716. Á
Seyðisfirði var selt fyrir 1.117.-
950, í fyrra fyrir kr. 889.014.
Á Siglufirði var selt fyrir
1.191.897, í fyrra fyrir kr.
982.598.
í Reykjavíkurhöfn hef-
ur verið stórt verksmiðju
skip frá Cuxhaven. Það er
1300 lestir að stærð og er
aðeins árs gamalt. Nafnið
er Hessen, No. 449.
Skipið hefur verið að
veiðum við Grænland. —
Mikið hefur verið um það
rætt, að íslendingar láti
smíða verksmiðjuskip
eða skitttogara.
Myndin sýnir, hvernig
er umhorfs á slíkum skip
um, þar sem trollið er
tekið inn.
SÍLDIN
® ©
Framh. af Í6. síðu
200 Þorgrímur ÍS 700 Gissur
hvíti SF 500, Einar Hálfdáns ís.
500, Hólmanes SU 700, Tálkn-
firðingur 700, Orri BA 600,
Guðm. á Sveinseyri 600, Sigur
fari AK 250, Hafþór NK 800,
Búðafell SU 550, Stígandi VE
700, Mímir ís. 800, Þorbjörn
GK 950, Guðbjörg ÓF 900, St.
Árnason SU, 700, Hafrún NK
400, Sæfari BA 700, Þráinn
NK 500, Máni GK 400, Gull-
ver NK 900, Smári ÞH 500,
Guðrún Þorkeisd. SU 1200,
Bragi SU 1200,EinarÞveræing-
ur ÓF. 550.
A FUNDI bæjarstjórnar Hafnar
fjarðar í fyrrakvöld var sam-
þykkt að hækka áætlun útsviara
um 1,4 millj. króna, sem rennur
til Framkvæmdasjóðs. Fessi upp
hæð bætist við 17.810 m'illj. kr.,
sem áætlaðar voru í útsvarsá-
ætlun, sem samin var um ára-
mót, og er því heildar útsvars
uppliæðin 19.201 millj. kr..
Vegna almennt hærri tekna
gjaldenda árið 1960 miðað við
ár:ð 1959 koma útsvör gjald-
enda ti-1 með að lækka miðað
við sambærilegar tekjur árið
áður (1959).
Gert er ráð fyrir að bæjar-
stjórnin munj ráðstafa þeim 1,4
millj., sem Framkvæmdasjóður
fær og úthluta úr honum seinna
á árinu. Miklar- umræður urðu
um útsvarshækkunina. Sjálf-
stæðismenn voru hennj andvíg
ir og töldu hana þarflausa.
Þess má geta, að í fyrra var
i útsvarsstigi kaupstaðanna notað
ur við álagningu úsvara og eftir
þá niðurjöfnun var veittur
18,5% afsláttur frá honum. En
eins og áður segir munu útsvör
á gjaldendur lækka nú þrátt
fyrir hækkun heildarútsvarsupp
Framh. á bls. 15.
Síldai'flufn-
sngaskipin
nær filbúin
NOUSKU síldarflutninga-
skipin tvö eru nú komin
aftur hingað til lands, og
hafa þau ver'ið að iosa
tunnufarm, er. þau komu
með frá Noregi. Annað
skipið, Aska, lá á Seyðis-
firði í gær, og var að Iosa
þar tunnur. í nótt sem leið
var unnið að því að gera
þat? „klárt'* fyrir sildar-
flutningana, og talið ör-
uggt, að það gæti haldið á
miðin fytir hádegi í dag.
Hitt skipið er við Aust-
firði og losar þar tunnur.
Því mun ljúka í dag, og
verður þá strax byrjað að
breyta því fyrir flutning-
ana. Aska íekur um 4000
mál og hitt eitthvað meira..
Benda má á, að um hehning'
ur félagsmanna í Verkfræðinga
félagi íslands eru starfsmenn
rikis og bæjar. Þeir eru þó rá5a
ir eftir vissum kjarasamn;ngum
er félagið hefur gert við þesta
tvo aðila, þannig að þeir geta
sem hinir farið í verkfa)!.
Samkvæmt kröfu verkfræð-
inga skulu lágmarkslaun þeirra
vera 9 þús krónur á mánuði á
fyrsta ári, en 11 þúsund eftir ára
1 starf. Launin fari síðan stig-
hækkandi á 13 árum upp í 17
þúsund krónur á máunði.
Ráðningarskilmálarnir, semc
getið er um hér að framan cg
verkfræðingarnir vilja að geng
ið verði að, ef þeir eiga að
halda áfram vinnu, eru í helztui
atriðum mjög líkir þeim tillög-
um um kjarasamninga sem þeir
bera nú fram. Mánaðarkaup er
það sama, og saina er að segja
um önnur aðalatriði.
Fyrir hönd verkfræðinga fer
stjórn félagsins með umboð viS
samningaborðið, en aðahnenn a£
diálfu atvinnurekenda eru þeir
íJóhannes Sölvason og Benedik'ú
| Gröndal, forstjóri í Hamri
(Sjá leiðara blaðsins x dagA
Viðræður
hafnar
VIÐRÆÐUR Færeyinga
og íslendinga um veiSi-
réttindi færeyskra fiskí-
manna hér við land eru
hafnar.. .1
Myndin var tekin áffur
en fyrsti fundurinn hófst
af samninganefndunum. —
Yzt til hægri er Gurinlaug
ur Briem ráðuneytisstjóri,
Daniel á Dul, Bjarne Poul
son sendiher.ra Dana, Pet-
er Mohr Dam lögmaður,
Ðavíð Ólafsson fiskimála-
stjóri, Debes Christinsen
útgerðarmaður, Níels P.
Sigurðsson, Johan H.
Poulsen, ritari færeysku
nefndarinnar.
Alþýðublaðið — 20. júlí 1961