Alþýðublaðið - 29.07.1961, Page 1

Alþýðublaðið - 29.07.1961, Page 1
42. árg. — Laugardagur 29. júlí 1961 — 166. tbl „Sigurður" bauðsí fyrir 20 þús. á dag STJÓRN Síldarverksmiðja rík isins heifur ákveði® a® taka þrjú norsk skip á leigu til síld arflutninga. Fyrsta skipið, Jo- lite, kemur til Seyðisfjarðar í dag. Það ber 5000 mál. Leigan í 30 daga 325 þúsund íslenzkar krónur og fylgir áhöfn með skipinu. Hægt var að fá tog- ara nn Sigurð leigðan fyrir 600 þúsund krónur fyrir sama tímabil, án áhafnar. Jolite er með spili og lönd- unarta?kjum á báðum síðum. Hægt er að lánda út tveim skipum samtímis í það. Annað skipið Una, leggur væntanlega af stað til íslands í kvöld. Það ber 3500 mál og er útibúið á sama 'hátt og Joli- te. Leigan í 30 daga, með á- höfn, er 255 þúsund íslenzkar krónur. Ekki hefur enn verið gengið frá samningum um leigu á þri'ðja skipinu. Stjórn SR athugaði fyrst, hvort hægt væri að fá togara til flutninganna. SR annast rekstur togara Siglufjarðar- bæjar, en framkvæmdastjór- inn vildi ekki leggja togarana í síldarflutningana vegna hættunnar á að lestirnar stór skemmdust, einkum vegna fit unnar úr síldinni. Stjórn SR athugaði samt með leigu á togaranum Sig- ur'ði, sem legið hefur í höfn í Reykjaivík. Hægt var að fá Sig urð á leigu fyrir 20 þúsund ! krónur á dag, án áhafnar, eða alls 600 þúsund 'krónur í 30 daga. Horfið var frá því að taka hann á leigu. 6., UMiFERÐ á Noröurlanda skákmótinu, sem haldið er þessa dagana hér í Reykjavík, var tefld í gærkvöldi. Leikar fóru j þannig, að Ingi R. Jóliannssonj vann Gunnar Gunnarsson, Axel! Nielsen vann Björn Þorsteinsson j Jón Þorsteinsson á biðskák við j Brynhammar, og skák þeirra Jóns Pálssonar og Gannholm I fór einnig í bið. Svíinn Ljung i dahl sat hjá í þessari umferð. 1 Staðan á motinu eftir þessar I Framhald á 14. síöu. Komminn bæði með oa mótil Uiu viu, ivuj mittr VUI.U liciri — ^ J| gm mm-\. m m a snögga ferð til Seyðis- myndir, teknar af stúlkunni Iq Jyj^Y J f\f\ Sar að taka myndir úr okkar (og er eitt sýnishorn nni. Hér er „óþekkta inni í blaðinu), en alltaf fór á í C#f F'S irstúlkan“ sem við köll- sama veg: Ásjónan hcnnar I Of LL/ Ástæðan er augljós vænt var á kafi í tunnunni. t | M M ^ OFPIil

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.