Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladið 1921 Miðvikudaginn 6. apríl. 77 tölubl. Rœða Jóns Baldvinssonar í kosningarréttarmáíinu. Eins og tekið er fram f grein argerð írumvarps þessa, hafa fluta ingsmenn þess óbundnar hendur um efni þess. Var það og fyrir- fram vitanlegt um að minsta kosti 2 af flutnm., að þeir voru ósam- þykkir sumum átriðum frv., þótt það væri sitt a hvórn veg. Og samhliða því, að gerast flutnings maður frv., flutti eg breytingartill. um að nema burt þá agnúa, sem «g taldi vera á frumv., og sú til laga liggur nú hér fyrir á þing- skjali 86. En áður en eg sný mé> að brtill., langar mig til þess, að fara nokkrum orðum um nefndar- álit háttvirtrar allsherjarnefndar, sem haft hefjr þetta mál til með- ierðar. Eg þakka háttv. nefnd það ekki, þótt hún játi, að það sé misrétti I núgildandi kosningalögum, að menn missi kosningarrétt sinn •íyrir þá sök, að þeir hafa ,of- iþyiigd ómegðar" eða vegna óvið- | ráðanlegra óhappa, t. d. sjúkdóms og heilsubilunar, en hitt lái eg nefndinni, þegar hún er búin að gera þessa játningu, að þá skuli hún samt sem áður komast að peirri niðurstöðu, að hún geti ekki mælt með því, að þessum mönnum sé veittur kosningarréttur <sg kjörgengi, af þvf ekki sé hægt að aðgreina þá frá öðrum, sem verða styrkþegar fyrir dáðleysi sitt og kæruleysi. „Það er betra að sekur sleppi, sa að saklaus verði dæmdur," segir gamalt og gott máltæki. En háttv. allsherjarnefnd vill íara dálítið öðruvísi að. Til þess að hinir seku sleppi ekkí, þá'vill hún vinna það til, að hinir sak- lausu verði Hka dæmdir, þrátt íyrir það, þé hún viðurkenni, að ftinir saklausu sé« sniklu teiri ea hinir seku. Þvf hún segir f nál., að þessar ástæður, þ. e. sfúkdóm- ar heilsubilun og ómegð, séu „ekki tetíð* orsök til styrkþágu, og verður það naumast skilið öðruvfsi en svo, að hitt séu undantekning arnar, og er það líkíegá óafvitandi ré'tt hjá háttv. nefnd, þó hún raunar vilji draga úr þessu með þvf að segja rétt á eftir, að það megi .tfðum" öðru um kenna. En það stenst ekki við hliðína á hinu. óg það sem merkilegra er, hún byggir niðurstöðu sina um að feila frumv. að nokkru á þessum undantekningum. En hefir nú háttv. nefnd gert sér Ijóst, hve marga er hér um að ræða, sera segja mætti um, að sveitarstyrks nytu vegna „leti og ómensku", eins og nefndin er að tæpa á í álití sínu? Eg verð að efast um það, að minsta kosti að þvf er Reykjavík snertir, en það skiftir nú mestu máli, hvernig ástandið er þar í þessu efni, því fyrir hana er þetta frumvarp gert og húa á undir því áð búa, ef það verður að lögum. Þegar þetta frv. var til umræðu í bæjarstjórn Reykjavíkur, þá var einmitt rætt um þetta atriði: hve margir þeir mundu vera af styrk- þegum, sem segja mætti um, að styrk hefðu þegið vegna ómensku og annara sjálfskaparvíta. Nefndin í bæjarstjórninni, sem hafði frv. til meðferðar, rannsakaði þetta, og hún skýrðí frá því f bæjarstjórn- inni, að þessir styrkþegar væru svo hverfandi fáir, að það væri algerlega ástæðulaust að undan- skilja þá f frv., enda mætti á annan hátt taka af þeim kosning- arréttinh: með þvf að svifta þá fjárforræði. Og þá því síður hitt, að láta alla hina gjalda þessara sárfáu, og láta alia styrkþega vera íramvegis beitta þvf ranglætli, sém hingað til hegr því miðui' tíðkast, að vérá sviftir manátétfr' indum Óg urri petta var tftiii &• greiningíir í bæjarstjórninni Ojg eg man ekki hvdrt nokkur greiddi atkv. gega þessu þar. Og núm. nýskeð to'eíi eg átt tal um þetUs við borgarstjóra Revkjavfkur, og hann hefsr tjáð mér, að þeir mensj,, af öllum styrkþegum bæjarins — likl um 300 ails — sem það mættil- segja um, að feagju styrk vegns ðmensku, vséru ekki fleiri en & talsins — eða ca, *% af styrk- þegum. (Frh.| fjalli Cyvinðnr leikinii) i 50. sínn. Marglr telja Fjalla-Eyvind J6- hanns Stgurjónssonar merkasla leikrit er ritað hefir vérið á -fs» Ienzka tungu, og öllum ketaut saman um að höfunduriná sé merkastiw allra íslenzkra leikrita- skálda. Leikfélagi® hefir þvf fundið á- stæðu til að að minnást skáldsins að nokkru nú á fimtudaginn, þeg- ar leikritið verður leikið hér í bæ í 50. sihn Og æskir þess, a@ kvöldið verði gert ennþá kátfM- iegra með þvf, að menn verðl venju fremur prúðbúnir. Sigurðar prófessor Nordal iytur erindi á undaa Ieiknum. 26. desembcr 1911 var FjaU&- Eyvindur ieikinn í Fýrsta siaa hér á laadi, hér í leikhúsinu, óg hark þessir leikarar síðan ieikið sömu hlutverkin í léiknum, sem þeir nú leika: Frú Gúðrán, Helgi, Fri8- finnur Og Stfifán. Þess ska! getið1; að húsinn verður SökaS ' klukkaa fímm raSi-- útur yfir it^ki.' 8,5).' tékvinur. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.