Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 1
ÍSDfííIUD 42. árg. — Föstudagur 20. okt. 1961 — 235. tbl. eiri fara á síldveiðar VARÐSKIPIÐ Ægir leitaði í fyrrinótt að síld vestur við Jökul. Mun skiprð hafa lóðað á einhverja síld, en hún var dreifð. í nótt mun svo Ægir hafa leitað í Miðnessjó. Nokkr- h- bátar frá verstöðvum hér við Faxaflóa eru komnir á veiðar, en aðrir eru að undirbúa sig. Héðan frá Reykjavík eru nokkrir bálar byrj.aðir Fyrsta síldin barst hér á land í fyrra- dag, og í gærkvöldi var vél- báturinn Leifur Eiríksson vænt anlegur með einhvern afla. — Frá Akranesi eru nú fimm bátar á síldveiðum og byrjuðu tveir af þeim í gærkvöldi. — Höfrungur II. kom til Akra- ness í gær með 350 tunnur. Frá Hafnarfirði hefur enn ehgir.n bátur farið, og eru skip sljórar þar lítt farnir ,að undir- búa sig fyrir veiðarnar, en eru þó tilbúnir að fára fljótlega af stað ef síldin færist eitthvað nær. Frá Grindavík er enginn ba'tíir farinn á síld. Frá Keflavík er einn bátur á síldveiðum, Ingiber Olafsson, og kom hann inn í gær með 292 tunnur af sæmilegri síld. 105 tunnur fóru í salt, 60 í frystingu en hilt í bræðslu. Vél báturinn Árni Þorkelsson var í gær að taka síldarnót um borð, og fer hann að öllum lík indum á veiðar í dag. Fleiri bátar eru þar að undirbúa sig. Mörgum skipstjórum finnst það æði hart að þurfa að elta síldir.a alla leið vestur að Jökli, en þangað eru um 80 til 100 sjómílur. Flestir bíða átekta eftir því að síldin komi nær.1 Síldin, sem veiðst hefur við Jökulinn er yfirleitt nokkuð smá, en síldin, sem veiðst hef| ur síðustu ívo dagana er eitt- | hvað stærri. •^r ÞAÐ eru til hlý bros í köldum húsum — og hér, er myndin sem sannar það. Við tókum hana í fryst'hús i'nu á staðnum I fyrradag. Við brugðum okkur þarna austur eftir tíl þess að Jíta á athafnalít'ið á staðnum og forv.'tnast um framtíðina. V ð segjum frá því sem við sámn á morgua . . VODKA ER LÍKA Á DAGSKRÁ ATÓMSPRENGJUR og atómkafbátar eru efst á baugi á kommúnistaþing inu í Moskvu. Þó komast önnur mál að, svo sem vodka.. Kommúnist, eitt aðal málgagn kommúnrsta- flokksins, gerði það að tillögu sinni fyrir skemmstu, að bönnuð yrðr framleiðsla og sala áfengra drykkja í Sovét- ríkjunum. Þá hafa rúss- nesk blöð ymprað á því að rétt væri að svifta þá menn ökuréttindum æfi- langt, sem sekir gerðust um ölvun við akstur. Allt komið í strand New York, 19. okt. (NTB) TILRAUN Bandaríkjanna og Sovétríkjanna trl að komast að samkomulagi um útnefn- ingu nýs forstjóra SÞ vinSSjst nú komin í algert strand, að því er stjórnmálamenn hér ^ segja. Er sagí :iö Bandaríkm j séu andvíg útnefnrngu hans í j Óryggisráðinu nema áður hafi verið gjört samkomulag á öll- um sviðum varðandi þetta mál. Talrð er að þetta verði til að minnka verulega möguleika Burma-mannsins U Thant til að verða forstjóri SÞ. Munu augu manna þá aftur beinast að Iranum Boland, er var for setr síðasta Allslierjarþings SÞ. New York, 19. okt. j AMBASSADOR Ghanají VVash 'ngton skýrði frá því í dag, að Nkrumah forsætisráðherra hefði snúið sér 11 Krústjovs og hvatt til að lá:a af h'nni skelfilegu á ætlun um spreng ngu 50 megat. kjarnorkusprengjunnar. Ivvaðst hann vera mjög uggand, cf úr ráðagerð þessari yrði. ÞJOÐV LEYSAST UPP Siglufirði í gær. HÉR er blíðskaparveður eftir snjó nn á mánudag og þr.'ðjud. þegar Siglufjarðarskarði var j lokað en skarðið er nú greið- fært bílum og snjó að taka upp. Áður en veðri skali á öfluðu bátarnir vel. Afl'nn er góður . hjá trillubátunum og einnig hjá tveimur 50—60 lesta iínubát- um, sem róa héðan. M kil atvinna er i kaupsíaðn um bæði við byggingaframkv. og fiskinn. Hópur manna hefur unnið tii kl. 7 á hverj’i k'völd. — J. M. ALÞÝÐUBLAÐIÐ fékk í gær frekari staðfesti'ngu á því, |að Þjóðvar/Jarflbkkurinn væri að leysast upp. Fimm af forustuliði 1 flokksins Irafa sagt sig úr honum, þeir Valdi mar Jóhanrisson, Þórhallur Vilmundarson, Þórhallur Halldónsson, Bárður Daníels- son og Magnús Baldvinsson. Allir þessi’r mcnn vioru í fyrstu í miðstjórn flokksins, en alls voru í lienni sjö menn. Hinir tveir voru Gils Guðmujidsson og Bergur Sig urbjörnsson. Svo mun nú komið að jafn Vel annar hinna trveggja síð- asttöldu mun 'hættur að skipta sér af málefnum flokksins, eða Gils Guðmundsson. Þegar það er haft í huga, að Þjóð- varnarflokkurinn er aðeins fárra ára gamall, er auðséð hvílíkt iáfalil það er fyrir .starfsemi hans, að fimm úr forustubði hans skuli segja sig úr honum, og einn skuli hættur að skipta sér af mál- efnum flokksins. Situr þ'á Bergur Sigurbjörnsson einn eftir við stjómv-ölinn, með nokkur óróleg „element“ sér við 'hlið, sem ólíkleg eru til áhrifa. Úrsögn fyrrgreidra manna á sér þann aðdraganda, að á landsfundi flokksins í byrjun janúar 1960 náði Bergur Sig- urfbjörnsson yfiitiöndinni, og drógu fþá fimmmenningarir sig í hlé, en Gils fylgdi Bergi með hálfum huga. Seig svo stöðugt á ógæfuhliðina fyrir flokknum og blaði þess Frjálsri þjóð, og varð stundum ekki annað séð en kommúnistar Framhald á 3. síðu. HLÝÍT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.