Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið — 20. okt. 1961 Olían eyði- eggur fugla Frá umræðum alþingi Frumvarp um heyrnarleys- ingjaskóla Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, fylgdi í gær úr hlaði í neðri deild alþingis frumvarp til laga um heyrnar- leysingjaskóla. Var frumvarp- ið samið að frumkvæði ráð- herrans af nefnd sem hann skipaði. í nefndinni áttu þessir sæti: Brandur Jónsson skólastjóri Málleysingjaskólans, Ásgeir Pélursson deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu og Stefán Ólafsson læknir. Menntamálaráðherra rakti efni frumvarpsins og greinar- gerðar, sem því fylgir. Fara að- alatriðin hér á eftir: Frumvarpið gerir ráð fyrir, að nafninu á Málleysingjaskól anum verði breytt og skólinn kallaður Heyrnarleysingjaskól inn. Um það atriði segir svo í <WWWW*WWtVWWMWW Töluverf veiðifæra- tjón báta Ólafsfirði í ga;r. BÁTARNIR hafa fengið reitingsafla, en gæftir hafa verið stirðar. Bátar.nir ijrðu fyrir töluverðum veiða færatjóni í ofviðrinu á mánudag. Þrír bátar. tönuðu 20 bjóðum og aðrir minna Alnvit jörð var, en nú er 11 st;ga hit.; oi' veðr:ð orð ið ágætt. Siglnfjarðarskarð lokaðist, en Lághe»ðin ekki. M'kil atvinna er nú á Ól- afsfirði og skortur á fólki á vinnustöðum, ekki sizt við höfn tia. — R.M. wvwwwwwwwwwwwww greinargerð; „Það veldur oft óþægilegum misskilningi, að hé.r eru heyrnarleysingjar kall aðr málleysingjar í daglegu tali og á það sinn þált í því, að fólk gerir sér almennt ekki Ijóst, að þeir eru heyrnarlaus- ir. Er þetta bagalegt og getur jafnvel verið hættulegt. T.. d. þsyta vagnstjórar horn sín á götunni fyrir framan skóla j þeirra hér j Reykjavík og skilja oft ekki, hvers vegna börn|i víkja ekki úr vegi. Héti skól-j inn heyrnarleysingjaskóli, ogj væru börnin nefnd heyrnarleys i ingjar mundi nafnið sjálftj skýra j hverju þeim væri áfátt. J Það er því þýðingarmikið atriði að breyta um nafn á skól anum Það er öllum fyrr beztu, bæði almenningi og heyrnar- leysingjunum, því. það eyðir öllum misskilningi“. Þá er gert ráð fyrir, að á- kvæði laga frá 1922 um að taka megi j skólann blind börn, mál hölt og vilsljó verði numið úr lögum. Um það atriði segir svo í greinargerð: „En kennsla slíkra barna er með öllu ósam rýmanleg kennslu heyrnar- leysingja. Höfuðatriði þeirrar kennslu er að kenna heyrnar- leysingjum mál, svo sem að framan greinir. Þeir hafa sam.a meðfædda hæfileikann og aðrir til að skapa sér mál, en vegna þess, að heyrnina vantar, geta þeir ekki lært mál ið á sama hátt og þeir, sem heyra. Um blind börn, málhölt og vitsljó gegnir að sjálfsögðu allt öðru máli. Ákvæði laga frá 1922 um heimild til að taka þau í skólann er því eðlilegl að fella úr gildi“. Frumvarpið gerir ráð fyrir, j að börnin séu skólaskyld þeg- ■ ar þau eru 4ra ára og byggist það á því, að bezt sé að byrja j að kenna heyrnarlausum börn : um sem allra fyrst. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu. FYRIR nokkrum árum var opnuð að Laugavegi 44 ný barna og kvenfataverzlun undir nafniu Verzlunin Sif. Verzlun'n hefur verið lok uð i tvo mánuði nú í sum ar vegna breytinga á hús næði. Hún hefur nú opnað aftur í stækkuðum og mjög breyttum húsakynnum, á sama stað og hún var áð ur. Verzlunin hefur tekið t'l sinna afnota alla 1. hæð hússins Laugavegur 44 — (hornið á Frakkastíg og Laugaveg') og hefur hún verið innréttuð mjög smekklega eftr’ teikning um Sveins Kjavvals arki tekts. kWWWWWWWWWMWWWW EMIL JÓNSSON sjávarútvegs málaráðherra fylgdi úr hlað; í • efri deild alþingis í gær stjórnar frumvarp; um heimild fyrir rík isstjórn'na til þess að staðfesta fyrir íslands hönd alþjóðasam þykkt um að fyrirbyggja óhre’nkun sjávar af völdum oi íu og setja reglur um frekari varnir gegn slíkri óhreinkun sjávar'ns. Emii sagði, að 12. maí 1954 hefði verið gerð alþióðasam þykkt um að fyr.rbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu. Emil sagði, að óhreinkun sjáv ar af völdum olíu stafað: fyrst og fremst frá olíuflutningaskip um, sem hreinsa geyma sína með gufu og dæla síðan olíumenguðu vatninu og botnfallssora úr tönk unum í sjóinn. Ei’inig kvað ráð herrann dælf olíumenguðu kjöl festuvatni í sjóinn. Því ættu olíu stöðvar í landi nokkurn þátf í A 3. HÆÐ FYRSTA verzlunin (að við ætlum), sem er t’l húsa á 3. hæð, opnar í dag. Þctta «r. gull smíðaverzlun Andrésar Bjarna sonar Laugrveg 58. Andréb liefur stundað gull smíði í fullan áratug. H.-mn iærð hjá Aðalbiini Péturssyn'. en hóf síðan sjálfscæðan atvir.nu rekstur, þótt hann haf; ekki opn að verziuu fyrir smíðagripi sína fyrr en nú. Þeir sem einkum hafa selt gripl eft;r Andrés undanfarin New York, 19. okt. Fastafulltrúi Bandaríkj- anna í Öryggisráðmu, Ad lai E. Stevenson, sagði þar í dag, að ef ekki yrði gerður strax samningur um stöðvun kjarn- sprengjutxlrauna, myndi stjórn hans sjá sig til- neydda til að hefja einnig slíkar tilraunfr - bæði á landi og í lofti, kvað hann stjóm sína búna að hefja samninga strax. ár, eru Franck Michaelsen, Laugaveg; 39 en nú upp á síð kastið hefur verzl. Jóhannesar Norðfjörð h.f. Ilverfisgötu 49, selt eirma mest af þvi sem hann hefur smíðað. Er það bæðj um að ræða hálsmén armbönd —j hringa og fleira. Auk þess sem verzl. Andrésar mun jafnan hafa fyr rliggjandi mikið af allskonar gripum úr gullj og silfrí sem hentugir eru til gjafa á afmælum, við ferm ingar og önnur slík tækifæri tek ur hann að sér að smíða sérstaka hlutj eftjr pöntun og í samræmi v.ð óskir einstakra viðskipta vina. Er oftast hægf að afgreiða slíka muni með stuttum fyrir vara. Andrés bauð blaðamönnum að líta á verzlun sína í gær Hann væntir þess, að þe.'r mörgu, sem við hann hafa skipt á undanförn um árum Htj inn í hina nýju verzlun hansað Laugav. 58, 3. h. þegar þeir gera ráð fyrir, að hann getj veitt heim einhverja [úrlausn á sviðj gull eða sdfur gripa. að óhreinka sjó.nn. Errul sagði, að erlendis hefðj olíulire’.nkun sjávar haft mjög skaðleg áhrif á baðströndum og hefði það án. efa átt sinn þátt í að vekja al menning til umhugsunar um mál ð. Einnig hefð olían að sjálf sögðu haft mjög slæmar aíleió ingar fyrr fuglalíf. Sagði Emil, að rannsókn.r i Bretlandi befð« leitt i 1 jós, að á tímabilinu 1951 —1952 hefðu 50 000—259.000 fuglar drepizt vegna olíu í tjó. í Þýzkaiandi værj tcalið, að 12 þúsund fuglar dræpust árlega alí þessum ástæðum. Hér á landi ssgði Emil, af$ vandamálið vær, ekki eins stórfc og víða erlendis \egna þess livo við notuðum litla olíu. En þó hefð; þegar komíS í ljós, að olía óhreinkun sjávar hér hefði skaA að verulega okkar mesta nytja fugl, æðarfuglinn. ; Hér var farið : ð athuga þessi jmál 1956 en þá skipaði þáveu | and; siglingarmálaráðherra iÓIafur Thors sjö rnanna nefnd jtil þess að rannsaka málitf. Skii i að; nefnd n áliri 22. desembei* 1960. Lagði nefndin tii, að Íí> land gerðist að lj að alþjóðasam þykktinni. Nokkrar aðrar tiliög ur gerð nefndin. Tillógur nefnél arinnar fara hér á eftir: 1. ísland gerist aðilj að sam þykkíinni frá 1954. 2. Settar verðj regliu' um meö ferð olíu í olíustöðvum i landi, að því er varðar oiíu mengun sjávar. 3. Settar verð. reglur um me£t ferð olíu v.ið og í höínum landsins og náj slíkar regiur þá einn'g til ísl, skipa, sem samþykktin tekur ekki til (fc,.. e. undir 500 brúttó ráml.). Sjúkrahúsið á Selfossi fær röntgentæki Selfossj í gær. SJÚKRAHÚSIÐ hefur fengiíJ ný röntgentæki og eru þau néi komin og verið að setja þan saman Iðnaðarmannafélagift' beitti sér fyrir fjársöfnun tiil> viðbótar í sjóð, sern það átti. —• Mikil þátttaka var í fjávsöfnun inni, bæði af hálfu )ireppsfélr«ga - oð einstaklinga Skólarni reru néi allir byrjaðir og nýr skólastjðrt-" við Iðnskólann er tekinn ti> starfa. Hann heitir Ágúst Stcf-> ánsson. •— G. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.