Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 9
; Slokk in mér sendi að þau > visna, komu, gir, að honum ipninni Sérstæð og greind ir því ð Bark tn var 2n gift- Iku frá í 'Ván- mn hef u allt 11 ekki i. Stóra fi kom um ár- >á flutt luninni iuvöru- góðan ir verzl ídi inn. nén. — hvirfil ið sýna im. irlmann andlit. rkbyggð iur í í- % voru Það er HIN átján ára gamla Ingela Brander er sannar- lega óver.juleg stúlka. Hún er nefnrlega bæði sérstæð og greind. Eftir að hafa tekið gagnfræða- próf í bréfaskóla varð hún sér úti um vísindalega menntun á Tækniskólan- um í Malmö og hún færði henni rétt til að flagga með titlinum „verzlunar- fræðingur.“ Um þetta leyti var hún 17 ára göm- ul. Síðan hefur hún unnið sem gatspjalda-sérfræð- ingur hjá IBM í Svíþjóð, en þó vann hún hjá sænska rit- og reiknivéla- f.irmanu ADDO um tíma. Þar hafði hún m. a. með gerð fyrstu sænsku stærð- fræðilegu reiknivélarinn- ar að gera, sem í daglegu máli kallast reikniheil- inn. En nú hefur Ingela á- ía, sem kveðið að snúa við blað- slíkum jnu Hún hefur ákveðið að ki hafa hætta starfi sem verzlun- sins og arsérfræðingur. Ingela • Timen hefur sem sé ákveðið að arum, snúa sér að því ,að leika á í eftir í saxófón, það er það sem gir frá hún vill. ,,Nú vil ég lifa staðar á Dg leika,“ segir hún. „Eg um eru víi ferðast, taka kvik- , — var myndir, leika á saxófón, fullu ó- mála. í stuttu máli sagt, er frúin þá vil ég lifa lífinu eins að hún 0g þag er; en það er nokk- tóra ást ug, sem eg hef ekki haft tíma til í mörg ár.“ Fyrir skömmu síðan var hún ráðin til að skemmta á veitingastaðn- um „Kystens Perle.“ Henni hefur borizt fjöld- inn allur af tilboðum um að koma fram í sænsku, dönsku og þýzku sjón- varpi. Hljómplötufyrir- tækin slást um hana 0g 20. september fór hún til Þýzkalands til þess að gera samning um hlutverk í UFA-kvikmynd þar. — Fjallar hún ef til vill um líf Ingelu sjálfrar, hvern- ig hún lætur af störfum sem vísindamaður og fær sér atvinnu við skemmti- starfsemi. Ingela byrjaði að leika á saxófón sex ára gömul, og af hreinni tilviljun. Hún fann ónotuð hljóðfæri í heima hjá sér, tók að blása það, en var vísað með það ofan í kjallara, þar sem allir aðrir í fjölskyldunni, skólastjórinn, faðir henn- ar meðtalinn, höfðu hinn takmarkaðasta áhuga fyr- ir listköllun hennar. Nú leikur hún alls konar tón list, þó ekki hreinan jazz. „Mín músik á að vera lag- ræn og tæknilega góð,“ segir hún. — Sjálf hef- ur hún samið nokkur lög, m. a. hið vinsæla , Saxó- fónkvöldljóð.“ Og það ætl ar hún að gera oftar. — „En“ segir hún varkár, „gangi þetta nýja starf nokkru að þér ?r Sjö- :ii hrist- . — Eg jusöm í u. Eg ; Birgir I frum- fði aldr- mér að samtal- arðum: im hing ir 1914, 5 hugsa til Ván- rðið svo Gauta- íannsins i okkar þrái að ;ss um- ði ham- iku og tlu Par- ■erg og >erg og mitt nú ekki alltof vel, þá get ég alltaf snúið aftur til míns fyrra starfs.“ Nýlega var henni falið aðalhlutverkið í nýrri danskri kvikmynd er heit- :r „Loftið tónum fyllist,“ og með henni leika þar Dirch Passer og Ove Spro- göe. Verða þeir báðir ást- fangnir þar af hinni fal- legu stúlku, en hún heldur á brott með þeim þriðja. Eins og stendur er hún stödd í Kaupmannahöfn og segir í viðtali þar; „Eg elska Kaupmannahöfn?" Og hún meinar það? SAMTÍNINGUR Litasérfræðingar segja að matstofur ætti ekki að mála bláar. Blár Ktur er nefnilega ekki örvandi fyrir matarlystina. Séu menn h-ns vegar á megr- unarkúr eða þurfi að grenna sig er hins vegar ágætt að hafa matstofur bláar. ★ Skaðabótakrafa var fyrir nokkru send til dánarbús manns nokkurs vegr.a þess að bíll sá, sem hann lézt í, hafðí lent ofan í tjörn og drepið r.okkra silunga að sögn eigendanna Eigendur tjar-narinnar hafa r.ú far’ð í mál og heimta fimm þúsund dala skaðabætur. Maðurinn, er hafði ekið út af veginum og runnið niður í tjörnina, komst ekki út úr bílnum og drukknaði. Eigendurnir segja að vatr.ið í tjörninni hafi spillzt við þetta og sil ungur og fleiri fisktegund- ir drepist af þeim sökum. if NÝKOMIÐ Telpugolftreyjur. Verð frá 117.— Dönsk prjónaföt á drengi Gallabuxur á 1—3 ára Crepesokkar o. m. fl. Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17. — Sími 15188. Barnaverndardagurinn er á morgun. Seld verða merki Barnaverndax félagsins og hin vinsæla barnalbók Sólhvörf. Sölubörn komi í: Skrifstofu Rauðakrossins. Thorvaldsenstr. 6. Melaskóla Hlíðaskóla ísaksskóla Langholtsskóla Laugarnesskóla V ogaskóla Bamaskóla Vesturbæjar Austurbæj arskóla (við Austurvöll) Laugalækjarskóla Mýrarhúsaskóla Drafnarborg Grænuborg Brákarborg Breiðagerðisskóla Kópavogsskóla Kárnesskóla Foreldrar, leyfið börnum ykkar að selja fyr ir Bamaverndarfélagið. Söluböm, komið hlýlega klædd. Góð sölulaun og bíómiði. Byrjar kl. 9. Barnaverndarfélagið. S.G.T.félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. SEMPERIT hjólbarðar Eigum til nokkur stykki af hinum þekktu Austurrísku SEMPERIT bjólbörðum, í eftirtöldum særðum. 690 x 14 verð kr. 757,20 670 r 15 verð kr. 1.063,50 710 x 15 verð kr. 1.278,70 G. HELGASON & IVEELSTED HF» RAUÐARÁRSTÍG. SÍMI 11644. AlþýðublaðiS — 20. okt. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.