Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 13
--------------------------j BEiRLÍNAR fflaharmoníu- (hlfómsveitin byrjar tónleika ferð um Bandaríkin 27. októ ber í New York. Heribert von Karajan stjómar fyrstu tveim hljómleikunum. Á fyrri hljómleikunum verður ,,'Eroica“ leikin ásamt svítu nr. 2 eftir Bach og symfóníu í C eftir Stravinsky. Á öðrum tónleikunum verður sópran söngkonan Leontyne Price einsöngvari með sveiti.nni og verða þá flutt: Mozartsymfón fa. aríur úr Giulio Ceasare eftir Hándel og úr Fidelio, og loks 7. symfónía Bruokners. Á þriðju tónleikunum, sem Karl Böhm stjórnar. verða verk eftir Strauss, Beethoven og Brahms.Á tveim af þrem hljómleikum eru því flutt verk eftir Beethoven. xxxx írska leiklistarhátíðin stóð yfir 10. til 24. september s. 1. og komu þúsundir gesta til Dyflinnar til að vera við há tíðina, sem var hin fjórða í röðinni. Leikf'lokkar frá Bret landi, Frakklandi og írlandi komu fram og voru flest leik ihús borgarinnar í notkun vegna hátíðarinnar. Átti vel við sú lýsing, sem birtist í Manchester Guardian fyrr á þessari öld, að írland væri „eyja umkringd sviðsljós- um”. Flutt voru verk m. a. eftir Shaw, Shakespeare, Ib- sen, Brecht. Strindberg, Kafka, Moliere. Feydeau, Williams, lonesco. Genet og prenta bréf, sem er allmjög ómyrkt í máli. út af annarri Bienniale-sýningunni, er opn aði fyrir skemmstu. Sakar málarinn Raymong Cogniat, helzta skipuleggjanda sýning arinnar, um að vera „grafara franskrar listar“ vegna þess að hann bafi útilokað allt nema abstract málverk frá sýningunni. Þarna eru sýnd málverk og höggmyndir frá 50 löndum, um 1000 talsins, og er enginn efi á því, að Lorjou hefur að iþví leyti rétt fyrir sér að mikill meirihluti verkanna er abstract. Sýn- endur eru allir milli 20 og 35 ára. xxxx Allmikill fjöldi evróspra söngvara mun koma fram í fyrsta sinn á Metropolitan- óperunni í New York í haust og vetur. Meðal þeirra eru þýzku bassarnir Er.nst Wie- mann og Gottlob Frick, ástralski sópraninn Johan Sutherland, og sópranarnir Galina Viáhnevskaya, frá YMSUM LÖNDUM Yeats, auk fjöldans alls af yngri höfundum. m. a. ,hi,nn ar nýju öld‘ í enskri leikrita gerð, manna eins Harols Pinter, James Saunders og David Compton. Meðfýlgj- andi mynd sýnir Cyril ;Cus ack ásamt dætrum sínum tveim við œfingar á Réttar haldinu eftir Kafka, sem sýnt var undir nafninu ,Freisting Hr. 0“. xxxx Robert Montgomery, hinn frægi fyrrverandi kvikmynda leikari mun á næstunni stjórna leikritinu ,Bekkjar- ’bróðirinn1, sem gert er eftir þýzka leikritinu ,Der Schul- freund“ eftir Simmel, á Broadway og verður hinn þekkti leikari Walter Slezak í aðalhlutverkinu. Leikrit |þetta var fyrst sýnt í' Vestur-Þýzkalandi 1959. xxxx Hollenzka kammerhljóm- sveitin, sem í eru 25 hljóð- færaleikarar, byrjar í þessum mánuði hljómleikaför um Bandaríkin og eru á efnis- skrá sveitarinnar verk eftir Baoh, Havdn; Mozart: Bar- tck og Badings. Sveitin hef- ur áður komið fram á öllum helztu tónlistanhiátíðum Ev- rópu. xxxx Það er víðar en á íslandi, sem deilur rrsa hátt út af mvndlist. fígú^*<vri og abstract. Franski málarinn Lorjou hefur nýlega 'látið Rússlandi, og Ingrid Bjoner frá Noregi, og tenórarndr Senador Konya frá Ungverja landi og Paul Kun frá Miin. chen. Þá koma einnig fram tvær amerískar sópransöng- konur, sem unnu sér frægð lí Evrópu, Teresa Stitch-Ran. dall, sem verið hefur aðal- sópran Vínaróperunnar síðan. 1952 og Margherita Roberti. Fjöldi annarra hefur sín ,.debut“ í vetur, og svo kemi ur Tagliavini aftur til Metro politan eftir nokkurra éra f jarveru. — Önnur sinfónía sænska tón skáldsins Bo Linde var flutt 'í músíkakademíunnj f Stokk Framhald á 12. síðu. FROSTÞURRKUN NAUÐ- SYN MATVÆLAÞJÓÐUM ALÞÝÐUBLAÐIÐ talaði ný lega við Valgarð Briem, for- stjóra Innkaupastofnunar Reykjavíkuribæjar, sem ferð aðist í hálfan mánuð um Bretland í boði verzlunar- málaráðuneytisins brezka. — Áður hefur verið getið hér í blaðinu um ýmisilegt, sem Valgarð skýrði blaðinu frá í þessu viðta’i, en hann Ikynnti sér einnig lítillega nýja með ferð í gevmslu matvæla, hina svokötluðu frostþurrk- un sem líkleg er til að valda gjörbyltingu í matvælaiðn- aði á næstu áratugum. Bretar hafa komdð sér upp rannsóknarverksmiðju ‘ 'Swindon. þar sem matvæli eru fro'thuriikuð, og fylgzt er með hví, hvernig hinum ýmsu tegundum maWæla reiðir af við þannig geymslu hætti. Hingað til hefur reynslan af þessu orðdð mjög góð, og líkleg ti'l að hafa aukin og vaxandi áhrif á meðferð mat væla og vinnuhætti þeirra þjóða, sem vinna að mestu við matvælaframleiðslu, eins og við íslendingar. Valgarð Briem kom í Verk smiðjuna í Swindon, en þar var honum boðið í eldhúsið tiil að ibragða á réttum, sem höfðu yerið geymdir í lang- an t.íma frostþurrkaðir. „Ég fékk þama omelettu úr eggjum, sem hafð'i verið geymd í frostþurrki í fjóra mánuði og ekki var annað að finna, en eggin væru ný. Hið sama gilti um soðna kjúk- linga. Og mér var sagþ að hægt væri að varðveita mat með þessari aðferð í tuttugu mánuði, án þesg hann tapaði 'brag&i. Annar kostur við þessa geymsluaðferð er sá, að mat urinn léttist milkið við að vera frostþurrkaður og er því auðveldari í flutningi. Til marks um þetta má geta þess, að eitt kíló af kjöti verð ur tvö hundruð grömm. Friostþurrkaðan mat verð- ur að geyma í loftþéttum um búðum, unz hann er tekinn til neyzlu. , Þessi aðferð við geymslu á mat er ennþá töluvert dýr, ■en óséð er hvað hægt er að koma kostnaðinum niður með útbreiðslu aðferðarinn- •ar. Ef tekst að gera kostnað- inn viðráðanlegan, mun frost þurrtkun 'hafa gífurileg áhrif á alla matvælaframleiðslu. Hún mundi auka mjög sölu- möguleika sjávarafurða, enda væri jþá hægt að bjóða upp á fiskinn eins nýjan og við kaupum hann hér í búð- um, þNi ;hann væri kominn á markað fleiri hundruð mfl ur í iburtu og mánuðum eftir að ihann veiddist. En þeir eru enn að gera tiil raunir með þetta, og enn er ekki vitað nema aðferðin verði auðvelduð frá því, sem n'ú er. Að sjálfsögðu Ihljóta íslend ingar sem fiskveiðiþjóð að sýna rrr.li þessu mikinn á- m. k. eina frostþurrkunar- verksmiðju. 'Hún hefur verið reist á írlandi og mun Sverr ir Júlíusson, formaður LÍÚ, ihafa 'heimsótt hana nýlega. Það er því sýnilegt að áhugi forustumanna í fiskveiðimá! um okkar er vakini-! ® þess- ari geymslu'aðferð, iog þeir munu óefað færa sér hana í nyt, þegar og ef tími og að- stæður henta, enda munum við vart hafa e'fni á að verða á eftir í þessari grein, taki keppina'þar okkar upp þann hátt að frostþurrka fisk sinn.‘‘ Fram að þessu hafa menn einkum snúið sér að þvi að frostþurrka viðkvæmari mat artegundir, eins og jarðarber og baunir, og Albýðublaðið hefur heyrt, að á næstunni muni veitingahús hér í bæn- um, Naustið, hafo grænar ibaunir með mat sem munui ihafa verið geymdar frost- þurrkáða^ og geta. þá menn eannfært sjálfa sie1 um ógæti þessarar aðferðar við geymslu á mat. Alþýðublaðið — 20. okt. 1961 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.