Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.10.1961, Blaðsíða 16
/ ::; MMHUUHMHMMMUIMMW Keykjavíkurflugvöllur og Keflavíkurflugvöllur voru báðir lokaðir allan dag inn í gær vegna þoku. í fyrradag lokuðust vellirn ir einnig af og til. Vegna þessa ástands urðu miklar tafir á flugi innanlands og utan, t. d. fór aðeins ein vél á loft í gær 42. árg. — Föstudagur 20. okt. 1961 — 235. tbl. Hannibal á móti sjúkrasamlögunum HANNIBAL Yald.marsson lagðist gegn sjúkrasamlögunum í umræðum um bráðabirgðalög in, sem sett voru í læknadeil unni, en þær umræður fóru SVARl OG HVÍTT ÞEGAR þau giftu sig, var því spáð, að hjónabandið mundi ekki endast árið. Árið er liðið, þau eru bú- in að eignast dóttur — og hjónabandið blífur. Mynd in er tekin í London þar sem Sammy Davis hefur verið að leika í kvik- inynd. Hann er banda- rískur. Eiginkonan er er sænska leikkonan Mai Britt. Þau virðast ósköp ánægð; takbð eftir hvern- ig þau flétta fingur. tvwwvvwvwwvwtwww RJÚPUR SKOTNAR UNDIR VERND LðGREGLUNNAR! HÚSAVÍK: Rjúpnaveiðar f«afa verið taldar trl sögu- iegra atburða hér í Húsavík og jafnvel þótt víðar væri leitað. Nýjasta dæmi þess er fiegar rjúpur voru skotnar undir lögregluvernd á dögun- ura. En þetta mun aldrei áð- ur hafa komrð fyrir. Máður nokkur, Þórður Pé- tursson að nafni, sem er mein tíýraeyðir að atvinnu og ný- fluttur hingað til Húsavíkur, fók afréttarland á leigu hjá fveim hreppsfélögum. Hér er 4ím algcrt ernkaleyfi að að ræða og honum því heimilt að kæra „delinkventa“, sem fiaðnir eru að rjúpnaverðum » óleyfi. Maðurinn tók því einkenn rsbúinn lögregluþjón með sér til þess að tala við væntan- Icga veiðiþjófa. Nokkrrr menn munu liafa freistazt til að verða á þessu forboðna svæði, og voru það bæðr Hús- víkingar og menn úr hrepp- um þeim, sem leigðu mann- inum landrð, en þeir munu ekki hafa verið kunnugir að gerðum oddvita sinna. Lögregluþjónrnn talaði við menn þessa og tjáði þeim, að ef þetta endurtæki sig yrðu vopnin tekin af þerm og kæra látin fylgja. Að þessu sinni voru mennirnrr þó hvorki kærðir né sviptrr vopn unum, Af lögregluþjóninum er síðan það að segja, að sjálf- ur fór hann á „skyttcrí“, er hann hafði lokið vrð að vanda um fyrir mönnum. Hreppar þeir, sem hér um ræðir, eru Aðaldalur og Reyk dalur.Hreppsnefnd Reykdæla mun hafa samþykkt á fundi að lergja manninum landið, en oddviti Adaldæla mun hafa veitt manninum leyfið upp á sitt erndæmi og án þess að tala við hreppsnefndar- menn sína. Oddvitinn, sem er Bjartmar Guðmundsson alþingismaður, hélt suður er þing hófst og tók þá varaodd- vitinn við störfum hans. En oddvitanum láðist að tilkynna hreppsnefndarmönnuin á- kvörðun sína. E. M. J. fram í neðri deild alþingis í gær. Sagð: Hann!,bal, að læknar yrðu að vera á snöpum eftir auka vinnu hér og þar til ]iess að hafa í s g og á og var að slc Ija á Hannibal, að rétt hefðj vcrið að ganga að h num gifurlegu kröfum læk.ianna. Emil Jónsson félagsniáiaráð herra fylgdi úr hlaðj frumvarpi ríkisstjórnarinnar um að stað skyldu g!lda til næstu áramóta sámningar þeir, er verið hafa í glldí milli lækna og sjúkrasam laga — með þeirri breytingu þó, að greiðslur til lækna hækkuðu um 13,8% frá 1. júlf s. 1. Em;i sagði, að þegar sanming ar hefðu verið gerðir milii Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur 19. maí 1960 hefðj verið ákveðlð, að hvor aðili um sig skyldi til nefna 2—5 menn til þess að fjalla sameiglnlega um endur skoðun á öllu skipulagi Læknis þjónustunnar í Reykjavík. — Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefði sfðan gengið eftir því við 1 ækna félagið að nefnd þessi yrði látin ) starfa sameiginlega, en á;i árang urs. í júlílok s. 1. sagði Lækna félag.ð síðan upp samning; sín um við S.R. án þess, að nokkuð hefði verið farið að láta um rædda nefnd starfa. 10. ágúst s. 1. hefði Læknafélagið síðan lagt fram frumvarp til breytinga á samningnum við S.R. og hefði í því frumvarni verið gert ráð fyrir gerbreytngu læknisþjón ustunnar. Var ekkert samráð haft við fulltrúa S.R. við samn ingu frumvarps.ns. Ekki hefði í því frumvarpi verið nein ákvæði um greiðslur t l ’ækna. Umrætt frumvarp tók til heimilislæknis þjónustunnar og nokkurra sér fræðilækna en ekkj til sjúkra húslækna og ver boðað að til lögur varðandi þá kærnu síðar. Emil sagði, að Sjúkrasamlagið hefðj boðið læknum að greica þeim jafnmikia hækkun og op inberir starfsmenn hefðu fengið !á þann hluta kostnaðar þeirra, sem tal nn yrój til launa. Auk þess hefði SjúLcrasamiagiö borið fram þá tillögu, cð Hagstofu ís lands yrði falið að re!kna út hve miklar hækkanir hefðu orð.ð á öðrum kostnaðarliðum lækna. Hefði Sjúkrasamlag.ð lagt á það áherzlu í viðræðum sínum við Læknafélagið, að gert yrði bráða birgðasamkoniulag meðan athug uð vær: framtíðarsklpan læknisþjónustunnar. V.ðræður lágu nú niðri um hríð vegna mannaskipta í s;Vmn inganefnd læknanna en hófust á ný í byrjun september. Féllst samninganefnd læknanna að lokum á bráðabrgðalausn þá, er Sjúkrasamlagið hafði stung.ð upp á og stjórn Læknafélagsins mæltj með því samkomulagi. En á fundi í L.R 13. seoíember var samkomulag ð fellt. Emil sagði, að er þarna var komið hefðu 'æKnar enn. ekki verið farnir að bera fram kröfur sínar um hækkaðar gre.ðslur. Hefðu þær rauaa ekki koimð f'-am fyrr en vr.ku áður er. samn Framhald á 14. siðu. WWWWWWMMWWHW Oft verið svartari VEÐURSTOFAN sagði blaðinu gær, að þótt oft befði þokan verið svart ari væri hún með þeim dimmari. Þoka sem þessi væri frekar sjaldgæf hér í Reykjavík og vrð Faxa- flóa/Búast mætti við, að þokunn létt seinni hluta dags. Um mikinn hluta At- lantshafs er drmmt þoku svæði, svo og um suður- og suðvesturland og um allt Grænland að heita má. Fyrir austan er þoku laust og bjart veður er einnig fyrrr norðan, þar sem hlýtt er í veðri. T. d. var 15 stiga hitr á Akur- eyri i gær. Það sem veldur þessari þoku mun vera það, að hlýr rakastraumur berst sunnan úr hafi og rnn á kaldara hafsvæði þar sem þoka’ myndast. iVWMWWWWWMMWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.