Alþýðublaðið - 12.11.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 12.11.1961, Side 14
unnudagur SLYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður. fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntan’egur til Rvk kl. 15,40 í dag frá Hamborg, K- mh og Oslo. - Flugvélin fer t;' Glasg. og Kmh kl. 08,30 í fyrramál ð. — Innanlands- í ug: í aag er áætlað að f júga til Akureyrar og Vest- mannacyja. — Á morgun er áætlað eð f’.júga til Akureyr- ít Egilsstaða, Hornafjarðar. ísafjaTðar og Vestmanna eyja. Loftleiðir h.V.: Leifur Eiriksson er vænt- anlegur kl. 05,30 frá New 5fork. Fer til I.uxer.iburg kl. 07,00. Er væntaniegur aftur kl. 23,00. Fer lil New York kl. Q0,30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 03,00 frá New York. Fer til Oslo, Kmh og Helsingfors kl. 09,30. Hjúkrunarfélag ísiands heid- " ur fund í Tjarna’ikaffi — mánudaginn 13. nóv. ld. 8,30. Fundarefni: i. Inntaka nýrra félaga. 2. Sigmundur Magnússon, læknir flytur erindi. 3. Félagsmál. Frá Guðspekfélaginu: Al- mennur fundur Guðspekifé lagsins verður í Guðspeki- félagshúsinu í kvöld kí. 8,30. Raett um innra starf ð. Tveir framsögumenn. Eskfirðinga- og Reyðfirðinga félagið heldur skemmti- kvöld í Tjarnarkaffi, niðr\ n. k. þriðjudag. Til skemmt unar; Spilað bingó, sýnd kvikmynd og dans og fleira — sem Magnús Jónsson stjórnar. Félagar fjölmenn ið og takið með ykkur gesti Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón P. Árna- son. Laugarneskirkja: Messa k]. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavars son. Dómkirkjan: Messa &!. 11. Séra Óskar J. Þoriáksson. Messa kl. 5, Séra Jón Auð- uns. HáteigsprestakaT: Messa í há tíðasal Sjómannaskóians ki. 2. Barnasamkoma k:, 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson Hjartaklúbburinfi: Starfsem- in hefst n. k. miðvikudags- kvöld kl. 8,30 í Breiðfirð- ingabúð. Sýnd verður kvik myndin: „Björgunarafrekið við Látrabjarg“. Dans o.fl. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: — Félagsvist í Kirkju- bæ n. k, fimmtudag kl. 8,30 stundvíslega. Konur geta tekið með sér gesti. Kaffi- drykkja. Sunnudagur 12. nóvember: 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óska,- J. Þor- láksson Organ- le’kari: Dr. PáU ísolfsson). — 13,05 Erlndi gft ir Pierre Rouss- eau: Saga fram- iðarinnar; IV.: Maðurinn .iverfur, veröldin stendur — (Dr. Broddi Jóhannesson). — 14,00 Miðdegistónleikur: Frá :ónlistarhátíðum í Evrópu í 5r. 15,30 Kaffitíminn. 16,15 .4 bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). — 17 30 Barnatíminn (Anna Snoijradóiitir). 18,30 „Fyrst ég annars hjarta hræri“: — Gömlu lögin. 19,30 Fréttir og íþróttaspjall. 20,00 M nnzt sjötugsafmælis Elinborgar Lárusdóttur rithöfundar. — Helgi Sæmundsson íorm. menntamáisráðs flytur erindi 3g séra Sveinn Víkingur les úr nýrri bók Elinborgar: Dag >kal að kveld; lofa. — 20,40 Tónleikar: Hollyvvood Bowl áljómsveitin og Leonard ?ennar píanðleikari flytja ;vö verk; Dragon stj. 21.00 Hratf flýgur stund: Jónas : útvarpssal Hljómsveitarst): Jónasson efn:r til kabaretts Viagnús Pétursson. — 22,05 Danslög. 28,30 Dagskrárlok. Mánudagur 13. nóvember: 13,15 Búnaðarþáttur: Örygg- isráðstafanir við búvélanotk- un; fyrsta erindi (Þórður Run ólfsson öryggismálastjóri). - 13,30 ,,Við vinnuna“: Tónl. 17,05 Tónlist á atómöld (Þor- kell Sigurbjörnsson). 18,00 Rökkursögur: Hugrún skáld- kona talar við börnin 20,00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son cand. mag.). 20,05 Um dag nn og veginn (Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.). 20,25 Einsöngur: Sigurveig Hjaite- sted syngur. V ð píanóið'. Eritz Weisshappel. 20,45 Leik húspistill (Svein E narsson, fil kand.). 21,05 „Hnotu- brjóturinn“ eft r Tjaikovsky (Sinfóníuhljómsveit belgtska útvarpsins leikur; Franz André stjórnar. 21,30 Út- varpssagan; „Gyðjan og ux- 'nn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; 25. lestur (Höf- undur les). 22,10 Hljóm- plötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23,00 Dagskrár- lok. INGO NÆSTKOMANDI FIMMTUDAGSKVÖLD Margir glæsilegir vinningar. Þar á meðal ferð til Lundúna og heim aftur. Félag ungra jafnaðarmanna s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s H AFN ARF JÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR Stjórnmálaviðhorfið verður rætt á fundi Alþýðuflokksf élags Hafnarfjarðar í Alþýðuhúsinu við Strandgötu næstkomandii mánudag, 13. þ. m., kl. 8.30 e. h. FRAMSÖGUMENN: Emil Jónsson, ráðherra. Jón Þorsteinsson, alþingismaður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. H AFNARF JORÐUR Stjórnin. HAFNARFJÖRÐUR S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Mér líður bezt... Frh. af 7. síðu. „Er þetta ckki erfiðara fyr'r konur?“ „Það er mikið erfið- ara fyrir konur en karlmenn að vera rithöfunda, og óhjá- kvæmilega verða rtstörf hennar aðeins ígr p“. „Er það þess vegna sem færri konur en karlar eru rithöfundar?“ ,,Það er ekki nema eðlilegt að konan fari mikið síður út á þá braut. Mér f nnst hún geti ekki gert það að aðalstarfi“. „Ég lief náttúrlega stolið mörgum stundum frá heimilinu. Mér líður bezt v ð skrifborðið. Líf mitt gjör- breytt'st eftir aff ég fór að skrifa og það á ég náttúrlega eingöngu Einari Kvaran aff þakka“. Að lokum sagði E1 n- borg Lárusclóttir: er öllum afskap- lega þakklát, sem hafa stutt að því að ég gæti unnið að þessum skrifum mínum“. En það eru fleirt en Elinborg, sem eru þakklátir á þessum degi. Hinn stóri lesendahópur hennar þakkar lyrir sig í dag og væntir margra bóka enn frá hennar hend’. Við kaupum bækur............... Framhald af 5 síðu. almenningur hefur m kia for- vitni á bók, sem sagt er að Setberg gefi út? „Hvaða bók er það? — Bókin um Jón Engilberts. ,,Já, Hús málarans, bók Jó- hannesar Helga. Hún kemur út um mánaðamót n. Þelta er að mínu áliti góð bók og merlc. Sagan, sem málarinn segir er eft;rminn leg — og frásögn Jóhannesar Helga er rnínu viti frábærlega vel gerð“. — Gaman að fást við bóka- gerð? „Ég get ekki ne-tað því“. vsv. (tvrt KiMl (á ixJÍLa, DAGLEGA Bingó / Keflavík FÉLAG ungra jafnaðar manna í Keflavík efnir til bingókvölds í Ungmennafélags húsinu í kvöld kl. 9. Góð verð- laun, m. a. ferð til Kaup- mannahafnar. Félagar eru hvattir til að fjöhnenna og taka með sér gesti. J,4 12. nóv. 1951 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.