Alþýðublaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 15
,,Og það hefur allt mis heppnast. Ég get líka bætt því vig að oftast hefur hún verið neydd til að fara. Ellie getur ekki sagt nei ef ein hver biður hana um að koma út með vini vinar síns. Sér staklega ekki þegar vissar manneskjur biðja hana um að gera sér greiða“. „Er það mér að kenna að enginn vill hana?“ „Hefur þér aldrei komið til hugar að Ellie gæti ver ið vandlát í vali sínu? Hún gæti fengið fullt af b'oðum.“ Cannie leit undan þegar hún sá efasvipinn á andliti Fay. „En það skiptir ekki máli“. „Þú gerir mig að aum ingja“, sagði Fay. „Ég skal hringja í Everett og segja honum að það verði ekkert úr þessu. Þá förum við víst ennþá einu sinni í bíó.“ Fay andvarpaði af sjálfsmeð aumkvun og bæfti við: „Mikið vildi ég að Everett ætti bíl“. Nú opnuðust dyrnar að í búðinni og grönn stúlka með rauðbrúnt hár kom inn í gættina og snéri baki við 'Connie og Fay. Hún ttalaði við stúlku, sem stóð fyrir ut an. „Nei, Judy ég er ekki að afsaka mig með einhverju. Eg er að fara út með Fay í kvöld. Það er alveg satt, ég lofaði henni því í gær. Ég veit að brágir þinn er ágæt ur, ég er alls ekki að reyna að losna við hann. Nei mér er alveg sam þó Ry sé ekki þúinn með Menntaskólann. Talaðu við mig næstV Dyrnar lokuðust og Elean or Johnssons' hallaði sér augnablik upp að dyrastafn um. Svo brosti hún og allt andlit hennar Ijómaði. „Ég hélt ég myndi aldrei sleppa. Ég ihef hitt bróður hennar Judy fyrr. Hann er sjálfsagt jjtór eftir aldri en 'heilabúið hefur staðið í stað. Mikið er ég fengin að ég v'ar búin að segja já við þig Faj'. Allt er betra en bróðir henn ar Judy“. Fay leit útundan sér á Connie og sagði sv0 dræmt, „Viðvíkjandi kvöldinu í kvyld . . .‘, „Verður ekkért úr því?“ „Jú,“ flýtti Connie sér að segja. „Fay ætlaði bara að segja þér hvenær þeir kæmu“. Eleanor andvarpi léttara. ,,Guði sé lof. Ég vil ekki að Judy haldi að ég hafi verið að Ijúga að henni“. 2. Það var óvenjulega fátt um manninn í Danshöllinni. Hljómsveitin lék síðustu tón ana og hljómlistarmennirnir lögðu hljóðfærin frá sér og gengu niður af pallinum. Tveir þeirra gengu yfir að barnum og báðu um eitthvað að drekka, -hölluðu sér svo fram ó barbqírðið og virtu unga fólkið fyrir sér kæru levsislega. Þeim fannst ekki mikið til um ungu stúlkurn ar, sem inn komu í fýígd með tveim karlmönnum. „Það er fátt fólk hér, hvíslaði Fay að Ellie. „Við skulum koma og púðra okk ur . . . Afsakið okkur augna b!,ik“, bættá hún hárri röddu- „Við komum eftir augnablik“. „Varstu að reyna að vera fyndinn?“ spurði Tyler lækn ir um leið og þeir Everett voru einir eftir.' „Ég veit ekki við hvað þú útt“„ sagði Everett og bað þess í hljóði að Fay og Ellie yrðu fljótar. „Þú lýgur. Þú varst á nál um meðan við biðum eftir þeim. Ætlarðu að segja m-ér það eða þarf ég að spyrja hana?“ „Ekki gera það.“ Rödd Everetts var þrungin skelf ingu. ,,'Hvers vegna ekki? Mér virtist hún jafn undrandi og ég". „Hrifin er rét.ta orðið vin Margir vinir hans álitu að hann hefði komizt við af brýnni -þörf sjúkrahússins fyrir útbyggingu, aðrir bjuggust við að það hefði ver ið gert í þakklætisskyni við læknana sem höfðu bjargað lífi einkasonar hans, en hann hafði slasast í bílsslysi sem kostaði þrjár manneskjur lífið, þar á meðal konU hans og bróður. En það skipti engu máli hverju örlætii hans þar að þakka, hér eftir var fátt eitt framkvæmt án þess að ráðg ast við herra Tyler. „Þarna koma þær. Segðu þetta ekki við Ellie. Leyfðu henni að skemmta sér. Leyfðu henni að monta sig við hinar stelpurnar“, sagði Everett. „Vantar kjaftasögu á kaffi stofu hjúkrunarkvenn anna?“ Grant glotti hæðnis lega. „Hagaðu þér eins og mað ur. Hún er ekki ljót“, bætti E-verett glaðlega við- Röndótt náttfataefni kr. 29,45 pr. m MYNDAFLÓNEL í barnanáttföt Þorsteinsbúð Keflavík — Reykjavík minn?“ spurði Grant og kveikti sér í nýrri sígarettu með stubb hinnar. „Thomas G. Tyler? Hann þekkja allir sem vinna við sjúkrahúsið. Það er skammar legt að ekki skuli vera hægt að fá >hann til að taka að sér formennsku nefndarinnar, er safna á fé til barnasjúkra hússins. Það ylli úrslitum ef hann fengist til þess“. „Úrslitum? Hvað skildu þau kosta hann?“ Eleanor roðnaði. „Herra Tyler er aðeins beðinn um að taka að sér formennsk Kvenundirfatnaður, FJÖLBREYTT ÚRVAL: * UNDIRK J ÓLAR UNDIRPILS NÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR MJA.ÐMABELTI BRJÓSTAHÖLD ur. Hana langaði mikið til að hitta þig”. Everett “.. „Vertu ekki svona hæ verskur Grant. Heldurðu að þú vitir ekki að bæði hjúkr unarkonurnar og nemarnir slást um að hitta þig.“ Grant istundi. „Hún hefur nuddað í Fay í margar vikur. Og Connie gat ekki farið svo . . .“ Everett baðst fyrir í hljóði og hélt svo áfram: „Fay sfmþykkti að taka hana með“. „Á ég láta hana fá eiginhandar-áritun. mína eða heldurð'u að hún vildi held ur fá frænda mirrn til þess?“ „Vertu ekki svona bitur maður. Heldurðu að það sé slæmt að eiga stórkostlegan fjármálamanna fyrir frænda?“ Everett var það viti bor inn að isetja stórkostlegúr í stað stórríkur. Það var ekki leyndarmál að Thomas - G. Tyler hafði kostað Grant í læknaskólann. Þó Grant ræddi ekki oft um frænda sinn hafði Everett skilið að samkomulag þeirra yar ekkt upp á það bezta. Thomas G. Tyler var ’ vel gjörðarmaður Belle Coonty sjúkráhús'sin-s. Menn minnt ust þess enn að hann hafði lagt fram allan stofnkostn að útbyggingar hússins tuttr<u árum áður Og það án þess að depla aufúnum. „Að vísu ekki -en hún er ekki heldur Helena frá Trjó. Það yrði aldrei barizt um hana“. H1 j ómlistarmenni rnir voru aftur komnir upp á pall inn. Þegar Fay kom að borð inU sagði hún við Everett?“ Við skulum ekki láta 'hljóm listina fara til spillis- Komdu að dansa“. Everett sem gladdist yfir að fá tækifæri til að komast undan stökk á fætur og gekk með Fay út á dansgólfið- Eleanor og Grant urðu ein eftir. Eleanor (Stóð um stund við -borðið. Þegar henni skildist að Grant hafði ekki í hyggju að bjóða ihenni að dansa -sett ist hún andspænis honum. „Hvað má bjóða yður ung frú Jdhnson?" spurði Grant letilega. „Drykk, dans eða eiginhandaráritun mína?“ „Afsakið“, Eleanor hallaði sér fram á borðið“. Ég er ekki viss um að ég hafi heyrt rétt“. Honum fannst hún 'hafa falleg augu. Þau vorU stór og örlítið skásett og ollu því ásamt háum kinnbeinunum að andlit henn fékk austræn an blæ. Grant brosti með siálfum sér. „Austrænn“ var ekki rétta orðið. Til þess var andlit ihennar of opinskátt að sjá. „Þek-kið þér frænda Una. Það er ekki búizt við öðru af h-onum“. „Fyrir tuttugu árum gaf jfrændi minn Belle -County sjúkrahúsinu úljbyggingu sem kostaði 10 milljónir króna og síðan hefur hann árlega verið beðinn um fram lag. Ef fólk aðeins gæti skil ið að hann er ekki örlátur að eðli-sfari“. Eleanor langaði til að minna Grant á að hann hefði notið örlætis frænda síns. „Farið nú ekki að_ telja mér trú um að búizt sé við framlagi frá frænda mín um“, sagði Grant enn þegar Eleanor þagði. „Ég er sannfærð um að frú Fitzgibbons datt það í hug þegar hún bauð honum formennskuna“. „Ilvað datt henni þá í hug?“ „Frændi yðar er áhrifa maður hér. Formennska hans gæti ráðið úrslitum um framlög annarra“. „Það efast ég ekki um. Hér þorir enginn að leggj ast gegn frænda mínum. Til þess óttast þeir reiði hans um of“. BUXNABELTI, 4 síddir, verð frá kr. 169,00 CREPENÆLON MJAÐMABELTI komin aftur í öllum litum ★ - BARNAFATNAÐUR: ÚTIGALLAR, nælon TVfSKI-PTIR GALLAR DRiEN GJAFÖT á eins til þriggja ára TELPUKJÓLAR J verð frá kr. 138,00 TELPUPEYSUR ; \ hvítar, bláar, rauðar TELPUBLÚSSUR " ’ hvítar ö CREPENÆLON SOKKABUXUR •é' Allur UNGB ARN A.F ATNAÐUR SÆNGUR G J A FIR Sími 14625 Alþýðublað/ð — 12. nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.