Alþýðublaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.11.1961, Blaðsíða 16
sigruðu «» ENN er rætt og skrifað um leikinn, sem fram fór að Hálogalandi á fimmtu dagskvöld milii kennara Menntaskólans og stjórn- ar íþróttafélags MR. !! Kennarar unnu frækilega eins og alþjóð’ er kunnugt 9 gegn 8. Myndin er tekin við markalínu nemenda, Þorleifur Einarsson, jarð- fræðingur er að senda knöttinn í netið, en lengst til hægri er Björn Sigur f gcirsson, erfðafræðingur, sem fylgist með aðgerð- um Þorleifs. Ljósmynd: ; | J. Vilberg. iWWWWWWWWWWWW Eina löndunin TOGARINN Neptúnus land- a'ði í Jteykjavík á föstudaginn u*n 110—120 lestum. Þetta niun Þafa ver.ð eim togaralöndunin í Reykjavík í síðustu viku. Útvegsmenn vilja verðlagsnefnd sjávarafurða AÐALFUNDI L.Í.Ú. var hald- ið áfram í gær. í fyrrakvöld og í gærmorgun sátu nefnd r að störfum og lauk þeim þar með. Fundurinn kom síðan saman á ný kl. 10,00 f. h. í gær og aftur kl. 2,00 e. h. að loknu matar- hléi. Fyrst voru reikningar sam- bandsins og Innkaupadeildar þess afgreiddir og samþykktir samshljóða. Síðan voru lögð fram nefndarálit og nokkur þeirra afgreidd. Meðal afgreiddra mála voru tollar af fiskileitartækjum, um aukna síldarleit og fiskileit á fjarlægum miðum fyrir tog- ara, um viðurlög við fyrirvara- lausri brottför sjómanna úr skiprúmi um bann við veiði á smásíld til bræðslu og smáufsa- veiði svo og bann við síldveiði á hrýgningartíma, ennfremur um að banna með öllu veiðar með öllum veiðarfærum á á- kveðnu hrygningarsvæðum þorsksins á hrygningartímabil- inu ár hvert. Auk þess voru gerðar álykt- anir um greiðslu vátryggingar- iðgjalda f skiskipa 1960 um vaxtamál, skiptingu veiðisvæða eftir gerð veiðafæra og flpira. (Þar sem blað ð fer svo snemma í prentun á laugardögum, var ekk; auðið að birta frekari frétt ir af fundinum nú, en bað verð- ur gert í þriðjudagsblaðinu Á fundinum var gerð ályktun um verðlagsmál útvegs'ns, sem markar nýja stefnu er hún svo hljóðandi: ,,Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmai'ína, haidinn 9.— 11. nóvember 1961 skorar á rík Framhald á 11. síðu. EQfiSOJi 42. árg. — Suanudagur 12. nóv. 1961 — 255, tbl, Goðar solur togaranna TOGARARNIR Jón forset/ og Norðlendingur og Narfj seldu Þorste’nn. Ingólfsson seldu afla sinn í Brenrerhaven á fimmtudagmn. Þorsteinn Ing- ólfsson seldi 130 tonn fyrir 95 þúsund mörk og Jón forseti 78 tonu fyrt’r 71 þúsund mörk, sem er mjög góð sala. I síðustu viku var mikið um sölur togara í Þýzkaland; og Englandi og var yfirleitt u® góðar sölur að ræða. Auk Jóns forseta og Þorsteins Ingólfsson ar seldu 5 aðrir togarar afla sinn í Þýzkalandi í vikunni sem leið, bæði í Bremerhaven og Cuxhaven. j Cuxhaven seldi Pétur HalIdórsson 113 | tonn á miðvikudaginn fyrir í. 96 434 mörk. Sama dag seldi Surprise 115 tohn fyrir 94 566 mö‘rk, einnig í Cuxhaven. í Bremedhaven seldi Þormóg ur goði 127 tonn á miðvikudag inn fyrir 90 100 mörk. Auk hess seldu þelr Jón Þorláksson og Fylkir í Brernerhaven, Jón Þorláksson á þriðjudaginn og Fylkir á mánudaginn. Jón Þor láksson seldi 134 tonn fyrir um 100 þús. mörk og Fylkir 133 tonn fyrir 112 þús. mörk, sem mun vera mesta sala ís- lenzks togara í Þýzkalandi í vikunni ,sem leið. Þrír togarar seldu afla sinn á Englandsmarkað í vikunni. í Grimsby á þriðjudaginn, Norðlendingur 128 tonn fyrir 14 075 pund og Narf; 120 tonn fyrir 13 333 pund. — T Hull seldi togarinn Marz á miðviku daginn 149 tonn fyrir 13 711 pund. LÖGREGLAN hefur beðið blað ð um að vara fólk við því, að mikil hætta er á Tjöri/inni þessa dagana. Sex börn duttu t. d. í Tjörnina í fyrradag og GGÐ síldveiði var í fyrrinótt um 20—45 mílur vestur af Jökli. Síldin, sem veiddist var stór og feit. Bátarnir sem lönd- uðu í gær fóru strax út aftur, enda búizt við góðu veiðiveðri. Til Akraness komu 13 bátar með 4200 tunnur. Hæstir voru: Sigurður með 700 tunnur, Sig- rún með 600, Anna SÍ með 500, Höfrungur með 400, Sæ- fari með 400 og Heimaskagi með 350. Til Keflavíkur komu 12—13 bátar. Hæstur var Arni Þor- kelsson með 600 tunnur, þá Bergvík, Geir og Manni með 400 tunnur hver. Til Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar voru bátarnir að týn- ast inn allan daginn, og er blað ið fór í prentun um klukkan eitt m’ssti lijólið sitt í hana. Er i sex í gær, var ekki unnt að Tjörnin stórhættuleg og foreldr ar eru beðnir um, að minna börn sín á það. segja, hver afli þeirra var. S ildin fór öll i salt og fryst- ingu. WWWMWIMWIWVWMMWMMIWWWWMIHMWWMWWMI VOLGA- GRAD! SÍDAN STALÍN var fiutt ur úr grafhýsinu hafa ýmsar götur og borgir, sem áður hétu í höfuðið á Stalín, hlotið ný nöfn. Síðustu fréttir herma, að nú hafi Stalíngrad feng- ið nýtt nafn! Þessi fræga borg, þar scm Þjóðverjar biðu mikinn ósigur í heimsstyrjöldinni, var áð- ur kennd við rússnesku keisarana. Þá hét hún ZARIZYN, en þetta þótti ckki fínt lengur, þegar Stalín var komin til valda og þess vegna var hún skírð í höfuðið á honum. Nú er Stalín gamli úr tízku og enn hefur orðið að skíra borgina upp á nýtt. Heitir hún nú VOLGAGRAD. «wwwttwwwwwwwwwwwww%wwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.