Alþýðublaðið - 06.04.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 06.04.1921, Page 1
1931 Al|>ýdullo k knum. Miðwikudaginn 6. apríl. 7jr tölubl, Ræða Jóns Baldvinssonar í kosning-arróttarmálinu. Eins og tefeið er fram í grein | hinir seku. Því hún segir f nál., argerð frumvarps þessa, hafa ffntn- ingsmenn þess óbundnar hendur um efni þess, Var það og fyrir- fram vitanlegt um að minsta kosti 2 af flutnm., að þeir voru ósam- þyfekir sumum atriðum frv., þótt það væri sitt a hvorn veg. Og samhliða því, að gerast flutnings maður frv., flutti eg breytingartill. am að nema burt þá agnúa, sem eg taldi vera á frumv., og sú til Iaga iiggur nú hér íyrir á þing- skjali 86. En áður en eg sný mér að brtill., langar mig til þess, að fara nokkrum orðum um nefndar- álit hattvirtrar allsherjarnefndar, sem haft heflr þetta mál til með- ferðar. Eg þakka háttv. nefnd það ekki, þótt hún játi, að það sé misrétti 4 núgildandi kosningalögum, að menn missi kosningarrétt sinn fyrir þá sök, að þeir hafa „of- þyngd ómegðar" eða vegna óvið- xáðanlegra óhappa, t. d. sjúkdóms og heiisubilunar, en hitt lái eg nefndinni, þegar hún er búin að gera þessa játningu, að þá skuli hún samt sem áður komast að þeirri niðurstöðu, að hún geti ekki mælt með þvf, að þessurn mönnum sé veittur kosningarréttur ®g kjörgengi, af þvf ekki sé hægt að aðgreina þá frá öðrum, sem verða styrkþegar fyrir dáðleysi sitt og kæruleysi, „Það er betra að sekur sleppi, sn að saklaus verðt dæmdur," segir gamalt og gott máltæki, En háttv. allsherjarnefnd vill íara dálítið öðruvísi að. Til þess að hinir seku sleppi ekfei, þá vill hún vinna það til, að hinir sak- lausu verði lika dæmdir, þrátt fyrir það, þé hún viðurkenni, að íhinir saklausu séu mikla fleiri ea að þessar ástæður, þ. e. sjúkdóm- ar heilsubilun og ómegð, séu „ekki (setíð* orsök til styrkþágu, og verður það naumast skilið öðruvfsi en svo, að hitt séu undantekning arnar, og er það Ifklega óafvitandi rétt hjá háttv. nefnd, þó hún raunar vilji draga úr þessu með þvf að segja rétt á eftir, að það megi „tfðum" öðru um kenna, En það stenst ekki við hliðina á hinu. Og það sem merkilegra er( hún byggir niðurstöðu sína um að fella frumv. að nokkru á þessum undantekningum. En hefir nú háttv. nefnd gert sér Ijóst, hve marga er hér um að ræða, sem segja mættí um, að sveitarstyrks nytu vegna „leti og ómensku", eins og nefndin er að tæpa á f áliti sfnu ? Eg verð að efast um það, að minsta kosti að því er Reykjavík snertir, en það skiftir nú mestu máli, hvernig ástandið er þar i þessu efni, því fyrir hana er þetta frumvarp gert og hún á undir þvf að búa, ef það verður að lögum. Þegar þetta frv. var til umræðu í bæjarstjóm Reykjavfkur, þá var einmitt rætt um þetta atriði: hve margir þeir mundu vera sf styrk- þegum, sem segja mætti um, að styrk hefðu þegið vegna ómensku og annara sjálfskaparvita. Nefndin f bæjarstjórninni, sem hafði frv. til meðferðar, rannsakaði þetta, og hún skýrði frá því í bæjarstjórn- rnni, að þessir styrkþegar væru svo hverfandi fáir, að það væri algerlega ástæðulaust að undan- skilja þá í frv., enda mætti á annan hátt taka af þeim kosning- arréttinn: með því að svifta þá fjárforræði. Og þá því sfður hitt, að láta alla hina gjalda þessara sárfáu, og láta alta styrkþega vera frzmvegis beitta þvf ranglæt% sem hingað til heflr því miðut' tfðkast, að vera sviftir mannrét&- indum ög um þetta var Iftili á- greiningur í bæjarstjórninni Ö]K eg man ekki hvórt nokkur greiddf atkv. gegn þessu þar. Og núna nýskeð he£ eg átt tal um þettís við borgarstjóra Revkjavfkur, og hann heir tjáð mér, að þeir menm„ af ölleia styrkþegum bæjarins — Ifkl um 300 alls — sem það mættií segja um, að fengju styrk vegrus ómensku, vséru ekki fleiri en 6 talsins — eða ca. 2% af styrfe* þegum. (Frh.j fjalla flyvinðar leikím i 50„ sinn. Margir telja FjalIa Eyvind jó- hanns Sigurjónssonar merkaste leikrit er ritað hefir verið á ís- lenaka tungu, og öllum kesnuR' saman cœ að höfundurinn sé merkastur allra fslenzkra leikrfe- skálda. Leikfélagið hefír þvf fundið á- stæðu ti! að að minnast skáldsins að nckkru nú á fimtudaginn, þeg- ar leikriÉið verður leikið hér f bse f s°- slnsa Og æsfeir þess, að) kvöldið verði gert ennþá hátíö- iegra með þvf, að menn verði venju fremur prúðbúnir. Sigurður prófessor Nordal fiytur erindi á undam leiknum. 26. desember 1911 var Fjalla- Eyvindur leikinn i fyrsta sinn kér á tandi, hér í leikhúsinu, og hafe. þessir leikarar síðan ieikið sömu hlutverkin S leiknum, sem þeir nú leika: Frú Guðrún, Helgi, Frið- flnnur ©g Stcfán. Þess skal getið,, að húsinu verður !öká® klukkan fimm mti- útur yfir áttafcfkl. 8,5). teikvimr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.