Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ II England á byltingarbarmi. Khöfn, 5. apríl. Símaö er frá LosKdfonip ið gefin hafi verifl it fiiskipun sem heimilar ^jérninni að ieggja toalsfi á kolanámur, hesta, vagna, sporvagna, Ijós- %araleiðslu8töðvar og skipaskurði; að hafa eftirlit með umferð um -■jfei'ma; að takmarka eða banna vöruútflutning; að stjórna hafnarvinn- WBni, neita um afgreigslu á skipum og banna afferming þeirra; einnig al ajá um skömtun og vorð á kolum, gasi, vatni, rafurmagni og ben- $nl„' að banna kaup og sölu á skotvopnum. Stjórnin hefir rétt til að iðota herinn til sérhvers nauðsynjastarfs. — Lögreglan hefir fengið «nklð vald til húsrannsðkna og handtöku manna. (Af skeyti þessu má sjá, að stjóruin óttast byltingu, en ef nokkuð fýtir fyrir henni, þá eru það harðýðgisráðstafanir, húsrannsóknir og fcandtökur verklýðsforingjanna, en við þá á síðasta ráðstöfunin auð- vítað íyrst og fremst.| Xosningaréttnrinn til bæjarstjórnar í gær var kosningarétturinn ttl haejarstjúrnar Rvík aftur til um- r&ðu í þinginu. Einar Þorgilssoa 'hóf umræður héit ræðu sem var að engu feyti skynsamarl en nefndarálitið urá ailsheijarnefnd um breytingar £ kosningalöguuum, sem gert var nð umtalsefni íyrir skemstu hér i blaðinu. Næstur taiaði Jóa Baldvinsson ■Bg er ræða hans foirt hér á öðr- um stað (upphaf), Var hún svo aessa menn geta séð, jafnóðum og hús birtist, mjög rökföst, og var henni lokinni ekki eftir steinn yfir steini í ræðu Eiæars, nema í því eina atriði er alísherjarnefndia var á sama máli og J. B. Þé talaði Gunnar á Selalæk og hélt góða en ekki tmjög langa mdu móti niðurstöðu þeirri er nSisherjarnefndin hafði komist að. Taiaði hann vel fydr því að at- kvæðisrétturinn væri veittur þeim 4em væri 21 ára, sagði að rétt- tefsstilfinning og áhugi væri ein- fcenni ungdómsins. A eftir Gunnari faiaði Bjarni frá Vogi og hélt ágæta ræðu með rýmkun kosningarréttarins. Mun nánar frá efni fteswar sfðar. Má segja að ef Jón Bald. skyldi vfð þar sem ekki >!*.* eftir sfeinn yfir steini í röksemdáfeiðsiu Einars Þorgildssonar, þá haíði Bjarni tekið víð og moiað fínaæ ^and úr „rök- nra* Eiwars (sem vitriagarnir Sig- urður úr V/gur og Pétur Ottesen höfðu verið honum hjálplegir með) Fimti ræðumaðurinn var Megnús Jónsson. Einnig hann hélt góða ræðu og skal siðar drepið á eitt atriði í ræðu hans, sem vert er að menn rnuni. Einar Þorgiisson reyndi nú að raða saman sandkornum sínum, en það var jafn erfíft eins og að hreikja baunum. Þessi seinni ræða hans var þeim mun verri en hin fyrri, sem endurtekin rakleysa er verri en sú upprunalega. Jón Þorláksson tók nú til máls en mintist ekki á annað en niður- færslu kosningar aldursins. Beitti hann sér eins og hann mátti gegn því að ungdómurinn fengi kosn ingarrétt, því hann veit að kosn- ingu hans styðjá ekki annað en örvasa gamalmenni og auðvalds- hlúnkar. Niðurstaðan af öllu þessu var: Að breytingartillaga Bjarna frá Vogi var samþykt (mað 14 atkv, gegn 11). Akveður hún að allir 25 ára, fjárráða og með óflekkað mannorð fái atkvæðisrétt til sveita og bæjarstjórna, jafnt þeir sem ekki greiða útsvar sem hinir, og eins þeir sem þegið hafa af sveit. Þar með var málinu vfsað til 3. umræðn. Kirijnltljómleikar. Fult hús, og meira en það, var í gær við kirkjuhljómleika Páls ísólfssonar f dómkirkjunni. Söng þar kór sá er Páll hefír verið að æfa í vetur, og þótti iakast mjög vel. Aígreiðsla blaðsinr er f Aiþýðúhúsinu við (ngólfsatræti og Hverfisgötn. Slmi »88. Anglýsingum sé skílað þangaS eða f Gutenberg f síðasta lagi ki, 10 árdegis, þann dag, sem þær :iga að koma f blaðid, Áskriftargjald ein kcr. á aánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. sindáikuð. Utsölumenn beðnir að gera sldl ;il afgreiðslunnar, að minsta kostf írsffórðungsiega. - jíí. ",THnr Svar. frá héraíslækfli fíd _____ Alþýðublaðið befír 3. apríl beint þeirri spurningu til mín hvort hér f bænum gangi banvæn pest líkt og inflúenzan 1918. Til þess er þvf að svara, að veikindi hafa verið mikil hér í bænum sfðan um miðjan desem- ber 1920, en sérstaklega borið mikið á kvefi og lungnabólgn síðasta iVs mánuðinn. Óil sú lungnbólga, sem eg hefl séð hefir verið okkar vanalega innlenda lungnabólga (Pneumonia crouposa) og margir legið mjög þungt haldnir. — Kvefíð hefír verið ofur misjafnt, hjá sumum iétt og stutt, aðrir og færri verið talsvert veikir, yfirleitt má segja, að að eins einn hsfi legið f senn á heimili, en íólkið ekki .bunkast** niður; að minnl reynslu hafa örfáir fengið lungna- bólgnua upp úr kvefínu og þá helzt börn. Skeð getur að eitt- hvað af þessu „kvefi" hafí verið inflúenza — að aðgreina þaö skarpt sundur í einstöku tilfelluœ má heita ógerningur. — Hér f Reykjavfk haia marg oft gengið kvefsóttir, sem bæði hafa tekið fleiri og verið verri, en só, sem gengið hefir hér f veturf lungnabólga getur einnig gengið sem faraldur — án þess að um inflúenzusótt sé að ræða; sfðast t. d. árið 1914—15 hér f bæ„ mjög slæm lungnabólga, sem varð fjölda að bana. Eg hef einnig spurt all marga af læknum bæjarins um reynslu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.