Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 2
— Eltstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: Björgvirx Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíml 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþ5rðublaðsins, Hverfisgötu 9—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgef- andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri Sverrir Kj artansson. Tíminn gerir uppgöfvun TÍMINN hefur gert þá stórmerku uppgötvun, að Lúðvík Jósefsson sé kommúnisti. Segir frá þessum tíðindum í ritstjórnargrein blaðsins í gær, og fer ekki milli mála, að Framsóknarm. er mjög hneyksl aðir. Lúðvík hefur valdið þeim miklum vonbrigð um með því að afhjúpa sinn innri mann í áramóta .grein í flokksblaði kommúnista á Austurlandi. Engan skyldi undra, þótt Framsóknarmenn séu sárir, sem hafa haft náið samstarf við Lúðvík síð an 1956, fyrst í ríkisstjórn og síðan í stjórnarand stöðu. Upphaflega er sennilegast, að Finnbogi Rút ur Valdifnarsson, sem hefur leikið eins konar ■skegglausan Raspútín við hirð Hermanns, hafi talið framsóknarforingjunum trú um, að Lúðvík væri ekki Moskvukommúnisti. Á þessari trú 'byggðist samsærið, sem átti að breyta vinstri stjórnina. Var ætlunih, að Valdimarssynir og Lúð ■vík klyfu kommafylkinguna, hefðu mestallt fylg ið með sér inn í Alþýðubandalagið, en skildu Ein ar, Brynjólf og nokkra Moskvumenn eftir sem ein angraðan smáflokk ofstækismanna. Þetta samsæri varð aldrei að veruleika. Oft ;gekk Hermann eftir því við Finnboga og Lúðvík sjálfa, að þeiír létu nú hendur standa fram úr ermum. En Lúðvík sveikst um að svíkja sína menn. Hann beitti enn einu sinni þeirri gömlu starfsaðferð sinni innan flokksins, að þykj ast ganga í lið með hverjum hóp óánægðra flokks foræðra, en kippa svo undan þeim fótunum. Grein Lúðvíks, sú er opnaði augu Tímans, ber 1 Iþað greinilega með sér, að hann telur enga þá vinstrimenn, sem ekki samþykkja utanríkisstefnu Sovétríkjanna. Eftir þessu breytti hann sem ráð íherra undir nefinu á Hermanni — og hefði kom izt langt, ef ekki hefði verið andstaða Alþýðu- flokksins í þessum efnum innan Vihstri stjórnar innar. í stað þess að standa með Alþýðuflokknum á málstað lýðræðis og frelsis, reyndu Framsóknar menn þá að friða kommúnista og stinga upp í þá ; hverju beininu á fætur öðru. Enda þótt Lúðvík sviki þannig þær vonir, sefn Hermann hafði ti'l hans gert í stjómarsamstarfi þeirra, virðist Framsókn enn ekki hafa áttað sig á þeirri staðreynd, að maðurinn var ekkert ann að en hreinn Moskvukommúnisti. Aftur var tekið upp samstarf við hann, og þau ótrúlegu tíðindi gerðust, að hetjurnar úr kosnihgabardögum á Aust fjörðum, Eysteinn og Lúðvík, unnu saman eins <• cg fóstbræður. Brugðust þar krosstré sem önnur í liði Framsóknar, er Eysteinn lét blekkjast. Vönandi gleyma Framsókharmenn ekki strax þeirri uppgötvun, sem þeir nú hafa gert. HANNÉS Á H O R NIN U Jólatrésskemmtanir eru orðnar úreltar. 'Á’ Ofselt er inn í húsin. -Á" Mistök félaganna. 'fe Hálkan, gangandi fólk og slysin. HVERT FÉLAG3JÐ á fætur öðru hefur efnt til jólatréshátíða undanfarið. Þessar hátíðir voru haldnar fyr á árura, þegar fátækt var og atvinnuleysi, tii þess að reyna að gera börnunum, sem orð ð höfðu útundan, jólin hátíð leir. Maður verður æ me’ra var við það, að fólki finnst ckki á- stæða til þess að efna t I þessara hátíða nú orðið. En um þetta ætl aði ég ekkj að ræða um frekar, vildi aðe'ns minnast á það af til- efni bréfs, sem ég fékk frá M.G. í gær . Hann segir: ÉG FÓR fyrir fáum dögum með þrjú börn mín á jólatréshá tíð í einu samkomuhúsi bæjarins og keypti þau inn að sjálfsögðu. En svo rnjög hafði verið selt inn í húsið, að þarna var í raun og veru alls ekki hægt að vera. Full orðið fólk sem var með börnun heim fyrr en jólasveinninn væri búinn að koma í heimsókn, en svo slysalega tókst til, að ekki snögglega þegar hált er og þegai; götur eru auðar. ÞANNIG HAFA og mörg slya orðið undanfarið. Margir hlaupa yfir götur fyrir bifreiðarnar eina og þeir haldi, að allt sé undií þeim sjálfum komið, en hættan stafar af liálkunni á götunni og bifreiðinni. Ef gangandi maðutl teflir á tæpasta vað, þá er hann í geigvænlegr. hættu. Þó að bif- reiðastjóri stigi á hemlana er alla 'ekki víst að hann geti forðað var farið að gefa börnunum góð Pslysii því að hann getur misst gerðir eða veit.ngar fyrr en svo aigeIiiega stjórn á bifreiðinni o,g seint, að jólasveinninn kom áður hún farið allt aðra le ð en hennf en lokið var, og fengu þaU síð- var ætlað ustu því ekki neitt MÉR FINNST að félög eigi ekkj að vera að efna til þessara jólatrésskemmtana fyrir börn ef þau geta ekki séð svo um, að börnin hafi einhverja skemmtun af, en eins og ástandið var á þess ari hátíð, má segja, að þau hafi ekki hafit annað upp úr henni en i ergelsi foreldrarnir ekkj annað en fyrirhöfnina og útgjöldin. Einnig í þessu efni er reynt að blása allt upp alveg eins og þú hefur oft bent réttilega á.“ FYRIR NOKKRU varð hörmu legt slys við Melatorg, skammt frá Hagaskóla. Það slys varfií vegna þess að þarna er götulýa ingu mjög ábótavant. Áður hafðf verið minnst á myrkrið á þessumi slóðum, en ekki var um bætt. EJ til vUl er búið að gera það nú, enda virðist það vera viðtekin! regla að bæta ekki um fyrr en vanrækslan hefur valdið slysú Hannes á horninu l í IIÁLKUNNI undanfarið hafa orðið margir árekstrar og slys. Það er heldur varla á öðru von í það er rigning hálfan daginn og þessum umhleypingum, því að þýðviðri en siðan kemur frost og glerhálka á sléttum götunum. Það má því segja, að það sé stór hættulegt að hreyfa bifreið þessa dagana. Það er rétt að veita því nána athygli, að bifrelðastjórar aka yfirleitt mjög varlega þegar um komst í hreinustu vandræði' svona er ástatt, en gangandi fólk með þau vegna þrengsla, enda j breytir ekki venju s'nni Það virð j hvergi hægt að snúa sér við. |ist ekki hafa hugmynd um það I Börnin vildu vitanlega ekki fara að bfreið getur ekki stöðvast eins ' Biðjið um plötuskrána Hljómplötuklúbbur Alþýðublaðsins 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.