Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 4
VINUR minn kom að máli «við mig nokkru fyrir jólin og •sagði: „Ég ætla að fara burt úr borginni um áramótin. Ég ætla að fara heim á bernskuslóðirn- «r og dvelja þar, lelta að ein- ihverju, sem mér finnst að ég «hafi týnt og freista þess að sfinna það. Mér er ekki alveg Ijóst hvað það er, en eitthvað -er það mjög þýðingarmikið. Mér finnst að minnsta kost:, að •ég kunni að vera annar maður •^í ég finn það.“ — Þú kemur þá til mín og «gefur mér skýrslu,11 sagði ég, „mér finnst líka að ég hafi týnt • ^inhverju en veit heldur ekki iðivað það er, en ég get ekki iflar.ð með þér til að leita, enda "býst ég við að sameiginleg leit ■okkar yrði alveg árangurslaus LEITAÐ AÐ SJÁLFUM SÉR Hann játti því og svo le'ð diram yfir áramót. Þá kom hann -snemma morguns og settist - gegnt mér. Hann var fullur af úhuga eins og hann er raunar -oftast og hann hélt yfir mér -Janga ræðu. Mér virt 'st eins og Thann hefði á einhvern hátt end urnýjast, að minnsta kosti bar ihann upp við m'g ýmsar skoð -anir, sem ég hafði ekki orðið "var við hjá honum áður. •— Þegar hann hafði talað um -stund spurði ég: —Og fannstu það sem þú Jeitaðir að á bernskuslóðunum? Hann horfði spyrjandi á mig *um stund, en brost; svo drýg- indalega og sagði: ,.Það voru fjörutíu ár liðin frá því að ég var síðast heima ..á gamlárskvöld. Mig langaði -=að sjá og heyra hvað hafði Lreyst mest. Ég ætlaði um leið -að leita að því sem mér finnst að ég haf glatað. — Þegar við 'vorum ungir höfðum við aðeins -olíulampa — og enn lýstu jafn- vel grútartýrur í einstaka koti. -Allt var myrkri hul ð á gaml- ársdag, gatan og troðningarnir ..grjótgarðarnir, sjógarðurinn og -fljaran. Þá var alger kyrrð, nema hvað drundi í br'mgarð inum og gjálfraði við skerin. -Snemma á haustin hófst und r "'Lúningur undir álfabrennuna, ^em allt af var haldin með álfa- -éansleik á bökkunum upp af Flæðarmálinu. Þorpsbúar flest ;r tóku þátt í þessum undir- -drógu saman í bálköstinn og jfullorðn'r hjálpuðu til. Ung mennafélag og stúka, jafnvel le kfélag og söngflokkur, tóku >að sér að sjá um sjálfan dans- inn og valin voru álfahjón, kon -ungur og dro+tning og þótti mjk'll he ður að komast í það hjónaband. Á tilsettum tíma ■var svo gengið í skrúðgöngu eftir þorpsgötunni austur á þorpsbakkana. Þá var kve kt í kestinum og bálið lýsti upp sögur eða hlusta á fyrir sjógarð og fram undir sögur og heldur ekki að spila brimgarð og flæðarmálið var á spil, því að skrúfað var frá uppljómað, en álfakóngur og ú;tvarpi og það glumdi og sum álfadrottning og hirðin á eft.r ir vildu hlusta og aðr.r vildu gengu syngjandi umhverfis ekki hlusta og úr þessu varð köstinn. Allir, sem vettllngi einhverskonar glundroði. Um gátu valdið, sóttu þessi hátíða nótt na ætlaði ég að fara í höld. — Þetta voru dýrðleg gönguför um gamlar slóðir kvöld. Ég sé enn fyrir mér lýs /fara niður fyrir sjógarð og andi bálið og næsta umhverfi ganga meðfram sjónum í og enn óma í eyrum mér raddir myrkrinu austur á bóginn, alla álfakóngs og álfadrottningar, le ð austur í árkjaft, en það aldrei heyrði ég svo tilkomu var þá komið versta veður svo mikinn söng. að ég fr.estaði því. Snemma á Nú er þetta horfið. Þorpið nýjársdagsmorgun vaknaði ég er baðað í rafmagnsljósum. Það og klæddi mig. En var ekki er bjart á öllum he'milum, ljóst af degi, en veðrið hafði hvergi olíulampi hvað Þá grút- skánað. Ég skokkað: niður að artýra. Það er jafnvel komið sjó og hélt svo af stað. Ég gekk rafmagn í fjósin. Birtuna frá aleinn austur sandinn, og rás raf!jósunum leggur fram undir aði stundum upp að sjógarði — brimgarð. Drengir voru að Mér varð á einhvern hátt rórra og ég raulað. fyrir munni mér sama lagið og ég raulaði þegar ég var drengur og þannig gekk ég áfram þungan sandinn án þess í raun og veru að ég væri ? mér þess meðv tandi hvert ég ætlaði.! Enn gnauðaði í brim garðinum og bára gjálfraði v'ð sker. Með vaxandi birtu fór ég að sjá hvít Ijós þar sem ég vissi að brimgarðurinn var. Þar kv knaði á þúsund kertum. Og allt í einu var ég kom'nn aust ur í árkjaft þar sem sjódrukkn aðár skipshafnir börðu sér á dvöl á Stokkseyri, jafnvel eft r stutta heimsókn þar. —■ Þannig mun þetta vera með okkur alla, hvar sem við höf- um ált heima á landinu, hvern ig svo sem okkur hefur 1 ðið í æsku.“ VAL LÍFSGÆÐANNA — Og nú fer borgin aftur að splundra þér, sagði ég. Já, ég var einmitt að hugsa um þetta áðan þegar ég var á le ðinni til þín. Hvernig á ég að koma í veg fyrr, að henni takist það? En ég gat ekki veitt v!ni mín um góð ráð. Hínsvegar sagði ég — Við erum á of m klu spani Við spennum allt upp, blásum allt út, tildrið flengríður okk ur og steyp r okkur svo fram af sér ofan í kelduna. Varstu ekki bara að leita að sjálfum þér, sem þú ert í raun og veru? „Það getur vel verið ,en hins vegar má miaður ekki einblína of mikið á fortíðina Hún var góð að vissu mark:. Rafmagnið uppljómar þorpið, raftæki eru á hverju heim li. Hlóðaeldhús in eru horfin og um leið eldhús reykurrín. Fátæktin er hjöðn uð niður m ðað við það sem áð ur var. Allir eða nær allir búa við fjárhagslegt öryggi, jafnvel örkumla maðurinn gamalmenn !ð og sjúklingurinn. Atvinnan VILHJÁLMUR S. VILHJÁLMSSON, rithöfundur, flutti erindi um daginn og veginn í útvarpið á mánudagskvöld. Hann ræddi aðallega um það, sem hann kailaöi „ásýnd samfélagsins um áramótin". Erindið birtist hér í heild; fyrirsagnir eru settar af blaöinu. baksa við að draga saman elds neyti í tvo kesti sinn hvoru meg n í enda þorpsins. Á til- se'um tíma var olíu skvett á kestina og hún ekki spöruð, síðan var kveikt í þeim og þeir iluðruðu upp. Búið. Eng nn söngur, enginn skrúðganga, engir glæst r búningar, aðeins eldur, brenna — Og svo fóru allir heim t 1 sín.“ REIKAÐ UM EYÐISAND — Ekki hefurðu eingöngu verið að le ta að þessu? sagði ég. ,,Varla,“ svaraði hann erís og hann væri ekki v ss. ,,Og þó mun ég hafa verið að leita að minn ngum. Ég fór vonsvikinn heim til vina minna að aflokn- um brennunum. V.ð sögðum sögur, tókum í spil, en það var varla hægt að segja vetrarkvöldum þegar ég var ungur en nú varð ég einskis var Svo hélt ég he mleiðis, en fór nú fyrir ofan sjógarð. Áður voru á þessari leið um 12 bæir og kot. Nú voru þau aðeins tvö M g langaði að knýja dyra — jafnvel að leggjast á gluggana, en gerði hvorugt, ég var orðinn svo mikill spíssborgar:. Þegar ég kom á flatirnar tók ég á sprett og hljóp alla leið heim. — Og fannstu? spurð: ég enn „Ég veit það satt að segja ekki, og þó. Ég fann eitthvað, gat komið því fyrir í huga mínum, án þess þó að v'ta hvað það var, eða hvernig ég kom því fyrir í eina heild. Ég var annar maður þegar ég kom úr göngunni. Þú mannst hvað Páll ísólfsson sagð; í bók sinni. Hann segist alltaf koma nýr maður til Reykjavíkur eftir er ekki árstíðabundin, jafnvel ekki í sjávarplássum, allir hafa nóga vinnu. Það vantar ekk: m.kið á hin veraldlegu gæði, en það vantar eitthvað samt. Útvarpið er gott tæki en aðal- atriðig er hvenig við notum það. Sjónvarp er merk leg upp finning, en mig hryllir við því, hvernig við kunnum að mis- nota það þegar það kemur. Kúnstin er víst sú að varðve.ta innsta kjarna sinn, uppruna sinn þá nnstu gerð sem skap aðist þegar maður var ungur að spretta úr þeim jarðvegi, sem mann; var sáð í, en jafn framt að kunna að tileinka okkur allar þær stórfenglegu uppfyndingar, sem orðið hafa síðan við lékum okkur í sanáin um, kunnum að stjórna þe m, en ekki láta þær taka völdin af okkur — Þú hefur farið víða? sagði ég- „Já, um nær alla Evrópu og víða um Norður-Ameríku, ég hef not.ð miargs í ríkum mæli. Ég held annars að mér hafi aldrei liðið eins vel og þennan ríýjitcisdagsmorgun í mojrgun rökkrinu á göngu minnj austuj sandana." VAFURLOGAR EDA ■} VITALJÓS Ég hef sagt þessa sögu af vini mínum vegna þess, að ég hygg að þannig sé farið una mjög marga að þeir leiti að sjálfum sér — og að þau tíma mót^ sem áramótin marka, þeg ar við kveðjum gamla árið og heilsum því nýja, knýi menn til umhugsunar um það hvern Jg líf þeirra og samferðamanna þeirra hafi verið, hverju þeir hafi glatað og hvað þeir þurfi að öðlast svo að líf þeirra sé í samræmi við vilja þeríra og óskir. Hann leitaði á sínar bern skuslóðir — og fann að því er honum fannst. V.ð hin sitjum heima, leitum í hug okkar — og finnum og finnum ekki. En hvað sem þessari le:t líð ur, og hvor.t sem við söknum æskudrauma, æskuilms og gam alla dyggða, þá er engum vafai undirorpið, (áð akkur hefur tekizt að skapa betri heim bjartari og hlýrri heim, tillits semi við náungann, miskunn- semi og meiri umhyggju fyrip smæílingjunum en áður van veitt eða hægt var að veita. Þeta hefur okkur tekist þrátt fyrir það, þó að við þeysum um of, ríðum í loftinu beint af aug um — og steypumst stundum n ður í foræðið. Þannig fer, vegna þess að við erum ekki nógu viíur sjálf, eða á ég að segja, ekki nógu vel gerð hið innra með okkur. í samband; við þetta vil ég vekja athygli á því að stundum leitum við uppi ógæfuna, sjúk dómana og vandræði og bergj um af b'k^-þess vitandi vits Fyrir jólin ók ég í þrjá daga í röð um Snorrabraut, en við þá götu er útsala frá Áfengisverzl un ríkis ns. í hvert sinn, sem ég ók þarna um þessa daga, var búðin troðfull af fólki, körlum og konum og konur og karlar s'óðu í löngum biðröðum undir lögreglustjórn fyrir utan lok aðar dyrnar Nú dettur mér ekk; í hug, að haida því fram að alilt þetta fólk hafi drukkið sér til óbóta um hátíðirnar, en ég fullyrði að það hafa margir gert. Aðstöðu sína gagnvart á- feng eiga allir að þekkja.. Þeir sem geta umgengist vín eins og leikfang, eiga víst ekki neitt á hættu, en hrírí leita að sjúk Framliald á 12. síðu. 4 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.