Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 6
iramla Bíó Sími 11475 Borgin eilífa Seven Hills of Rome. Söng- og gamanmynd í litum. Mario Lanaz Og nýja ítalska þokkadísin Marisa Allasio. Sýnd kl. 7 og 9. —0— TUMI ÞUMALL Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sím- 16 44 4 KODDAHJAL Afbragðs skemmtileg, ný, ame^ rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Svnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32 0 75 Gamli maðurinn og hafið wiih F*Kpe Paios . Hjrry fUllaitr Afburða vel gerð og áhrifa- mikii amerísk kvikmynd í lit- um byggð á Pul.tzer- og Nóbelsverðlaunasögu Ernes Hemingways, The old man and the sea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 4. H afnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Barónessan frá benzínsölunni. Ghiía Nörby Dirch Passer Sýnd kl. 6,30 og 9. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni „The day they gave babies away‘. Glynis Johns Cameron Mitchell Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Nýja Bíó Sími 115 44 Konan í glerturninum (Der glaserne Turm) Tilkomumik 1 og afburðavel leikin þýzk stórmynd. Aðalhlut verk; Lilli Palmer O. E. Hasse Peter Van Eyck (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22 140 Suzie Wong Amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndrj skáldsögu, er birtist sem frarnhaldssaga í Morgunblaðinu. Aðallilutverk: William Holden Nancy Kwan Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er myndin, sem kvik-1 myndahúsgestir hafa beð.ð eftir | með eftirvæntingu. Tripolibíó Sími 11182 V erðlaun amyndj/z. FLÖTTI í HLEKKJUM. (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð, ný, .amerísk stór- mynd, er hlotið hefur tvenn C:carverðlaun og leikstjór inn Stanley Kramer fékk verðlaun hjá blaðagagnrýn- endum New York (blaðanna fyrir beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjóm. Sidney Po.tier fékk Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Tony Curtis, Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 oS 9. Bör.nuð börnum. 2 innritunar- dagar eftir i > Skrifstofan er opin frá 1— 8 e. h. Námið er nú sem endranær mjög fjölbreytt. Hafa nemendur foækur, sem þeir lesa heima eftir því sem þir bfifa tíma og tækifæri til, en í skólanum fara samtöl fram á því máli sem verið er að kenra. Þ.annig venjast nemendur á það frá upphafi að TALA málið í sinni réttu mynd. Innritun og upplýsingar allan daginn í Hafnarstræti 15 ‘s'ími 22865). í m ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Skugga-Sveinn Sýr.ing í kvöld kl. 20 Uppselt Sýning föstudag kl. 20 Uppselt Sýning laugardag kl. 20 Uppselt Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og þriðjudag kl. 20. HÚS V ÖRÐURINN eftir Harold Pinter Þýðandi: Skúli Bjarkan Leikstjóri Benedikt Árnason Frum ýning fimmtudag 11. jar.úar kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. leikfeiag: REYKJAyÍKDR? Gamanleikurinn Sex eðo 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Kviksandur Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op.n frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Stjörnubíó Sími 18 9 36 SUMARÁSTIR Síðustu forvöð >að sjá þessa ógleymanlegu stórmynd, sem byggð er á metsölubók | Francoise Sagan (BONJOUB T'RISTESSE“. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. FRANKENSTEIN HEFNIR > SÍN Sýnd kl. 5. Bör.nuð börnum. Austurbœjarbíó Sími 1 13 84 Heimsfræg amerísk verð- launamynd: Ég vil lifa I Want to Live) Mjög óhrifamikil og ógleym-1 anleg ný amerísk kvikmynd. Susan Hayward (fékk Oscar-“verðlaunln fyrir þessa mynd). Bönnuð innan 16 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Síðasta sjnn. ARBIO Simi 50 184. Presturinn og lamaða síúlkan Úrvals litmynd, kvikmyndasagan kom í „Vikunni“. Aðalhlutverk: Mariann Hold — Rudolf Prack. Sýnd kl. 7 og 9. Stjórn Styrktarfélags vangefinna hefur ákveðið að verja nokkru fé í námsstyrkií til þeirra, sem nema vilja kennslu og umönnun van gefinna. Þeir sem kynnu að vilja géfa kost á sér til slíkra starfa og óska að afla þekkingar í því skyni, skili umsóknum ásamt meðmælum til skrifstöfu Styrkt arfélagsins, Skólavörðustíg 18, fyrir lok janúar- mánaðar. Styrktarfélag vangefinna. Tilboð óskast í vélskóflu (Paylober) % cu, yd. með ýtu-tönn og gaffal lyftu. Enn fremur (Penta Volvo) loftpressu 210 cu. ft. á vagni. — Vélarnar verða sýndar í Rauðarárportil í dag, miðvikud. 10. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudag inn 11. þ. m. kl. 11 f. h. Sölunefnd vamarliðseigna. X X H ONKSN WH3KS I 0 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.