Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 8
ÞEKKTUR blaðamað- ur hringdi dag nokkurn til rítstjórans síns og sagði að því miður gæti hann ekki mætt til starfs næstu daga, þar eð hann hefði runnið til á ís og meitt sig. Það var nú verra, sagði ritstjórinn, en segðu mér nú í hreinskilni, hvernig í ósköpunum fórstu að því að koma þínum stóru bífum niður í v'skíg^asið. HINN frægi rithöfund- ur James Thurber var þöaðamaður um sikeið á sínum yngri árum. Rit- stjóri blaðs'ns lagði hon- um það ríkt á hjarta til að byrja með, að þegar hann skrifaði frétt æiti hann alttaf að byrja á því að setja fram það, sem mestu máli skipti í grein- inni með stuttri greinar- góðri setningu. Þessi fyrirmæli fóru í taugarnar á Thurber — og hann ákvað að reyna að fá einhverja útrás fyrir gremju sína við fyrsta tækifæri. Það tækifæri kom fyrr en varði. Dag nokkurn átti hann að skrifa frétt um banaslys. Upphaf fréttarinnar var á þessa leið: ,,Dauður, það var einmitt það, sem mað urinn var, sem lögreglan fann í dag á veginum rétt utan við bæinn.“ TEIR blaðamenn komu til Indlands í jeppa og rétt innan við landamærin mættu þe;r manni, sem þeim þótti líklegur til að unnt væri að gera gaman að. Þeir stönzuðu jeppann og stigu út og tilkynntu mann'num hátíðlega, að þeir væru að koma alla leið frá Burma og hefðu ekið alla leið. Maðurinn vissi ekk’ hvaðan á sig stóð veðrið og sagði: Heyrið m:-g nú, góðir menn, það er alveg ómögulegt, það er enginn vegur þaðan gegnum skóg ana og fjöhin. „Uss, talið þér ekki evona hátt,“ sagð: annar blaðamaðurinn. ,,Þér meg ið ekki láta jeppann heyra til yðar. Annars eyðileggið þér allt fyrir okkur, jepp'nn okkar veit ekki ennþá, að það er nokk uð til, sem heitir vegir.“ Glæpamaðurinn Stroud bjargar þremui um, sem hafa hrakizt fyrir stormi inn í fan inn. Þannig Iiófst hin furðulega saga um f inn í Alcatraz. Stroud var settur í einangrunarklefa, tókst að hafa með sér lítinn spörfugl þan| áhugi hans fyrir þegsum litlu verlm vex sti Lífið er dýrmæt gjöf — það er reyní þegar uppreisn brýzt út { fangelsinu á b; h -M n ður. Engu lífi VH) sögðum í sumar hér i opnunni frá manninum, sem nefndur hefur verið fuglamaðurinn í Alatraz, Robert Stroud, og nefndum það þá, að víðlesið blað hefði gengist fyrir því, að safnað var undirskriftum víða um heim, þar sem þess var krafizt að hann yrði látinn laus tafarlaust. Þeirri undirskriftasöfn- un er enn ekki lokið, en þeir, sem fyrír henni standa, vænta sér mikils af henni. Eins og flestir muna situr Robert Stroud inni fyrír tvö manndráp — í h’fstíðarfangelsi. En í fanga vist sinni hefur hann gerzt fug^afræoingur og gert svo mikilvægar rannsóknir á því sviði, að furðu gegnir. Nú er verið að gera kvik mynd um fuglamanninn á Alcatraz með Burt Lancas- ter í hlutverki Strouds. — Margir vona að kvikmynd- in verði sú samvizka, sem hreyfir við yfirvöldunum nóg tii þess, að Robert Stroud fái að lokum frelsi sitt. Mynd:r þær, sem þessum orðum fylgja eru úr kvik- myndinni. Þannig líða árin og Stroud, sem eitt sinn var alger- lega menntunarsnauður cr nú orðinn lærður maður og viðurkenndur af vísindamönnum um heim allan. Hann kemur sér upp fuglabúrum í klefa sínurn, eftir að hann er sloppinn úr einangruninni, og les mik- inn fjölda af bókum um fugla. Innan skamms skipta þejr hundruðum, Ltlu flulai'nir haA). Robert Stroud er nú orð inn 71 árs og því ekki seinna vænna að hann fái frelsi, ef honum á að auðnast það. Nú sem stend ur gevma yfirvöldin hann á hjúkrunarheimili fyrir fanga, þar sem hann vinn- ur í bókasafni stofnunar- innar, en jafnframt er hann þar af öðrum ástæð- um. Hann þjáist af liða- gigt og nýlega, þegar hann var beðinn að endurskoða bók sína um fuglasjúk- dóma, sem gerði hann heimsfrægán á sínum tíma — til ahnarrar útgáfu, var honum það illmögulegt — vegna þess hve bágt hann á með að nota hendur sín- ar. Þegar vinir hans utan veggja buðust til að senda honum upptökutæki, sem hann gæti talað inn á það sem þyrfti, sögðu yfirvöld- in nei. g 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.