Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 14
miðvikudagur •LYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarbringinn Læknavörðar fyrir vitjanir •r á iuu ataS U. 8—18. Bæjarbókasafn Reykjavíknr Sími 12303 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 2ö A: ÚtJán 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnudaga 5—7 Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7. Uti- bú Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugar daga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.80 alla virka daga. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvk í gær austur um land í hr'ngferð. Esja kom til Rvk t gær að vestan frá Akureyri Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld tii Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er væntanlegur 11 Keflavíkur fímmtudaginn 11.1. frá Pur- fíeet og Rotterdam. Skjaldbr. Or á Vestfjörðum á suður- teið. Herðubreið fór fra Mornaf rði í morgun á leið til Rvk Eimskipafélag ísiands h.f.: Brúarfoss kom til Rvk 8.1. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Dubl n 30.12. til New Vorkj Fjallfoss fór frá Lenin §rad 3.1. til Rvk. Goðafoss fer" frá Fáskrúðsfirði í dag 9.1. t .l Eskifjarðar, Norðfjarðar, Ak tireyrar, Ólafsfjarðar Sfelu- fjarðar, Vestfjarða og Faxa- flóahafna. Gullfoss fer frá K- »nh 9 1. t 1 Leith og Rv’k. — tiagarfoss fer frá Akranesi í kvöld 9.1. til Rvk, og þaðan annað kvöld 10.1. til Leith, fíörsör og Póllands. Reykja- foss kom t.l Rvk 5.1. frá Rott erdam. Selfoss kom til Rvk 0.1. frá New York. Tröllafoss Lom til Hamtorgar 5.1. frá Rotterdam. Tungufoss er í Stettin. íöklar h.f.: Drangajökull fer frá Grims by í dag ále ðis tii Amster- dam. Langjökull er á Akra nesi. Vatnajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hviassafell er í Rvk. Arn- arfell er á Raufarhöfn. Jökul fell er á Hornafirði. Dísarfell fór 1 gær frá Gufunes; til Kópaskers og Húnaflóahafna. Litlafel ler á Akureyri. Helga fell er á Dalvík. flamrafell kemur til Rvk í dag frá Bat- um. Skaansund er væntanl. lil Hull á morgun. ÍHeeren Gracht er í Rvk. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxj fer 11 Glasg. og K- mh kl. 03,30 i dag. Væntanl. aftur til Rvk kl. 16,10 á 1 morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Eg.lsstaða, — Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Miðv kuaag 10. janúar er Þorfinnur karlsefni væntan- legur frá New York kl. 10.00. Fer til Glasg., Amsterdam og Stafangurs kl. 11,30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kmh, Gautaborg og Oslo k.l 22,00. Fer til New York kl. 23,30. ÆINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssoknar eru af greidd hjá Agústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, As- laugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Grou Guðjónsdótí- ur, Stangarholti 3, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, ónýsdóttur. Barmahlíð 7. Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- M ðvikudagur 10. janúar: 12,00 Hádegisút varp. 13,00 „Við vinnuna“; Tónl. 15,00 Siðdegisút varp. — 17,40 Framb.k. í dönsku og ensku 18,00 Útvarps- saga barnanna: ,,Bakka-Knút ur“ 12. lestur. 18.30 Lög leik n á þjóðleg hljóðfæri frá ýmsum löndum. 20,00 Varnaðarorð, — nýr þáttur á vegum Slysavarna- félags íslands: Gunnar Frið- riksson, forseti félagsms flyt ur inngang að þættinum. — 20,05 Tónleikar: Georg Fey- er le kur Vínarlög á píanó. 20,20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; V. (Helgi Hjörvar rith.). b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Björg- v n Guðmundsson. c) Bergsv. Skúlason flytur siðari hluta frásöguþáttar síns um Hösk- uldsey. d) Þorsteinn skáld Erá Hamri talar um Hákonar mál Eyvindar skáldasp llis og les. — 21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). — 22,00 Fréttir. 22,10 Upplest- ur: ,,Stjörnusteinar“ saga eft r Rósu B. Blöndals; fyrri hluti (Björn Magnússon). — 22.30 Næturhljómleikar: Sin- fónía um hafið eft r V. Willi- aois. — 23,45 Dagskrárlok. 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið *.. ■■■ - ANNA SIGURÐARDÓTTIR ÍÞRÖTTIR Framhald af 10. slðu. koma frá geymsluloftinu. Það var farið þangað upp, og þar var hann á bak við stóran kassa cg var búinn aö taka upp úr honum hnífapór, sem þar voru geymd og raða þeim í kringum sig. Síðan haiði hann sofnað þa'-na. Þess vegna he.yrðist ekk „rt í hor.um er ,'yrsl • ar leitað á loftir.u Þrátt fyr r margvísleg heim ilisstörf gaf frú Anna sér tima t 1 félagsstarfa. Hún lék í leikritum, sem æfð voru í V ðvík, ásamt fleira fólki í sveitinni, og undirbjó skemmti samkomur ásamt fle rum. Hfm bakaði þá líka fyrir þessar sam komur og fór svo fótgangandi með baksturinn niður að sam- komuhús nu að Læk, þar sem hún lék svo í leikriti. Frú Anna var blómavinur mik 11 og átti blóma- og trjá garð. Á kvöldin, að loknu dags- verki inni, fór hún að v'nna í garðinum við gróðursetn'ngu trjáa og blóma. Eftir að börn- in fóru að stálpast, fór hún að rækta gluggablóm og átti ætíð fögur gluggablóm. 1932 fékk séra Guðbrandur veitingu fyrir Fellsprestakalli í Sléttuhlíð og fluttu þau hjón að Hofsósi 1934. Frú Anna var þá ekki leng- ur svo hraust, að hún treysti sér til að halda sveitabúskap áfram, enda börn'n farin að heiman. Ég minnist þess, meðan börn in í Viðvík voru ung, er hún vakti fyr'r jólin við að sauma og skreyta brúður handa dætr um sínum, hve gleði hennar var mikil, er hún sá fögnuðinn í andlitum barnanna. Á Hofsós kom frú Anna sér upp blóma- og matjurtagarði, sem hún annað:st, þar til hún var þrotin að kröftum. Jafn- framt stundaði hún svo hænsnarækt. Hún sendi þá gjarnan á haustin dætrum sínum, sem giftar voru og áttu mörg smá- börn, gulrófur úr garð:num, egg og slátur, sem hún hafði malreitl. Eitt sinn seldu þau hjónin skrifborð. Frú Anna fékk and virðið. Hún þarfnaðist þess til fatnaðarkaupa, en tók þó ekki eyri af því handa sjálfri sér, en sagði: „Dætur mínar, er smábörnin eiga, þarfnast pen inganna meira en ég, til að kaupa utan á börnin, og skipti svo peningunum á milli þeirra tveggja. Það er ótalið, sem hún gaf þeim, sem fátækir voru og klæðlitlir. Mildi hennar og hjartahlýja var mikil, er hún vissi að ein hver átti bágt. Sumarið 1951 fluttu þau hjón til Hafnarfjarðar, og séra Guðbrandur lét af prests skap. í Hafnarfirði áttu þau indælt heimili, og hélt frú Anna áfram að sauma ýmis- legt fallegt út, á meðan heils an entist, en henni smáhrak- aði. Þar fékk hún aðkenningu að slagi, en komst á fælur aft ur. Árið 1958 fluttu þau hjón til Reykjavíkur. Frú Anna var þá farin að heilsu, þó að hún hefði lengstum fótavist. Nokkrum sinnum lá hún bæði á sjúkrahúsum og heima. Ég minnist þess eitt sinn, er ég kom til hennar, að ég sá hana langt leidda. Himneskur frið ur og birta hvildi yfir henni. Þá segi ég v;.ð konu, sem þar var líka: „Sjáðu, hvað hún er falleg“. Frú Anna leit þá undr andi á okkur og sagði „Mér finnst ég vera svo ljót“. Um leið stafaði af henni slíkum ljóma, að hún varð enn feg- urri. Hún hafði yndi af að lesa ýmsan þjóðlegan fróð- leik. Nú um jólin 1961 var frú Anna með frískara móti, og fór upp á næstu hæð á annan í jólum, en það þurfti að styðja hana. Eg hef séð litla drenginn sem hún leiddi einu sinni fyrstu skrefin, sem full- orðinn mann, leiða móður sína niður stigann f Grænu- hl:'ð 6. Þar var skipl um hlut- verk 29. des. fékk hún að- kenningu að heilablóðfalli og hneig niður. Klukkan að ganga 6 um morguninn var hún svo flutt á Landakot. — Sama morgun var hringt til mín. „Eg veit að þ:ð segið mér andlát hennar“, sagði ég, ég sá hana hníga niður dána í nótt“. Frú Anna kom aðeins einu sinni t:l meðvitundar á Landa koti. Þá sagði hún. ,,Hvar er Guðbrandur“. Eftir það var hún meðvitundarlaus. Klukk an að ganga 6 um kvöldið á nýársdag var ég stödd við bvílu hennar. Hitinn var þá kominn upp í 41,7. Alltaf leið lengra á milli þess, að hún andaði, þar til hún and- aði í síðasta sinn, og var þá sem sál hennar svifi út í geim inn. Á nýársdag 1962, klukk- an 5.30, gekk frú Anna inn til hinnar eilífu nýársgleði. — Hefði hún lifað til 10. janúar, 1962, hefði hún orðið 81 árs. Frú Anna Sigurðardóttir var fædd 10. janúar 1881, en dó 1. janúar 1962. Börn þeirra hjóna, fimm að tölu, komust öll til fullorðins ára og eru þessi: Guðfinna, Sigrún, Elínborg, Sigríður og Björn. Kær kveðja, þökk fyrir lið in ár. G.G. Loftleiöir Framhald af 1. síðu. heldur en að fara suður til Keflavíkur. t'l greina, og jafnvel inna»i Mörg önnur sjónarmið koma Loftleiða er álit manna nokkuð misjafnt. En eins og fyrr segir, er ekkert útlit fyr'r að félagið flytji á næstunni. David Power, Ástral., 28:56,6 John Merriman, Engl., 29:00,4 Basil Heatley, England, 29:01,0 Martin Hyman, England, 29:02,0 Jur j Zacharov, Rússl., 29:03,0 Bolotnikov, Rússland 29:04,4 Boris Jefimov, Rússland, 29:07,2 Lembit. Virkus, Rússl., 29:07,4 Fa'z Chuzin, Rússland, 29:08,0 Robert Bogéý. Frakkl., 29:09,0 Höggdeyfararnir komnir aftur fyrir: Buick Cadillac Chevrolet Chrysler De Soto Dodge Edsel Targo Ford International Jeep Kaiser Lincoln Meriedes Benz Mercury Morris Moskwitch Opel Plvmouth Vauxhall Volvo Willy‘s Bílðbúöin TT/>F'rii/»rr'T"TMi 2 SÍMI 24485

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.