Alþýðublaðið - 15.03.1962, Page 16

Alþýðublaðið - 15.03.1962, Page 16
ÞETTA má bóka: Þó að hálfur bærinn sé kominn í hár saman út af My Fair Lady, þá sýnist að minnsta kosti liáifur bærinn — og; vel það — staðráðinn að sjá um- ' hina deildu ungfrú. Við tók- um myndina á öðrum tíman- um í gær. Fólkið er að bíða eftir að komast að miðasöl- unni. NOTA MÁ VÍTISSÓDA BÚNAÐARFÉLAGI íslands fcefur- nýlega borizt ráðuneytis- úrskurður ásamt áliti landlæknis tim notkun vítissóda við mjólkur- írumleiðslu og þvott á mjaltavél- um. Tekur ráðuneytið frám, að það Hellst á niðurstöðu landlæknis, um að ráðleggingar sérfræðínga ISúnaðarfélagsins og Atvinnu- deildar Háskólans um notkun vítissóda til hreinsunar á spena- gúmmíi séu ekki brot á fyrir- mælum íslenzkrar löggjafar. Fyrir hartnær ári auglýsti mjólkureftirlitsmaður ríkisins fcann við notkun vítissóda við mjólkurframleiðslu og þvott á mjaltarílátum. Taldi stjórn Búnaðarfélagsins, «ð hér væri um alvarlegt mál er að ræða. gæti valdið ótta með- «L mjólkurneytenda, dregið úr tiotkun mjólkur og orðið til þess, að bændur yrðu tregari til að 4 varaþing- menn á b'mg F J Ó R IR nýir v a r a þingmenn tóku sæti á al- þingi í gær. Voru þeir þessir: TJnn- ar Stefánsson í stað Siguröar Ingimundarson- ar, Sigurður Bjarnáson í stað Gísla Jónssonar, Sveinn Einarsson Á. Mathiesen og Margrét Sigurðardóttir í stað Ein- ars Olgeirssonar. Þingmennirnir1 fjórir, sem hverfa af þingi um Bkeið fara á fund Norðurlandaráðs 5 Helsinki. nota aðferðir við hreinsun mjalta véla, sem sannað væri að stuðl- uðu að auknum gæðum og væru æskilegastar. Á blaðamannafundi var skýrt frá því, að ráðunautar Búnaðar- félagsins væru sérmenntaðir og ráðleggingar þeirra byggðar á vísindalegum athugunum. Tjáði matvæla- og mjólkursérfræðing- ur Atvinnudeildar, dr. Geir V. Guðnason, sig sammála um leið beiningar, sem veittar höfðu ver- ið. Samt sem áður var aftur boðað bann við notkun vítissóda skömmu siðar. Sá Búnaðarfélagið sig því knúið til að leita eftir ráðuneytisúrskurði og áliti ann- arra sérfræðinga um það, hvort leiðbeiningar sérfræðinga félags ins og Atvinnudeildar brytu í bága við landslög, þar sem svo virtist sem árekstrar héldu á- fram og almenningur kynni að halda, að mjólkureftirlitsmaður hefði rétt fyrir sér. Samkvæmt ráðuneytisúrskurð- inum hafa ráðunautar Búnaðarfé- lagsins byggt leiðbeiningar sínar á vísindalegum grundvelli. Afturkalla flugtil Berlínat Berlín, 14. marz. Rússneska herstjórnin í Au.- Berlín tilkynnti í kvöld að liún hefði afturkallað fyrirhugað flug rússneskra herflugvéla á flugleið- unum til Berlínar. Rússar hafa undanfarið reynt að trufla flug á fluglciðunum með flugi. hernaðarflugvéla og truflun- um á radarbylgjum. Hefur það orðið tilefni kröftgra mótmæla frá V esturveldunum. Sjómenn óánægöir MIKIL óánægja er nú með- al bátasjómanna á netaveið- um vegna fyrirkomulags hins svonefnda ferskfiskmats. Sjómenn eru skyldaðir til þess úti á sjó við erfiðar að- stæður oft í misjöfnu veðri ; eins og á yfirstandandi ver- tíð að flokka lifandi fisk sér og dauðan sér. Þetta hefur verið gert í þeirri góðu trú, að þessum fiski yrði haldið aðskyldum þegar í land kæmi. Þvert á þessa hugsun, er þessum fiski síðan hrúgað saman í fiskvinnslustöðvun- um en síðan koma matsmenn og taka eins konar „stikk- prufu“ sem allur aflinn er síðan dæmdur eftir að því er virðist. Sjómenn spyrja, til hvers er okkar erfiði úti í sjó. Þeg- ar flokkunin skiptir engu máli þegar í land er komið? Flenza Flateyri, 14. marz. Fimm bátar róa héðan og hafa þeir aflað sæmilega. Afla- hæslur er Ásgeir Torfason með rúm 75 tonn síöan um mánaða- mót. Inflúenzan barst hingað mcð pilti, sem kom hér við frá Reykjavík á leið til Núpsskóla. Síðast þegar fréttist var helming- ur nemenda skólans lagztur í flenzunni, — en hér ber hana fremur hægt yfir. H.H. Spilakvöld í Hafnarfirði Alþýðuflokksfélögin í Hafnar firði hafa spilakvöld í Alþýðu- húsinu í kvöld kl. 8,30. - Góð kvöldverðlaun verða veitt Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. 43. árg. — Fimmtudagur 15. marz 1962 — 62. tbl. ÁKVEÐIÐ liefur verið að liefja kennslu í skólum gagnfræðastigs- ins í Reykjavík á morgun, — en kennsla í barnaskólum bæjarins hefst að öllum líkindum á mánu- dag. Reytings afli Djúpavogi, 14. marz. Héðan róa sex bátar, tveir eru í útilegum með net en fjórir eru með handfæri. Afli þeirra hefur verið sæmilegur að undan- förnu. í gær koni annar netabáturinn að landi með 31 tonn eftir 4 lagn ir. í dag er stillt veður og allir bátarnir á sjó. Nóg vinna er í landi, — en engar sérstakar frétt- ir aðrar. • FJÖGURRA ára telpa varð fyr- ir bifreið á Hverfisgötu um há- degi í gær. Meiðsli telpunnar eru ekki tal- in alvarleg, en hún var flutt á Slysavarðstofuna. Ekki verður leyfð leikfimi- né sundkennsla fyrst um sinn í Rvk. Talið er, að influenzan sé heldur í rénun í Reykjavík, en sýkin berst óðfluga um landið og í smákaup- stöðum út um land hefur veikia sums staðar lamað atvinnulíf. Bát- ar komast ekki út vegna veikinda skipverja og íshúsin geta ekki unn- ið úr þeim fiski, sem aflast vegna veikinda starfsfólksins. Orðið hefur að fresta samkom- um víða um land vegna veikinnar, og Sinfóníuhljómsveit íslands varð að fresta fyrirhuguðum tónleikum í kvöld. Bingó í Lidó tilágóðd fyrir sjóslysasöfnun BINGÓ verður í Lido í kvöld til ágöða fyrir sjóslysasöfnunina. Gefur Lido og starfsfólk þess alla vinninga. Margt glæsilegra vinn- inga verður en allujr ágóðinn renn- 1 ur í sjóslysasöfnunina. KOMI maður að kvenmanni í svona stöðu, þá má ganga út frá því að liún sé komin í yoga. Við erurn með héilmikið um yoga á 13. síðu fyrir kvenfólkið. Um æfingpna liér á myndinni er annars það að segja, að hún heitir supta-vajrasana og Jtvað veja mjög erfið. Hún liefur einkanlega áhrif á læra- og magavöðva, háls- og liryggtaugar og vinnur gegn astma og brokitis o. s. frv. Fyrst í stað má ekki æfa þessa æfingu lengur en 10 sekúndur en smás saman skal tíminn lengdur upp í 5 mínúlur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.