Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 11
INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: Sófaborð, Stálborðbúnaður fyrir 6 12 manna matarstell, straujárn o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Ingólfs-Café GÖMLU DANSMNIR í kvöld kl. 9. Söngvari: Sigurður Óiafsson. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. - Sími 12826. Símanúmer vort er nú 20 6 80 10 Sínur LANDSSMIÐJAN Breytt símanúmer Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðn- ir að athuga, að frá og með mánudeginum 2. apríl 1962 verður símanúmer vort 20 500 í 10 línur / Samvinnutryggingar Líftryggingafélagið Andvaka ENPURNÍJIÐ RAFIWI- FARIP miLE6'A MED RAFFAKI! Viðræður Framhald af 16. síðu. bent á verkfræðinga, náttúrufræð- inga og kennara sem dæmi um stéttir, sem mikill úlfaþytur sé í, og geti öll þessi mál farið úr bönd- um, ef ekki er að gert. JÞess vegna hefur verið unnið að málinu á ‘þeim grundvelli, að opinberir starfsmenn fái samningsrétt, en kjaradómur skeri úr, ef samkomu lag næst ekki. Kennarastéttin hefur róið sér á bát þessar vikurnar og sótt mjög fast á um einhverjar kjarabætur. Hefur menntamálaráðherra talað máli þeirra í ríkisstjórninni og hefur tilbúnar tillögur, sem mundu færa kennurum verulegar bætur. Hins vegar hefur þetta mál rekizt á hið stærra, og heildarlausn þess- ara mála reynzt erfiðari fyrir brag ð ið. 12000 vinningar d a'ri Hæsti vinnmgur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur Dregið 5 hvers mánaðar FLOKKURINN ★HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksins í Reykjavík eru minntír á fundinn í Alþýðuhúsinu, niðri næstkomandi mánudagskvöld kl. 8.30 e.h. Áriðandi er að mætt sé' vel og stundvíslega. ★TRÚNAÐARMENV Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur („hverf- isstjórar“) eru beðnir að koma hið fyrstia á flokksskrifstofurnar og sækja innhelmtugögn sín. Frá og með I. apríl verður símanúmer HIjóðfæraverzlunar Poul Bemburg 20-1-11 Framvegis verða símanúmer okkar 20-7-20 20-7-21 20-7-22 Upplýsinganúmer um ferðir straetisvagna verður óbreytt (13-7-92). Landleiðir h.f. Esarn ftw* BREYTT SÍMANÚMER verða framvegis 2-03-13 og 2-03-14 Verzl. Hans Petersen hf. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til ásknH* enda 1 þessum hverfum: - Freyjugötu, Barónsstíg. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900. Afgreiðslan er flutt að Hverfisgötu 4. Endurnýjun er hafin ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.