Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 14
Sunnudagur PLYSAVARÐSTOFAN er opla allan sólarhrlnglnn. Lækna- TÖrSnr fyrir vitjanir er á sama •tað kl. 8-16. i&enfélag - Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. apríl kl. 8,30. ÍVÚ Kristín Guðmundsdóttir hibýlafræðingur flytur erindi Og sýnir skuggamyndir. Mæðrafélags-konur Munið ekemmtifundinn í Breiðfirð- Ingabúð uppi á sunnudags- kvöld' kl. 8. Bingó, tvistdans 0.fl. til skemmtunar. Minningarspjöld „Sjálfsbjörg“ félags fatlaðra fást á eftirtöld tim stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74', Bókabúð ísáfoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgargtig 9 og í Skrifstofu Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. V-erzl. Réttariiolt, Réttar- boltsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsing að Sjafnargötu 14. í HafnaTfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- •amlagi Hafnarfjarðar. fiæjarbókasafn Reykjavikur: _ Síml 12308. Aðaisafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10 —10 alla virka daga, nema aluagrdaga kl. 2—7. Sunnu- dga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10 —10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnu- daga kl. 2—7. Útibú, Hólm- trarði 34: Opiff kl. 5—7 aUa virka daga nema laugardaga. Úíibú, Hofsvallagötu 16: Ojjlð kl. 5,30—7,30, alla virka daga. MESSUR flallgrimskirkja: Messa kl. 11 séra Jakob Jónsson Messa kl. 2 e.h. Ferming séra Sigurjón Þ. Árnason. Meskirkja: Ferming kl. 11 f.h. Ferming kl. 2 e.h. séra Jón Thorarensen Hústaðasókn: Messað í Réttar holtsskóla kl. 2 e.h. Barna- samkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30 f.h. séra Gunnar Árna eon. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e.h. séra Þorsteinn Björnsson Aðventkirkjan: Guðþjónusta kl. 5 e.h. flafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Ferming séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10 f.h. Ferming. Altarisganga séra Garðar Svavarsson. Oómkirkjan: Messað kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þorláksson Messað kl. 5 e.h. séra Jón Auð uns. Háteigsprestakall: Messa í Há tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. séra Jón Þorvarðarsön Kirkja Óháða safnaðarins: — Barnamessa kL 10,30. Séra Emil Björnsson. Á ElliheimUinu verða föstu- guðsþjónustur alla níuvikna föstuna, á hverju föstudags kvöldi kl. 6,30. Allir vel- komnir. Heimilisprestur- Inn. Dansk kvindeklub i Island heldur fund mánudaginn 2. apríl kl. 8,30 í Iðnó uppi. — Sýndar verða tvær danskar kvikmyndir. Kvenfélag Laugarnessóknar: — Afmælisfundur félagsins verð- ur mánudaginn 2. apríl í fund- arsal kirkjunnar. Skemmtiatr- iði. Konur fjölmennið. Sunnudagur I. apríl: II, 00 Messa í Ak- ureyrarkirkju — (hljóðrit. á föst- unni í fyrravetur) Prestur Séra Sig urður Stefánsson, vígslubiskup. — 12,15 Hádegisútv. 13,10 Erindi: Boð orðin, sáttmálarn ir og mannréttind in (Jóhann Hann- esson prófessor). 14,00 Miðdegistónleikar: Út- dráttur úr óperunni „Andrea Chénier“ eftir Giordano. 15,30 Kaffitíminn. 16,30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: Þættir úr leikritinu „Pétri Gaut“. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áður útv. 1955). 17,30 Barna- tími (Skeggi Ásbjamarson). — 18.30 „ísland, þig elskum vér“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19.30 Fréttir og íþróttaspjail. 20,00 „Melusina", forleikur op. 32 eftir Mendelssohn. 20,10 Því glymi ég aldrei: í sjávarliáska, eftir Magnús Guðbjörnsson; — Frímann Helgason flytur. 20,30 Söngur: Rita Streich og Sandor Konya syngja óperettulög. — 20,45 Horft af Kambabrún, dag- skrá undirbúin af Valgarð Run- ólfssyni skólastjóra í Hvera- gcrði. a) Þórður Jóhannsson, kennari talar um sögustaði í Ölfusi. b) Kirkjukór Kotstrand- arsóknar og karlakór syngja---- Söngstjóri: Jón H. Jónsson. — Píanóleikari: Sólveig Jónsson. c) Gunnar Benediktsson rithöf. fiytur erindi: Skafti lögsögumað ur á Hjalla. d) Þrjú einsöngslög eftir Ingunni Bjarnadóttur (af plötum). 22,00 Fréttir. —. 22,10 Danslög. — 23,30 Dagskrár- lok. i A MÁNUDAGUR 2. apríl: 12,00 Iládegisútvarp. 13,15 Bún- aðarþáttur: Einar Þorsteinsson ráðunautur talar um beit slát- urlamba á ræktað land. 13,30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,05 Stund fyr ir stofutónlist. 18,00 í góðu tómi: Erna Aradóttir talar við unga hlustendur. 20,05 Um dag- inn og veginn (Vignir Guð- mundsson blaðam.). 20,25 Ein- söngur: Einar Sturluson syngur; dr. Hallgrímur Helgason leikur undir á píanó. 20,45 Frásögu- þáttur: Ævintýraleg svaðilför (Séra Jón Skagan æviskrárrit.). 21.10 Nútímatónlist. 21,30 Út- varpssagan: „Sagan um Ólaf .— Árið 1914“ eftir Eyvind John- son; IV. (Árni Gunnarsson fil kand.). 22,00 Fréttir. 22,10 Pass íuáslmar (36). 22,20 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). 23.10 Dagskrárlok. Fermingar í dag Neskirkja: Ferming- 1. apríl kl. 2 Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Ágústa Jónsdóttir, Grandavegi 42 Ásthildur Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 60 Erla Benediktsdóttir, Kaplaskjólsvegi 5i Guðný Sigrún Guðnadóttir, Tómasarhaga 51 Ingibjörg Jónsdóttir, Grenimel 24 Ingibjörg Pétursdóttir, Granaskjóli 12 Kolbrún Sveinsdóttir, Hagamel 21 Margrét Gústafsdóttir, Nesvegi 11 Magdalena Scliram, Sörlaskjóli 1 Sigrún Jónsdóttir, Granaskjóli 13 Sigurlína Júlía Magnúsdóttir, Tómasarhaga 46 Sigþrúður Guðmundsdóttir, Fornhaga 15 Sjöfn Guðveigsdóttir, Camp-Knox C 9 B Sólveig Einarsdóttir, Framnesvegi 11 Stefanía Ingunn Jóhannesdóttir, Grenimel 22 Svanhildur Guðmundsdóttir, Þvervegi 4 DRENGIR: Birgir Guðjónsson, Kaplaskjólsvegi 60 Bjarni Oddsson, Karlagötu 24 Egill Hjartar, Lynghaga 28 Guðmundur Hannesson, Shellvegi 8 Guðmundur Ingvar Jónsson, Óðinsgötu 4 Hreiðar Jónsson, Rauðarárstíg 22 Jens Kristberg Hilmarsson, Fi-akkastíg 19 Jón Hjaltalín Magnússon, Tunguvegi 84 Júlíus Gunnar Óskarsson, Hörpugötu 4 Páll Arnór Pálsson, Steinnesi, Skerjafirði Sigurður Atli Gunnarsson, Hjarðarhaga 28 Vilmundur Gylfason, Aragötu 11 Ferming í Laugarneskirkju sunnud. 1. apríl kl. 10,30 f. li. Séra Garðar Svavarsson Ása Jónsdóttir, Rauðalæk 50 Auður Jónsdóttir, Rauðalæk 30 Gréta Önundardóttir, Kleifarveg 12 Guðrún Kristinsdóttir, Rauðalæk 26 Guðrún Sólborg Tómasdóttir, Hrísateig 45 Herdís Jóna Skarphéðinsdóttir, Vesturbrún 14 Hjördís Gunnarsdóttir, Bugðulæk 3 Lilja Dóra Michelsen, Kirkjuteig 15 Marta Guðrún Sigurðardóttir, Laugamesveg 43 Ólöf Heiða Hilmarsdóttir, Laugarnesveg 116 Sesselja Dóra Bjamadóttir, Sigtúni 57 Sigríður Snæbjarnardóttir, Laugarásveg 61 Sigríður Þórleif Þórðardóttir, Sigtúni 39 Sigurbjörg Pálsdóttir, Laugarnesvegi 104 Sigurleif B. Þorsteinsdóttir, Laugavegi 128 Valgerður Jóna Gunnarsdóttir, Laugarnesveg 108 Þórdís Hrefna Ólafsdóttir, Laugateig 12 Ferming í Hallgrímskirkju Sunnud. 1. apríl, kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson DRENGIR: Alexander Jóhannesson, Eskihlíð 12 Björn Jónasson, Sjafnargötu 5 Eiríkur Trausti Stefánsson, Freyjugötu 42 Ingvar Alfreð Sigfússon, Sjafnargötú 10 Jón Bjartmar Bjarnason, Skólavörðustíg 40 Kristinn Sigmarsson, Mánagötu 1 Sverrir Jóhann Matthíasson, Eskihlíð 12 A Trausti Gunnarsson, Sporðabraut 13 ■ ,1 Valur Jóhann Ólafsson, Grettisgötu 22 c 1 STÚLKUR: 1 Guðríðr Kristófersdóttir, Kárastíg 14 Ragnheiður Ingunn Magnúsd., Grettirgötu 16 B Merkja- sala FYRSTI sunnudagur í apríl ár hvert ,er merkjasöludagur Bláa bandsins. í dag verður því fólki, sem skil- ið hefur þýðingu þess hlutverks, sem Bláa Bandið gegnir og leysir í þessu þjóðfélagi, gefinn kostur á, að kaupa merki féalgsins, og. þannig styrkja þetta þjóðnýta fyr- irtæki í viðleitni þess, til að að- stoða og bjarga þeim rnörgu mönn um og konum, sem áfengið hefur orðið fjötur um fót. Almenningl er þegar kunnugx urn mörg til- felli, þar sem bágstaddir drykkju- menn og konur, nafa gegnum Bláa Bandið, hlotið ómetanlega aðstoð til að ná ótrúlegum árangri til úr- bóta á sínum flókna vanda í sam- bandi við áfengið, og verða því vafalaust margir fúsir og fljótir til að kaupa Bláu Svöluna í dag. Hjartkær eiginkona mín, móðir og amma Agnes Felixdóttir verður járðsett frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 3, apríl kl. 2 e. h. Pétur Jóakimsson, börn og barnabörn. DRENGIR: Einar S. Ólafsson, Dalbraut 3 Einar Ólafsson, Rauðalæk 35 Guðmundur Einarsson, Skúlagötu 80 Gunnlaugur S. Briem, Hofteig 21 Halldór Runólfsson, Selvogsgrunni 8 Hjörtur Magnason, Skeiðarvogi 29 Ingimar Kjartansson, Kirkjuteig, 23 Jón Tryggvason, Suðurlandsbraut 94 H Jónas Hclga'son, Skúlagötu 64 Kristján H. Greipsson, Sigtúni 57 Magnús Haraldsson, Hagamel 26 Vignir Eyþórsson, A-götu 6 við Kringlumýri Þorsteinn Hansson, Suðurlandsbraut 91 G STÚLKUR: Arndís Alda Jónsdóttir, Rauðalæk 23 Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar Jón Steingrímsson Laugateig 13, sem andaðist 24. þ. m. í Landakotsspítala verður jarð settur frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 3. apríi kl. 3 e. h. Jakobína Jakobsdóttir Steingrímur Jónsson Sigríður Siguröardóttir. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar St. Jónsdóttur Bókhlöðustíg 6 B, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. apríl kl. 1,30. Ingimundur Guðmundsson Margrét Guðmundsdótttir. Pálmi Guðmundsson Stefanía Guðmundsdóttir Siggeir Bl. Guðmundsson Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Ásthildur Guðmundsdóttur Guðrún Stefánsdóttir Guðm. Ág. Gíslason Hulda Böðvarsdóttir Sæmundur Gíslason og barnabörn. J4 1. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.