Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 16
mWmmmVtWWMWMMWVWWWWWW WMWVMVVMWVVVVMVVVVMVVVVVVMVVVVMiVVVVW wemxs) 43. árg. — Sunnudagur 1. apríl 1962 — 77. tbl. Flugveðurþjónustan ÞESSI mynd var tekin í fyrradag á Keflavíkurflug- velli. Á henni eru þau The- resía Guðmundsson, veður- stofstjóri og Hlynur Sig- tryggsson, yfirveðurfræðing ur aðalflugveðurstofunnar á Keflavíkurflugvelli. Á borð- inu fyrir framan þau er terta, sem gerð var í tilefni —þess, að í fyrradag voru lið- in 10 ár síðan aðalflugveður stofan flutti suður á Kefla- víkurflugvöll. (sjá frétt) . i ar ADALFLUGVEÐURSTOFAN á fslandi var flutt tii Keflavíkurflug vallar hinn fyrsta apríl 1952, og hafði því í fyrrad. starfað þar í 10 ár. Blaðamönnum Reykjavikur- blaðanna var í því tilefni boðið Kuður á Keflavíkurflugv. I fyrrad. Og gafst þeim kostur á að fylgj- est með þeirri starfsemi, veður. fctofujinar, sem þar fer fram. Alþ j óðaflugmálastof nunin (ICAO) hefur skipulagt millilanda flugþjónustu, m. a. flugveðurþjón «stu um mikinn hluta heims. Sklpulag þetta gerir ráð fyrir, að flugyeðurstofur starfi á stórum (lugvöllum, sem notaðir eru í tnlllilandaflugi. Stærstu flugveður Ktofurnar í ICAO-kerfinu eru nefndar - aðalflugveðurstofur. Verða þær að halda uppi sam- feldri þjónustu allan sólarhring inn árið um kring. Þegar Veðurstofa ísland tók að *ér flugveðurþjónustu samkvæmtó- reglum ICAO I. nóvember 1946, var aðalflugveðurstofan í Reykja vík, og sá sú veðurstofa jafn- fnamt um almennar spár fyrir lahdið og fiskimiðin. Nokkurt fé var veitt á vegum ICAO til þeirr ar þjónustu. Fljótlega kom þó í ljós, að mlllilandaflugvélar, aðrar en ís- lenzkar, notuðu yfirleitt Keflavík Urflugvöll. Var því óskað eftir því, að aðalfl'ugveðurstofan á ís- landi, yrði flutt til Keflavíkurflug vallar. Þar sem erlendir aðilar greiddu kostnaðinn við millilanda flugveðurþjónustuna, var taUð ó- hjákvæmilegt að fallast á þessa körfu. Var það svo gert með þeim Skilyrðum, að Veðurstofa íslands HWWWMIUWIWWWMWWWtM hefði starfrækslu aðalflugveður- stofunnar með höndum og að kostnaðurinn í því sambandi yrði endurgreiddur, og varð samkomu lag um þetta. Flutti veðurstofan þá á flugvöllinn 1) apríl 1952. Starfsmenn voru í upphafi 14, þar af 4 veðurfræðingar. Var það of fátt starfslið, og varð veður Framhald k 2. síSu. MIKLAR \l^^m OPINBERA STARFSM Þessi-mýnd var tekín á Kefla vífeurfiugvéíii í fyrradag. Sýnir hún mann vera að sleppa" á' loft' veðurathugun- ariöftbelg, sem mælir hita- og-- rakastigr- í Ioftinu, svo og vindhraða. Fjórir slíkir belg ir eru sendir upp á sólar- hring, og senda þeir þráð- táús skeyti 'til móttökntækja á jörðu niðri. ísienzka veð- urstofan sendir upp tvo belgi og herinn tvo. Loftbelgir þess ír komast í 25—30 km. hæð, en þéir eru fylltir af „Hel- íum”, Þessi liður í veður- rannsóknum er mjög dýr, enda kostar ' belgurinn og tækin, sem send eru upp 58 ðali stykkið. VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað milii fulltrúa fjármálaráðherra og opinberra starfsmanna um samn- ingsréttarmál hinna síðarnefndu. Er enn óákveðið, hvort ríkisstjórn- in flytur slíkt frumvarp á Alþingi og reynir að fá það afgreitt fyrir þinglok; eða ekki. í gær var það skoðun kunnra, að ríkisstjórnin mundi flytja frumvarpið. ' Síðdegis í gær var haldinn fyrsti fundur I viðræðunefnd milli stjórn- arinnar og BSRB um málið. í þeirri nefnd eiga sæti sömu menn og unnu að samningu frumvarps- ins í upphafi, en nokkrum hefur verið bætt við. í upphafilegu nefnd ihni voru ráðuneytisstjórarnir Sig- tryggur Klemensson og Baldur Möller, Jón Þorsteinsson alþingis- jmaður, Guðjón B. Baldvinlsson og Eyjólfur Jónsson. Þessi nefnd þríklofnaði og skilaði þrem frum- vörpum. Síðar bað fjármálaráð- herra sáttasemjara Torfa Hjartar- son og Jónatan Hallvarðsson að semja nýtt frumvarp upp úr hin- um, og hafa þeir nú verjð settir í hina útvíkkuðu viðræðunefnd. Þá hefur Kristjáni Thorlacius, for- manni BSRB verið bætt í nefndina hinum megin. Það er skoðun margra, sem fjall- að hafa um þessi mál, að ríkis- stjórnin sé að missa tökin á starfs-. liði ríkisins og kómizt ekki hjá því að gera skjótar ráðstafanir. Er Framh. á II. síðu Sumartími ★ KLUKKUNNI var flýtt um eina klukkustund klukkan 1 í nótt, þannig að liún varð 2. Hefur því verið tekinn upp sumartími, sem hefst fyrsta sunnudag í apríl, en lýkur fyrsta sunnudag á vetri. S. 1. sumar fjölgaði sólar- stundum á vökutíma um 140 vegna færslu klukkunnar, samkvæmt almanaki þjóð- vinafélagsins. whmwwmwhwmmmmmmu Enginn læknir tiltækur oð morgni til - barnið lézf HVAÐ mundir þú gera, ef þú þyrftir að kalla á lækni klukkan 8,30 að morgni? Þú liringir á næturvaktina, — næturvörðurinn er farinn af vakt. Þú hringir í húslækninn, — hann lofar að koma eftir viðtals- tíma síðar um daginn. Þú reynir að hringja í fleiri lækna, — en enginn álitur nauö- synlegt að koma fyrr en eftir við- talstíma, — og þá getur það ver- ið of seint. Kona hringdi til næturlæknis hér í Reykjavík fyrir nokkrum vikum. Barn Iir.iraar var sjúkt. Læknirinn kom og leit á barnið, en sá ekkert sem gæti bent á nein sérstakan sjúkdóm, — en barnið hafði nokkurn liita. Lækn- irinn fór, en sagði konunni aö liún skyldi leita til húslæknisins daginn eftir, ef barninu versnaöi. Síðar um nóttina þyngdi barn- inu, — en konan liugðist bíða morguns. Klukkan um 8 um morg uninn er barnið orðið fárveikt. Konan hringir aftur á næturlækn inn, — en fær þá þau svör, að hann sé farinn af vakt. Hún hring ir í Mslækninn, — en hann seg- ist munu koma eftir viðtalstíma, síðar um daginn og biður hana að vera rólega. Barninu þyngir stöðugt. Konan nær ckki í neinn lækni, sem hef- ur tíma til að koma fyrr en eft- ir viðtalstíma. Um klukkan 11,00 fer konan meö' barnið fársjúkt á Slysavarð- stofuna. Læknishjálpin kom í þetta sinn of seint. Bakteríurnar, sem sjúk- leikanum ollu, höfðu breiðzt út urn allan líkama barnsins og það lézt hóttina eftir, — þrátt fyrir allar tilraunir lækna til að reyna að vinna bug á sjúkdómnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.